Vísbending #2 - Blómaferningur 2 Smørblomst

Hér er 2. vísbendingin fyrir teppið okkar Mystery Blanket CAL – með auðveldum leiðbeiningum skref fyrir skref – allir geta verið með! Þú finnur einnig 2 kennslumyndbönd neðst sem geta hjálpað þér!

Heklið með bleiku með heklunál nr 3 og gerið galdralykkju – sjá GALDRALYKKJA.

GALDRALYKKJA: Haldið í garnendann og vefjið bandinu um vinstri vísifingur. Heklið lykkjur um hringinn og garnendann og þegar þú hefur heklað þann fjölda l sem gefinn er upp í uppskrift, dragðu í endann þannig að miðjan dragist saman.

UMFERÐ 1: 2 ll (koma í stað 1 hst).

UMFERÐ 1: Heklið 5 hst um hringinn.

UMFERÐ 1: Endið með 1 kl í 2. ll = 6 hst um galdralykkjuna.

UMFERÐ 2: 2 ll (koma í stað 1 hst), 1 hst í sömu l, 2 hst í hverja l í umf og endið með 1 kl í 2. ll – lesið LITASKIPTI = 12 hst um hringinn. Klippið frá.

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

UMFERÐ 3: Skiptið yfir í ljós turkos og heklið 1 ll og 1 fl í sömu l. * 3 ll, hoppið yfir 1 ll, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* yfir alla umf og endið með 1 kl í fyrstu ll í umf = 6 ll-bogar.

UMFERÐ 4: 1 ll, um ll-bogann er heklað þannig: * 1 fl, 1 hst, 1 st, 1 hst, 1 fl um ll-bogann *, endurtakið um hvern ll-boga og endið með 1 kl í fyrstu kl – LESIÐ LITASKIPTI.

= 6 blöð. Klippið frá.

UMFERÐ 5: Skiptið yfir í turkos, 1 ll, heklið í hvert blað þannig: * 1 fl í fl, 1 hst í hst, (2 st, 2 ll, 2 st) í st, 1 hst í hst og 1 fl í fl *. Endið með 1 kl í ll frá byrjun umf.

= 6 blöð. Klippið frá.

Blómið er nú tilbúið og ferningur heklaður.

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í hvítt og snúið stykkinu og heklið frá bakhlið. Heklið 1 kl um fl frá 3. umf. * 4 ll, 1 kl um næstu fl frá 3. umf *, endurtakið yfir alla umf og endið með 1 kl í fyrstu kl í umf = 6 ll-bogar.

UMFERÐ 2:Snúið stykkinu, frá réttu 1 kl í fyrsta ll-boga, 3 ll (= 1 st), 3 st í sama ll-boga, *(2 st, 2 ll, 4 st) í næsta ll-boga, (4 st, 2 ll, 2 st) í næsta ll-boga *, 4 st í næsta ll-boga endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 32 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 3: 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (2 st, 2 ll, 2 st) í hvert horn yfir alla umf og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 48 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 4: 3 ll (= 1 st), 1 st í næsta st, * 1 st í gegnum ll-bogann á blaði í 5. umf á blómi og í næsta st frá 3. umf á ferningi.

UMFERÐ 4: Blómið og ferningurinn er heklað saman.

Útskýring á allri UMFERÐ 4: 1 st í næstu 5 st, (2 st, 2 ll, 2 st) um ll-bogann í horni, 1 st í næsta st, 1 st í gegnum 2 ll á blaði í umf 5 og næsta st frá umf 8, 1 st í næstu 8 st, 1 st í gegnum 2 ll á blaði í umf 5 og næsta st frá umf 8, 1 st í næsta st, (2 st, 2 ll, 2 st) um ll-bogann í horni *, 1 st í næstu 6 st og endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 st í síðustu 4 st í umf og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 64 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 5: 1 ll (= 1 fl), hoppið yfir 1 st, heklið 1 fl í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (1 fl, 1 hst, 1 fl) í hvert horn yfir allar umf. Endið með 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf = 72 fl og 4 hst um allan ferninginn. Klippið frá.

Bakhlið:

Frágangur!

Nú er eitt stk Smørblomst tilbúið ca 9,5 x 9,5 cm. Festið alla enda og heklið alls 5 ferninga alveg eins með sömu litum – eða í litum að eigin ósk.

Kennslumyndband

Athugasemdir (51)

Noemi wrote:

Cuando se publicarà la pista#3?

04.04.2016 - 15:21

DROPS Design answered:

Hola Noemi. Para que respondamos más rápido marca la sig vez la casilla "questions". La tercera pista está prevista para el 12 de abril.

10.04.2016 - 20:38

Svenja wrote:

Hallo! Wenn ich eine doppelt so große Decke möchte, komme ich dann mit doppelter Menge hin, oder ändern sich die Mengenverhältnisse? Vielen Dank

04.04.2016 - 15:14

DROPS Design answered:

Siehe Antwort zu Ihrer anderen Frage.

05.04.2016 - 08:06

Maureen Pinwill wrote:

I agree with Anja it would be lovely to have a printer version. Loving the C.A.L thanks so much. Maureen

04.04.2016 - 15:12

Svenja wrote:

Können Sie nicht die Farben durchnummerieren(Farbe 1 bis Farbe 5) Wenn ich Alternativen habe, komme ich ganz durcheinander. Ich möchte eine doppelt so große Decke, komme ich dann mit doppelter Menge hin, oder verändern sich die Verhältnisse? Vielen Dank!

04.04.2016 - 15:11

DROPS Design answered:

Liebe Svenja, am besten machen Sie sich eine kleine Liste, wo Sie die Ersatzfarben aufschreiben. Ich werde Ihren Input weitergeben. Die Konstruktion der Decke ist noch geheim, d.h. auch wir vom Fragenteam können keine Auskunft über Anpassungen der Anleitung geben. Die Idee ist ein exaktes Nacharbeiten (ausser der Farbwahl natürlich).

05.04.2016 - 08:05

Anita wrote:

Wird es auch eine PDF-Version der Anleitung geben? Es wäre viel besser um es zu drucken. Danke im Voraus für die Antwort :)

04.04.2016 - 14:52

DROPS Design answered:

Liebe Anita, es gibt derzeit keine pdf Version von unserer Seite.

06.04.2016 - 09:06

Frida wrote:

Jag vill också ha en print-version!

04.04.2016 - 14:45

Jytte Mogensen wrote:

Jeg kunne også godt tænke mig en printversion.

04.04.2016 - 14:26

DROPS Design answered:

Hej Jytte, Ja nederst under billeder og videoer finder du en "Skriv ud" knap, den ligger til venstre for knapperne som viser at du kan dele siden. God fornøjelse!

04.04.2016 - 16:17

Gitte J wrote:

Jeg mangler altså også en printbar version! Er det slet ikke muligt for jer at lave sådan en? Ellers tak for en fin CAL, jeg kan næsten ikke vente med at komme i gang ;-)

04.04.2016 - 14:24

DROPS Design answered:

Hej Gitte. Du kan printe ved at trykke paa "Skriv ud" knappen nederst - til höjre for alle social media deleknapperne :-)

04.04.2016 - 16:45

Gitte wrote:

Tak for clue denne gang også hvornår kommet det næste?

04.04.2016 - 14:12

Carina wrote:

Dejligt at I har delt videoen i 2. For en begynder som mig brugte jeg rigtig lang tid på at spole rundt i den første video for at følge med. Så flere videopdelinger vil være dejligt. Evt. en pr. omgang, så det er helt skåret ud i pap :)

04.04.2016 - 14:10

Anja Hamborg Haugaard wrote:

Er det mon muligt, at få en print-venlig version af opskriften eller er der et printer ikon, jeg endnu ikke har opdaget?

04.04.2016 - 13:59

DROPS Design answered:

Hej Anja, Ja nederst under billeder og videoer finder du en "Skriv ud" knap, den ligger til venstre for knapperne som viser at du kan dele siden. God fornøjelse!

04.04.2016 - 16:05

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.