Vísbending #13 - 5. Kantur – fallegt sólfjaðramynstur utan um blómaengið okkar

Nýjasta vísbendingin samanstendur af 6 umferðum með 3 flottum sólfjaðramynstrum sem liggja yfir hvert annað. Þú þekkir nú þegar hekl aðferðirnar sem við notum, gangi þér vel og njóttu!

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í turkos (nr. 19). Heklið 1 kl um næstu ll, 3 ll (= 1. st), 4 st um sömu ll, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 2 l, * 5 st saman um næstu ll, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 2 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en endið á hvorri hlið þannig: 5 st í sömu ll, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í síðustu l.

Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 2 l.

Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 3. ll frá byrjun umf.

= 25 mynstureiningar af A.1 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.1 á hvorri skammhlið (sjá A.1 að neðan).


Mynstur A.1, sjá rautt.

= ll
= fl
= 5 st


Endið á hvorri hlið þannig, sjá rautt í mynstri:
5 st í sömu ll, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í síðustu l.

= ll
= fl
= 5 st


Í hornin er heklað þannig:
1fl, 3 ll, 1 fl og fl í næstu l, hoppið yfir 1 l, 3 ll, 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 2 l.

= ll
= fl


Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 3. ll í byrjun umf, sjá rautt:

= kl

UMFERÐ 2: Heklið 1 ll (= 1. l). 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af næstu 4 st, 1 fl um ll, 1 fl um ll-bogann, 3 ll og 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll.

Haldið áfram þannig: * 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st, 1 fl um næstu ll, 1 fl um ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl í/um næstu l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.

Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu l, 1 fl um ll-bogann, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga og 1 fl um næstu ll.

Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 1. L í byrjun umf. Lesið LITASKIPTI = 25 mynstureiningar af A.2 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.2 á hvorri skammhlið (sjá teikningu A.2 að neðan).

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.


Mynstur A.2, sjá rautt.

= ll
= fl


Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu l, 1 fl um ll-boga, 3 ll, 1 fl í sama ll-boga og 1 fl um næstu ll.

= ll
= fl


Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 1. l í byrjun umf.

= kl

UMFERÐ 3: Skiptið yfir í turkos (nr. 18), heklið 1 ll (= 1. l) * 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll og 5 st um næsta ll-boga, 1 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.

Í hornin er heklað þannig: 3 st, 3 ll, 3 st og 1 ll, 5 st í næsta ll-boga, 1 ll.

Endið umf með 1 kl í 1. l í byrjun umf = 25 mynstureiningar af A.3 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.3 á hvorri skammhlið (sjá mynstur A.3 að neðan).


Mynstur A.3, sjá rautt.

= ll
= fl
= 5 st


Í hornin er heklað þannig: 3 st, 3 ll, 3 st og 1 ll, 5 st í næsta ll-boga, 1 ll.

= ll
= fl
= 3 st
= 5 st


Endið umf með 1 kl í 1. l í byrjun umf.

= kl

UMFERÐ 4: Heklið 1 fl um ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st. Heklið * 1 fl um næstu ll, 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en endið á hvorri hlið með 1 fl um næstu ll og 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 3 næstu st.

Í hornin eru heklað þannig: 1 fl , 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 3 næstu st, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st.

Endið umf með 1 fl um síðustu ll og 1 kl um fyrsta ll-bogann.

= 25 mynstureiningar af mynstri A.4 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.4 á hvorri skammhlið (sjá mynstur A.4 að neðan).


Mynstur A.4 sjá rautt.

= ll
= fl


Endið hverja hlið með 1 fl um næstu ll og 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 3 næstu st.

= fl


Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 3 næstu st, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st.

= ll
= fl


Endið umf með 1 fl um síðustu ll og 1 kl um fyrsta ll-bogann.

= kl
= fl

UMFERÐ 5: Skiptið yfir í turkos (nr. 19). Heklið 3 ll (= 1 st), 4 st um sama ll-boga, 1 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 3 l, * 5 st saman um næsta ll-boga, 5 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en endið með að hoppa bara yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 1 ll og hoppið yfir 1 fl.

Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 3 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 3 fl.

Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 3. ll frá byrjun umf.

= 25 mynstureiningar af A.5 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.5 á hvorri skammhlið (sjá teikningu A.5 að neðan).


Mynstur A.5, sjá rautt.

= ll
= fl
= 5 st


Endið með að hoppa bara yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 3 ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 1 ll og hoppið yfir 1 fl.

= ll
= fl


Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 3 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 3 fl.

= ll
= fl


Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 3. ll frá byrjun umf.

= kl

UMFERÐ 6: Heklið 1 ll (= 1. l). 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af næstu 4 st, 1 fl um ll, 1 fl um ll-bogann, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga og 1 fl um næstu ll. Eftir það er heklað þannig * 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st, 1 fl um næstu ll, 1 fl um ll-bogann, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en endið hverja hlið með 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann, 1 fl um næstu ll, 1 fl um næsta ll*boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl um næstu ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga og 1 fl um næstu ll.

Endið um með 1 kl í aftari lykkjubogann í 1. l í byrjun umf jafnframt er skipt yfir í hvítt (nr. 01) = 25 mynstureiningar af mynstri A.6 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.6 á hvorri skammhlið (sjá mynstur A.6 að neðan). Klippið ekki frá ljós turkos (nr. 19) þráðinn, en klippið frá og festið hina þræðina.


Mynstur A.6, sjá rautt.

= ll
= fl


Endið hverja hlið með 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 ll, 1 fl í sama ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í hverja af 2 næstu l.

= ll
= fl


Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í hverja af 2 næstu l, 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga og 1 fl um næstu ll.

= ll
= fl


Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 1. l í byrjun umf jafnframt er skipt yfir í hvítt (nr. 01).

= kl

Kennslumyndband

ATHUGIÐ: Myndirnar og myndbandið sýna dæmi hvernig við heklum kant í kringum 1 blómaferning. Þú verður að hekla kanta í kringum allt teppið (40 ferninga).

Athugasemdir (26)

Saskia wrote:

Gillian, you are much farther along than I am....just finished clue #2! :D

22.06.2016 - 06:09

Saskia wrote:

Gillian, you are much farther along than I am....just finished clue #2! :D

22.06.2016 - 06:08

Corry wrote:

Sorry verkeerde land aangeklikt.Maar ik heb veel meer garen nodig dan jullie vermelden

21.06.2016 - 22:35

Corry wrote:

Ik heb veel meer garen nodig dan jullie vermelden

21.06.2016 - 22:32

Elena wrote:

Is there a list of the lovely colours you use in the video tutorial? I have fallen in love with them and would lie to make my blanket in this colourway. thank you

21.06.2016 - 20:17

DROPS Design answered:

Hi Elena. The colours used are: No. 31 Pastel blue No. 12 Light blue No. 25 Green No. 09 Old pink No. 29 Green yellow

24.06.2016 - 10:23

Gillian wrote:

Love it - must get last week's clue finished! :-D

21.06.2016 - 14:16

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.