Vísbending #16 - 8. Kantur – fallegur blúndukantur

Nú erum við komin að síðustu 3 umferðunum sem gefa fallega blúndu og leysir alla ráðgátuna...

Við vonum að þú hafir haft ánægju af að fara eftir öllum vísbendingunum, lært kannski nýjar aðferðir í leiðinni og að þú sért ánægð/ur með útkomuna – fallegt blómateppi sem þú getur vafið um þig!

Njóttu síðustu vísbendingarinnar og hafðu það gott í sumar!

UMFERÐ 1:
Skiptið yfir í turkos (nr. 18), heklið 3 ll (= 1 st), 1 ll, hoppið yfir 1 fl, * 1 st um næstu ll, 1 ll, hoppið yfir 1 fl *, endurtakið frá *-* alla umf.

Í hornin eru heklað 1 st, 3 ll, 1 st og 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

Endið umf með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf, lesið LITASKIPTI. = 444 st og 440 ll í umf (= 126 st og 125 ll á hvorri langhlið, 96 st og 95 ll á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornum.

FARGEBYTTE:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

Heklið * 1 st um næstu ll, 1 ll, hoppið yfir 1 fl *, endurtakið frá *-* alla umf.

= ll
= st


Í hornin er heklað 1 st, 3 ll, 1 st og 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

= ll
= st


Endiði umf með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf, lesið LITASKIPTI.

= kl

UMFERÐ 2:
Heklið 3 ll (= 1 st), 1 st í sömu l, * 3 ll, heklið 2 st saman í sömu l þannig: Heklið 1 st, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st til viðbótar í sömu l (= 3 l á heklunálinni) og dragið bandið í lokin í gegnum allar 3 l á heklunálinni *, endurtakið 1 sinni til viðbótar (= 6 st í sömu l), 1 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 l.

Heklið * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 3 l, í næsta st er heklað þannig – 1 BLÚNDA – sjá skýringu að neðan, 1 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, endið hvora hlið með 1 fl í síðustu l.

Í hornin er heklað 1 ll, 1 BLÚNDA og 1 ll. Endið umf með 1 fl í neðsta st, 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf (= 25 blúndur á hvorri langhlið, 19 blúndur á hvorri skammhlið og 1 blúnda í hverju horni).

BLÚNDA:
* Heklið 1 st en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st til viðbótar í sömu l (= 3 l á heklunálinni) og dragið bandið í gegn í lokin í gegnum allar 3 l á heklunálinni, 3 ll *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 1 st í sömu l, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st í sömu l (= 3 l á heklunálinni) og dragið bandið í gegn í lokin í gegnum allar 3 l á heklunálinni (= 3 st-hópar með 3 ll á milli hverra st-hópar).

Heklið * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 3 l, í næsta st er heklað þannig – lesið BLÚNDA, 1 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.

= ll
= fl
= 2 st saman


Endið hverja hlið með 1 fl í síðustu l.

= fl


Í hornin er heklað 1 ll, 1 BLÚNDA og 1 ll.

= lL
= 2 st saman


Endið umf með 1 fl í næst síðasta st, 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf.

= ll
= fl
= kl

UMFERÐ 3: Heklið * 3 fl um næsta ll-boga, 1 fl í toppinn á blúndunni frá fyrri umf, 1 PICOT-2, sjá PICOT-2 að neðan, 3 fl um næsta ll-boga, 1 ll, 1 fl um ll frá fyrri umf (ll á milli hverra BLÚNDU), 1 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.

Í hornin er heklað þannig: 3 fl um ll-boga, 1 fl í toppinn á BLÚNDU frá fyrri umf, 1 PICOT-2, 3 fl um næsta ll-boga, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu fl, 1 ll .

Endið umf með 1 kl í 1. L frá byrjun umf. Klippið frá og festið alla enda.

PICOT-2:
3 ll, 1 kl í 3. ll frá heklunálinni.

Heklið * 3 fl um næsta ll-boga, 1 fl í toppinn á blúndu frá fyrri umf, 1 PICOT-2, sjá PICOT-2, 3 fl um næsta ll-boga, 1 ll, 1 fl um ll frá fyrri umf (ll á milli hverra BLÚNDU), 1 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.

= ll
= fl
= kl


Í hornin er heklað þannig: 3 fl um ll-boga, 1 fl í toppinn á BLÚNDU frá fyrri umf, 1 PICOT-2, 3 fl um næsta ll-boga, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu fl, 1 ll.

= ll
= fl
= kl


Endið um með 1 kl í 1. l frá byrjun umf.

= sl st

Kennslumyndband

ATHUGIÐ: Myndirnar og myndbandið sýna dæmi hvernig við heklum kant í kringum 1 blómaferning. Þú verður að hekla kanta í kringum allt teppið (40 ferninga).

Tilbúið!

Þetta var síðasta lykkjan í teppinu! Takk fyrir að hafa tekið þátt í þessu CAL og ekki gleyma að sýna okkur myndirnar þínar á Facebook og Instagram með því að merkja myndirnar með #DROPSCal #TheMeadow!

Athugasemdir (45)

Maryse wrote:

Bonjour pouvez vous nous dire combien de temps les explications resteront en igne merci maryse

12.07.2016 - 10:40

DROPS Design answered:

Bonjour Maryse, les explications vont rester en ligne pour toujours, comme tous nos modèles. Bon crochet!

12.07.2016 - 10:43

Lena Sejersen wrote:

Hvis man har lavet ekstra runder, hvor mange masker fordeler vifterne sig over? I opskrifter står tit et antal masker et mønster er deleligt med. På forhånd tak

12.07.2016 - 10:30

DROPS Design answered:

Hej Lena. Saa vidt jeg kan se saa fordeler en vifte sig over 10 masker i alt.

14.07.2016 - 11:24

Marianne wrote:

Så sjovt at lave tæppet. So funny work. I had joy all the way through.

12.07.2016 - 10:20

Gabriele wrote:

Vielen,vielen Dank für diesen clue!Es war meine erste Arbeit in dieser Art und es war wirklich ganz toll! Ein herzliches Dankeschön an Alle die uns das ermöglicht haben! Es hat soviel Freude gemacht, auf den Dienstag zu warten um wieder eine Anleitung zu öffnen - ach,ihr werdet mir Fehlen!!! Liebe Grüße, Gabriele

12.07.2016 - 10:08

Antonella wrote:

Voglio dirvi grazie per questa bella iniziativa e mi auguro che non sarà l'ultima. Più o meno misterioso, lavorare in tanti allo stesso progetto da tutte le parti del globo è davvero divertente e stimolante!

12.07.2016 - 09:59

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.