Orðasafn fyrir prjón & hekl

lykkja l

Þráðarlykkja sem myndast með einni umferð eða hreyfingu á prjóni/heklunál við prjón eða hekl.

samheiti: lykkja, lykkjur, lykkjum, lykkjuna, lykkjurnar

flokkur: annað


"lykkja" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn