Vísbending #16 - 8. Kantur – fallegur blúndukantur

Nú erum við komin að síðustu 3 umferðunum sem gefa fallega blúndu og leysir alla ráðgátuna...

Við vonum að þú hafir haft ánægju af að fara eftir öllum vísbendingunum, lært kannski nýjar aðferðir í leiðinni og að þú sért ánægð/ur með útkomuna – fallegt blómateppi sem þú getur vafið um þig!

Njóttu síðustu vísbendingarinnar og hafðu það gott í sumar!

UMFERÐ 1:
Skiptið yfir í turkos (nr. 18), heklið 3 ll (= 1 st), 1 ll, hoppið yfir 1 fl, * 1 st um næstu ll, 1 ll, hoppið yfir 1 fl *, endurtakið frá *-* alla umf.

Í hornin eru heklað 1 st, 3 ll, 1 st og 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

Endið umf með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf, lesið LITASKIPTI. = 444 st og 440 ll í umf (= 126 st og 125 ll á hvorri langhlið, 96 st og 95 ll á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornum.

FARGEBYTTE:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

Heklið * 1 st um næstu ll, 1 ll, hoppið yfir 1 fl *, endurtakið frá *-* alla umf.

= ll
= st


Í hornin er heklað 1 st, 3 ll, 1 st og 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

= ll
= st


Endiði umf með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf, lesið LITASKIPTI.

= kl

UMFERÐ 2:
Heklið 3 ll (= 1 st), 1 st í sömu l, * 3 ll, heklið 2 st saman í sömu l þannig: Heklið 1 st, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st til viðbótar í sömu l (= 3 l á heklunálinni) og dragið bandið í lokin í gegnum allar 3 l á heklunálinni *, endurtakið 1 sinni til viðbótar (= 6 st í sömu l), 1 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 l.

Heklið * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 3 l, í næsta st er heklað þannig – 1 BLÚNDA – sjá skýringu að neðan, 1 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, endið hvora hlið með 1 fl í síðustu l.

Í hornin er heklað 1 ll, 1 BLÚNDA og 1 ll. Endið umf með 1 fl í neðsta st, 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf (= 25 blúndur á hvorri langhlið, 19 blúndur á hvorri skammhlið og 1 blúnda í hverju horni).

BLÚNDA:
* Heklið 1 st en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st til viðbótar í sömu l (= 3 l á heklunálinni) og dragið bandið í gegn í lokin í gegnum allar 3 l á heklunálinni, 3 ll *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 1 st í sömu l, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st í sömu l (= 3 l á heklunálinni) og dragið bandið í gegn í lokin í gegnum allar 3 l á heklunálinni (= 3 st-hópar með 3 ll á milli hverra st-hópar).

Heklið * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 3 l, í næsta st er heklað þannig – lesið BLÚNDA, 1 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.

= ll
= fl
= 2 st saman


Endið hverja hlið með 1 fl í síðustu l.

= fl


Í hornin er heklað 1 ll, 1 BLÚNDA og 1 ll.

= lL
= 2 st saman


Endið umf með 1 fl í næst síðasta st, 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf.

= ll
= fl
= kl

UMFERÐ 3: Heklið * 3 fl um næsta ll-boga, 1 fl í toppinn á blúndunni frá fyrri umf, 1 PICOT-2, sjá PICOT-2 að neðan, 3 fl um næsta ll-boga, 1 ll, 1 fl um ll frá fyrri umf (ll á milli hverra BLÚNDU), 1 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.

Í hornin er heklað þannig: 3 fl um ll-boga, 1 fl í toppinn á BLÚNDU frá fyrri umf, 1 PICOT-2, 3 fl um næsta ll-boga, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu fl, 1 ll .

Endið umf með 1 kl í 1. L frá byrjun umf. Klippið frá og festið alla enda.

PICOT-2:
3 ll, 1 kl í 3. ll frá heklunálinni.

Heklið * 3 fl um næsta ll-boga, 1 fl í toppinn á blúndu frá fyrri umf, 1 PICOT-2, sjá PICOT-2, 3 fl um næsta ll-boga, 1 ll, 1 fl um ll frá fyrri umf (ll á milli hverra BLÚNDU), 1 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.

= ll
= fl
= kl


Í hornin er heklað þannig: 3 fl um ll-boga, 1 fl í toppinn á BLÚNDU frá fyrri umf, 1 PICOT-2, 3 fl um næsta ll-boga, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu fl, 1 ll.

= ll
= fl
= kl


Endið um með 1 kl í 1. l frá byrjun umf.

= sl st

Kennslumyndband

ATHUGIÐ: Myndirnar og myndbandið sýna dæmi hvernig við heklum kant í kringum 1 blómaferning. Þú verður að hekla kanta í kringum allt teppið (40 ferninga).

Tilbúið!

