Orðasafn fyrir prjón & hekl

mynstureining

Mynstur er endurtekið og mynstureining gefur til kynna hvar mynstrið byrjar og endar - t.d. mynsturteikning eða hluti af mynsturteikningu er rammaður inn í ferning og myndar mynstureiningu. Fjöldi endurtekninga þýðir hversu oft sama mynstur er endurtekið í röð / í umferð.

samheiti: mynstureining, mynstureiningin, mynstureininguna, mynstureiningar

flokkur: aðferð

Finna samsvarandi mynstur


"mynstureining" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn