Orðasafn fyrir prjón & hekl

prjónið snúið

Með því að prjóna snúið er átt við að prjóna lykkjuna í aftari lykkjubogann (í stað þess að prjóna í fremri lykkjubogann eins og vanalega).

samheiti: prjónið snúið, snúin lykkja

flokkur: aðferð

Hvernig á að prjóna snúna lykkju slétt


"prjónið snúið" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn