Vísbending #1 - Blómaferningur 1 Anemone

Hér er 1. vísbendingin fyrir teppið okkar Mystery Blanket CAL með auðveldum leiðbeiningum skref fyrir skref – allir geta verið með! Þú finnur einnig kennslumyndband með allri vísbendingunni neðst við þessar kennsluleiðbeiningar!

Heklið 8 loftlykkjur (ll) með heklunál nr 3,0 með ljós turkos.

Tengið í hring með 1 keðjulykkju (kl) í fyrstu ll.

UMFERÐ 1: Heklið 1 ll (kemur í stað 1. fastalykkju (fl)), 11 fl um hringinn, endið með 1 keðjulykkju (kl) í ll í byrjun umferðar = 12 fl.

UMFERÐ 2: Heklið 6 ll (3 ll = 1. stuðull (st)), * hoppið yfir 1 fl, 1 st í næstu fl, 3 ll *, endurtakið frá *-* og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf – LESIÐ LITASKIPTI = 6 ll-bogar. Klippið frá.

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litnum.

UMFERÐ 3: Skiptið yfir í bleikan og heklið 1 kl um fyrsta ll-bogann, um hvern ll-boga er heklað þannig: 1 fl, 1 hálfur stuðull (hst), 1 st, 1 tvíbrugðinn stuðull (tbst), 1 ll, 1 tbst, 1 st, 1 hst og 1 fl með 1 ll á milli hverra blaða, endið með 1 kl í fyrstu kl í umf – LESIÐ LITASKIPTI = 6 blómablöð. Klippið frá.

Blómið er tilbúið. Nú er heklaður FERNINGUR.

UMFERÐ 1: Skiptu yfir í hvítt og snúðu stykkinu, frá röngu * 4 ll, 1 kl um fyrstu/næstu ll frá 3. umf *. Endurtakið umf hringinn og endið með 1 kl í 1. ll frá byrjun umf = 6 ll-bogar.

UMFERÐ 2: Snúið stykkinu, frá réttu 1 kl í fyrsta ll-bogann, 3 ll (= 1 st), 3 st í sama ll-boga, * (2 st, 2 ll, 4 st) í næsta ll-boga, (4 st, 2 ll, 2 st) í næsta ll-boga *, 4 st í næsta ll-boga endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. = 32 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 3: 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (2 st, 2 ll, 2 st) í hvert horn um alla umf og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 48 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 4: 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (2 st, 2 ll, 2 st) í hvert horn um alla umf og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 64 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 5: 1 ll (= 1 fl), hoppið yfir 1. st, heklið 1 fl í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (1 fl, 1 hst, 1 fl) í hvert horn um alla umf. Endið með 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf = 72 fl og 4 hst um allan ferninginn. Klippið frá.

Bakhlið:

Frágangur!

Nú er eitt stykki Anemona blóm tilbúið, ca 9,5 x 9,5 cm. Festið alla enda og heklið alls 5 ferninga alveg eins með sama lit – eða í litum að eigin ósk.

Kennslumyndband

Í þessu myndbandi þá getur þú séð hvernig við heklum Anemona blóm, skýringar hvernig við gerum má sjá í leiðbeiningunum hér að ofan.

Athugasemdir (139)

Kia wrote:

Mit welchem Garn wird in der Video-Anleitung gehäkelt? Eignet sich dies auch für den gesamten CAL?

15.04.2016 - 12:53

DROPS Design answered:

Liebe Kia, in der Video-Anleitung wird mit DROPS LOVES YOU 7 gehäkelt, aber die Anleitung wird auch oft mit DROPS Safran nachgearbeitet und wird auch mit diesem Garn sehr schön.

15.04.2016 - 13:06

Truus wrote:

Goedemorgen, Heb mij net aangemeld voor de CAL. Kunt u mij week 1, 2 en 3 nog per mail toesturen? Alvast hartelijk dank, Met vriendelijke haakgroet, Truus

13.04.2016 - 10:37

DROPS Design answered:

Hoi Truus. We kunnen niet sturen met terugwerkende kracht, maar alle clues staan gewoon hier op de site. Veel haakplezier.

13.04.2016 - 16:38

Inge Thomassen wrote:

Kan man nå at være med indnu 🤗

12.04.2016 - 08:38

DROPS Design answered:

Hej Inge. Ja, selvfölgelig :-) Du kan altid vaere med

12.04.2016 - 10:14

Sarah Roberts wrote:

Hi i dont have any volume on the tutorial video is that purposeful? kind regards sarah

09.04.2016 - 20:38

DROPS Design answered:

Dear Sarah. As one video is made for all the different languages, Drops videos have no sound.