Þetta var síðasta lykkjan í teppinu! Takk fyrir að hafa tekið þátt í þessu CAL og ekki gleyma að sýna okkur myndirnar þínar á Facebook og Instagram með því að merkja myndirnar með #DROPSCal #TheMeadow!

Athugasemdir (45)

Bar Rocknwool wrote:

Muchísimas gracias por esta deliciosa labor y compartirlo!! Enhorabuena!! Espero que podamos repetir otro cal con vosotros!

14.07.2016 - 09:36

Eollya wrote:

Un grand merci à vous aussi ... je ne me savais pas capable de faire un plaid aussi joli :) bonnes vacances à toutes et tous

14.07.2016 - 07:37

Susan Kloe wrote:

Flot 👏 Tak for et sjovt projekt. God sommer

13.07.2016 - 19:19

Teresa wrote:

Love this afghan - can I get the info required to make it sent to my email address? Thank you!

13.07.2016 - 19:18

Mandy wrote:

How long will the CAL be available on the website? I had to postpone this project at Clue #13 to give myself to make a couple of things in time for a wedding at the beginning of August. I'd hate not to finish my blanket, as this is the first CAL I've ever done.

13.07.2016 - 13:37

DROPS Design answered:

Dear Mandy, the clues will remain online, so take your time!!!Happy crocheting!!

13.07.2016 - 13:46

Dorte wrote:

Hvor længe for opskriften lov at ligge.... er kun ved ledetråd 11 så mangler lidt endnu

13.07.2016 - 09:47

DROPS Design answered:

Hej Dorte. Ja, alt bliver liggende - ligesom alle vores mönstre

13.07.2016 - 10:38

Evelyne wrote:

Un grand merci pour cette belle aventure internationale "crochet"! J'ai beaucoup apprécié. Vous êtes formidables !

13.07.2016 - 09:22

Anna Veselá wrote:

Děkuji za skvělý projet tajemné deky.Byla mi potěšením i komunikace z různých končin světa. Bude mi to chybět.Uháčkované budu mít 3 deky .Děkuji mnohokráte celému kolektivu DROPS desingu a těším se,že se opět někdy budu moci zapojit do dalšího zajímavého háčkování.DĚKUJI.Anna

12.07.2016 - 20:22

Bodil wrote:

Vilken rolig cal! Så rolig att virka. Den här filten kommer att användas flitigt. Tack!

12.07.2016 - 19:32

Yessidaire Marquina Prato wrote:

Los felicito por este trabajo tan especial y sofisticado, fue fantástico seguir las pistas aún si a mi particularmente de la pista 9 en adelante dejo de interesarme el proyecto, pero por una cuestión de gustos, aprecié enormemente todas las explicaciones y haré tesoro de ellas para próximos trabajos, gracias al genio detrás del dropscal

12.07.2016 - 19:00

Inger Nordli wrote:

Teppet blei såååå søtt! Arti å være med på denne magiske reisen med garn og hekle krok. God sommer!

12.07.2016 - 17:17

Nicole wrote:

Vielen Dank ! Nie hätte ich gedacht, dass ich durchhalte,eine Decke zu häkeln! Ich hab neues gelernt, konnte altes anwenden und hatte viel Spass. Auf was soll ich mm ich jetzt freuen, wenn ich dienstags nach Hause komme? :-) Danke für die schöne Decke und liebe Grüße an alle, die daran gearbeitet haben

12.07.2016 - 17:00

Ivana wrote:

Děkuji moc DROPS DESIGN za výborný nápad a p.Haně za překlady lekcí.

12.07.2016 - 15:46

Tina wrote:

Vielen herzlichen Dank für diesen tollen CAL!!! Ich hatte sehr viel Spass in den den letzten 4 Monaten. Außerdem habe ich eine Menge gelernt. Ich hoffe, dass es wieder so eine Aktion gibt, vor allem das "Mystery" hat mir auch sehr gut gefallen - war jede Woche spannend, wie es weitergeht! Danke für eine wunderschöne Decke :D

12.07.2016 - 13:48

Lydia wrote:

Merci beaucoup pour ce beau cal, mon 1er et pas le dernier !!

12.07.2016 - 13:37

Rie Kjærgaard wrote:

Mange tak for denne opgave, det har været sjovt at være med, håber at i laver mere af den slags i fremtiden. Tusinde tak.

12.07.2016 - 13:32

Renata wrote:

Beautiful blanket! Can you please give the final measures of it in cm? Thank you very much!

12.07.2016 - 12:37

DROPS Design answered:

Dear Renata. Final size is approx 95 x 125 cm. Happy crochet.

13.07.2016 - 09:00

Maria wrote:

Me encanta, en cuanto pueda la hago. Ha quedado divino en esos colores

12.07.2016 - 12:28

Heidi wrote:

This was just lovely! I hope you do more of these mysteries in the future!

12.07.2016 - 10:51

Mary Ledger wrote:

Thank you so much. This has been a wonderful experience but I am so sad that it has finished.

12.07.2016 - 10:41

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.