Hvernig á að skipta út garni og efnismagni

Skipt um garn

1 þráð innan garnflokks:

Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er með sama grófleika og passar fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta út garni í sama garnflokki Sjá garnflokkana okkar hér

Mismunandi garn er með mismunandi áferð.

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



1 þráður til 2 eða fleiri þræðir:

DROPS garn er spunnið þannig að grófleiki þráðanna passar saman með hverjum öðrum
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur sem tilheyra öðrum garnflokki (sjá garnflokka hér) eða sjá tillögurnar okkar um skiptingu (sjá tillögur um garnsamsetningar hér).

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan

Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:

Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrum er þetta skrifað þannig: A + A = C



1 þráð fyrir 1 annan þráð:

Þar sem hægt er að prjóna með garni með sömu prjónfestu er auðvelt að skipta.

Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu sem stendur í mynstrinu – Mundu að uppgefin prjónastærð er einungs til leiðbeiningar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þarf. Nánari upplýsingar um prjónfestu getur þú séð hér

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



Efnismagn er ákvarðað við skipti af

1 þræði fyrir 1 þráð

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku – sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu þarf 300 grömm Garn-X
Við notum fjölda notaða metra til að endurreikna:


Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar

Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar


fjöldi metra frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur


Niðurstaða:
7 dokkur = 350 grömm með Garni-Y
er skipt út fyrir
6 dokkur = 300 grömm með Garni-X.

Vantar þig aðstoð við útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

1 þráður fyrir 2 þræði með sömu metra lengd

Svona er efnismagn reiknað út frá t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu er gefið upp 1150 grömm DROPS Snow.
Við notum fjölda notaðra metra til útreikninga:


DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
Þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar

DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar


fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur

Þegar unnið er með 2 þræði í stað 1 þráðar þá þarf að margfalda fjölda dokka með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur


Niðurstaða:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air

Vantar þig aðstoð með útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

2 þræðir með sitt hvorum lengdar metra skipt yfir í 1 þráð

Svona eru útreikningar þegar mynstur með 2 þráðum Silk er prjónað með 1 þræði.
Dæmi: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá garnflokki A) og 1 þræði DROPS Kid-Silk (frá garnflokki A)
Langar að skipta út fyrir:
1 þráð DROPS AIR (frá garnflokki C)

Í mynstrinu er gefið upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá garnflokki A)

Endurreiknað til:
1 þráð DROPS Air (garnflokkur C)
Við notum fjölda metra til útreikninga:


DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 metrar = 1002 metrar

DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
Þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar

Tillaga að nýju garni:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar


Miðaðu út frá garninu sem er með stysta fjölda metra = 1000 metrar
Deilt með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metrar = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum


Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
Er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air

Athugasemdir (502)

Anna Mettyer wrote:

Hej. Tänkte sticka Serene Forest koftan. I beskrivningen använts Drops Air - garnrgrupp C. Skulle det funka att byta ut mot Drops Nepal istället? Många tack, Anna

27.04.2024 - 15:20:

Maggie wrote:

I would like to use the drops air in place of the drops melody for a cardigan Can you help me with the switch. I get 17st and 18 rows per 4” Thanks!

20.04.2024 - 15:07:

DROPS Design answered:

Dear Maggie, could you please indicate which pattern you are working? The swatch changes between patterns, since you sometimes work more loosely or tighter, so it's difficult to guide you without knowing the original swatch and desired result. Happy knitting!

21.04.2024 - 22:31:

Susanne wrote:

Hej! Tänkte sticka en tröja med garnet Tilda enligt mönstret så används Drops Paris går de att sticka med Tilde? iså fall vad ska jag tänka på? Tacksam för svar

05.04.2024 - 12:06:

DROPS Design answered:

Hei Susanne. Garnet Tilde er ikke et DROPS garn og kan ikke gi noen veileding på et garn vi ikke kjenner til. Ta evnt kontakt med de som selger Tilda garnet eller bruk garnet DROPS Paris som er anbefalt til det mønstret du skal strikke. mvh DROPS Design

08.04.2024 - 07:45:

Alicia wrote:

Bonjour, je souhaiterais tricoter l'Open sky cardigan (ml-098). Je souhaiterais changer la Melody (groupe D) par du Safran couleur vert sauge (groupe A) associé à un autre groupe de fil. Mais je ne sais pas à quoi je peux l'associer? Je souhaite que le rendu soit uniforme au niveau de la couleur. Quelle taille d'aiguille dois-je prendre? Pouvez-vous m'aider s'il vous plait. Merci

02.04.2024 - 16:37:

DROPS Design answered:

Bonjour Alicia, retrouvez ici toutes les associations de fils pour obtenir l'équivalent d'un fil du groupe D comme Melody. Votre magasin saura vous conseiller les couleurs les mieux assorties pour votre projet (même par mail ou téléphone). Bon tricot!