10.04.2016 - 19:55

Annette Van Roosmalen wrote:

Misschien een domme vraag.....is er een lijst voor de afkortingen? Waar vind ik de facebook pagina voor nederland? Alvast dank

08.04.2016 - 19:04

Madelene wrote:

Hej! Tänkte nog hänga på den här CALen :) men undrar, är det så att man ska göra 5 stycken av varje "clue"?

08.04.2016 - 15:08

DROPS Design answered:

Hej Madelene. Du skal lave 5 af hver firkant - og vi angiver per clue hvor meget du skal lave af hvert clue.

11.04.2016 - 12:06

Annalise Bonne wrote:

Kan jeg nå at være med

06.04.2016 - 21:24

DROPS Design answered:

Hej Annalise, Du kan sagtens nå at være med - rigtig god fornøjelse! :)

07.04.2016 - 09:58

Marianne Grønning wrote:

Hvordan printer man ledetrådende ud ? mvh Marianne

05.04.2016 - 13:21

DROPS Design answered:

Hej Marianne. Klik paa "Skriv ud!" nederst paa siden (under videoen)

05.04.2016 - 14:02

PASCALE wrote:

Excellent ! superbe pas à pas et le résultat est très joli. à très bientot

05.04.2016 - 08:48

Eva Marie Strömbäck wrote:

Var är ledtråd nr 2? Har inte fått något på min mail !

04.04.2016 - 12:46

DROPS Design answered:

Hej Eva Marie, Nu har du säkert fått ledtråd nr 2. Lycka till!

04.04.2016 - 16:14

Manata wrote:

Mission accomplie, j'ai terminé la 1ère étape! A bientôt pour la suite.

04.04.2016 - 09:16

ALMUDENA wrote:

Hola, mis grannys miden 9cm, cuantos tengo que hacer de más para que quede bien con la medida que habéis decidido??? Gracias

04.04.2016 - 09:13

Anette wrote:

Jag valde ett annat färgalternativ än det ni visar. Hur ska jag veta när jag läser beskrivningen vilken färg jag ska använda?

04.04.2016 - 08:06

DROPS Design answered:

Hej Anette, se hur man kan ersätta enligt DROPS beskrivning under färgförslag. Lycka till!

04.04.2016 - 16:12

Annamaria wrote:

I miei quadrati misurano al massimo 8 cm per lato. Ho sbagliato qualcosa?? Ho ricontrollato i punti e si trovano!

04.04.2016 - 00:32

DROPS Design answered:

Buongiorno Annamaria. Molto probabilmente la sua tensione è troppo stretta. Se vuole, può provare a lavorare con un uncinetto più grande oppure può lavare il quadrato già lavorato per vedere se con il lavaggio cede un po'. Buon lavoro!

04.04.2016 - 06:41

Raffaella wrote:

Io vi stimo e vi ammiro, siete geniali non è da molto che vi ho scoperto ma credo che vi seguirò per molto tempo, almeno fin quando le mie mani riusciranno a produrre quello che fantasticamente proponete. Un sincero e grande ringraziamento a tutti voi. Raffaella

03.04.2016 - 22:03

Louise wrote:

For at få mine firkanter store nok, har jeg erstattet omg. 5 med stangmasker i stedet for fastmasker. Vil dette have afgørende betydning for tæppet? Jeg har stadig det rigtige antal masker i sidste omgang.

03.04.2016 - 21:48

DROPS Design answered:

Hej Louise, Nej det betyder ikke noget for selve monteringen. God fornøjelse!

04.04.2016 - 16:11

Bérengère SALOU wrote:

Je suis débutante au crochet mais grâce à ce pas-à-pas et à la vidéo, j'ai réussi a faire les 5 anémones et j'ai appris à faire les demi-brides, les brides et les doubles brides. J'espère que je prendrais autant de plaisir à faire les suivants.

02.04.2016 - 20:54

Mandy D wrote:

Finished my 5 squares, can't wait until the 4th to start the next clue

02.04.2016 - 18:15

Connie wrote:

Wie ist die Farbaufteilung bei den anderen beiden Farbvorschlägen?

02.04.2016 - 15:37

DROPS Design answered:

Liebe Connie, die genauen Angaben finden Sie nun unter "Farbvorschläge" aufgeführt.

04.04.2016 - 10:24

Francine wrote:

Et bien voilà finie mes 5 carrés je suis contente

02.04.2016 - 15:00

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.