03.04.2024 - 08:54:

LAURA PRINCIPATO wrote:

DEVO SOSTITUIRE 250GR DI MELODY CON LA COMBINAZIONE BELLE + SAFRAN. QUANTI GOMITOLI DEVO PRENDERE CONSIDERANDO IL METRAGGIO DIVERSO? 9 DI BELLE E 5 DI SAFRAN?

28.03.2024 - 10:57:

DROPS Design answered:

Buonasera Laura, per sostituire Melody deve lavorare con 1 capo di Belle e 2 capi di Safran. Per 250g di Melody deve usare circa 6 gomitoli di Belle e 9 di Safran. Si ricordi di scrivere in minuscolo la prossima volta. Buon lavoro!

01.04.2024 - 20:35:

Eleanor wrote:

What can I use instead of drops Safran group A yarn. Could you please let me know what ply it is

11.03.2024 - 16:30:

DROPS Design answered:

Dear Eleanor, read more about Safran on its shade card and use the yarn converter to see all possible alternatives as well as new amount. Happy knitting!

12.03.2024 - 08:06:

Britt wrote:

Hej Kan denne model strikke med kun 1 tråd air - altså uden af kombinere med en tråd kid silk?

10.03.2024 - 13:06:

DROPS Design answered:

Hei Britt. Hvilken genser? Om det står i oppskriften at den skal strikkes med 1 tråd DROPS Air og 1 tråd DROPS Kid-Silk kan man ikke fjerne den ene tråden. Da vil ikke den oppgitte strikkefastheten stemme. mvh DROPS Design

11.03.2024 - 07:08:

Urte Bierlin wrote:

Ich wuerde gerne Garngruppe B fuer diese Muster verwenden (8Ply New Zealand Merino). How does it relate to Garngruppe E. Ich wurde nicht ganz schlau aus der Umrechnungstabelle. Mit freundlichen Gruessen

10.03.2024 - 00:31:

DROPS Design answered:

Liebe Frau Bierlin, hier finden Sie alle Garne mit den dazugehörigenden Gruppen. Dann könnnen Sie den Garnumrechner benutzen, um die Alternative sowie die neue Garnmenge kalkulieren zu lassen. Viel Spaß beim stricken!

11.03.2024 - 15:40:

Lina wrote:

Jag skulle vilja sticka en tröja i bomullsgarn men mönstret är i ullgarn. Kan man det? Och hur skall man tänka?

09.03.2024 - 12:54:

DROPS Design answered:

Hei Lina. Ta en titt på GARN & STICKOR - GARNGRUPPER. Se hvilken garngruppe det ullgarnet i genseren er strikket i og under garngrupper kan se andre alternativer. Bruk vår garn-konverterare for å regne ut garnmengden ved garnbytte og HUSK å overholde strikkefastheten som det står i oppskriften. F.eks er en genser strikket med 1 tråd DROPS Nepal(ull / garngruppe C) kan du bruke 1 tråd DROPS Paris (bomull / garngruppe C), men du kan også bruke 2 tråder DROPS Safran (garngruppe A / bomull). mvh DROPS Design

11.03.2024 - 07:05:

Birthe wrote:

Hvad kan jeg bruge til babysvøb i stedet for det udgåede BabyAlpaca Silk?

08.03.2024 - 06:43:

DROPS Design answered:

Hei Birthe. Ta en titt på andre kvaliteter i garngruppe A, f.eks DROPS Alpaca. mvh DROPS Design

11.03.2024 - 06:58:

Agnieszka Dziedzic wrote:

I'm thinking to change muskat (group b) to safran (group a) to knit a dress. Do I need to hold safran double? Or would it be better to add one strand of kidsilk to safran? Or safran on its own would replace muskat just fine? Thank you!

04.03.2024 - 19:44:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Dziedzic, Safran is not an alternative to Muskat as Muskat is yarn group B and Safran yarn group A, hold double would then be yarn group C instead. To get all alternatives to Safran / Muskat, use the yarn converter. Happy knitting!

05.03.2024 - 09:57:

Glenys Lees wrote:

If I’m combining two different yarns which together make a group D equivalent how do I calculate how much I need of the two different yarns

24.02.2024 - 18:41:

DROPS Design answered:

See answer below

26.02.2024 - 12:37:

Glenys Lees wrote:

If I’m combining two different yarns which together make a group D equivalent how do I calculate how much I need of the two different yarns

24.02.2024 - 18:41:

Peguy Sitbon wrote:

Bonjour j’aimerais savoir si je peux utiliser du baby merinos à la place de l’alpaga pour réaliser le gilet en crochet granny de toutes les couleurs 127-9 . Merci de votre réponse cordialement peguy

24.02.2024 - 10:30:

Linda wrote:

Posso sostituire due capi di diverso gruppo con un capo? A e C con ? Grazie

17.02.2024 - 16:10:

DROPS Design answered:

Buongiorno Linda, può utilizzare la tabella indicata nella pagina per sostituire i gruppi filato. Buon lavoro!

02.03.2024 - 13:54:

Pia wrote:

Hej ,vill sticka tröjan drops 239-38 med Drops snow. Enligt uppskriften stickas den i garn grupp C medan snow är grupp E. Hur skall jag tänka med denna stickning. Om jag sedan stickar med stickor i st.8 mm eller 9 mm vad är skillnaden och vad behöver jag tänka på? Tacksam för svar .

10.02.2024 - 22:45:

DROPS Design answered:

Hei Pia. Oppskriften vil ikke stemme ved å bruke et garn fra garngruppe E og design avd har ikke mulighet til å regne om en allerede skrevet oppskrift. Om du ønsker å prøve selv må du huske på strikkefasthet, målene, garnmengden osv. Evnt søk på andre gensere i garngruppe E / Bærestykke Raglan og finner du en genser du der liker så bruk det som basic oppskrift og så legg til striper som du ser i 239-38. Men kan ikke gi en nøyaktig garnmengde. mvh DROPS Design

12.02.2024 - 07:52:

Regina Lindeman wrote:

Ett hej från mej :) Mycket bra och lärorik sida, jag är helt nybörjade på denna kunskap. Min enkla fråga är varför frågorna ej är på Svenska? Det finns naturligtvis en anledning som ej förstår. Ha en bra dag!!

10.02.2024 - 13:54:

DROPS Design answered:

Hei Regina. Vi er et verdensomspennende selskap og våre oppskrifter blir oversatt til 17 språk. Alle kan skrive inn sine spørsmål på sitt språk og få svar på sitt språk. Men siden norsk, svensk og dansk som regel forstår hverandre, kan et svensk spørsmål bli besvart på norsk og omvendt. Har du f.eks fått et dansk svar på ditt svenske spørsmål og har problemer å forstå noen ord, kan du bruke vår ordlise. Se: Tips & Hjälp / Ordlista. mvh DROPS Design

12.02.2024 - 07:24:

Helen wrote:

Vorrei fare il Cardigan Richard misura XL sostituendo filato KARISMA (gruppo C) con AIR (gruppo C) e ALPACA (gruppo A) con NORD (gruppo A). Questa scelta va bene? Basta scegliere un altro filato dello stesso gruppo? Grazie

06.02.2024 - 16:25:

DROPS Design answered:

Buonasera Helen, la sostituzione è corretta, deve poi calcolare la quantità necessaria dei nuovi filati e controllare che il campione corrisponda a quello indicato. Buon lavoro!

10.02.2024 - 19:17:

Meau In De Braekt wrote:

Ik zou heel graag de trui gaan breien m,maar dan op naald 4,5\r\nAnders wordt bij mij te dik...\r\nIk heb maat 44\r\nHeb dislectie en zou niet weten hoe ik niet moet uitrekenen in mijn maat.\r\nKunt u mij aub helpen\r\n\r\nAlvast Vriendelijk bedankt\r\nMeau

05.02.2024 - 08:25:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.