Vísbending #3 - Blómaferningur 3 Morgenfrue

Hér er 3. vísbendingin fyrir Mystery Blanket CAL – með auðveldum leiðbeiningum skref fyrir skref – allir geta verið með! Þú finnur einnig 2 kennslumyndbönd neðst sem geta hjálpað þér!

Heklið 5 ll með heklunál nr 3,0 með bleiku.

Tengið í hring með 1 kl í fyrstu ll.

UMFERÐ 1: Heklið 1 ll (= 1 fl), 11 fl um hringinn.

UMFERÐ 1: Endið með 1 kl í fyrstu fl í umf – LESIÐ LITASKIPTI = 12 fl. Klippið frá.

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

UMFERÐ 2: Skiptið yfir í turkos og heklið 1 ll (= 1 fl), 1 fl í 1. fl.

UMFERÐ 2: * Heklið 6 ll, 1 fl í hverja af næstu 2 fl * , endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, en hoppið yfir síðustu fl.

UMFERÐ 2: Endið með 1 fl í fyrstu fl í umf = 6 ll-bogar.

UMFERÐ 3: Heklið 1 kl um fyrsta ll-boga. Heklið í hvern ll-boga þannig: 1 fl, 1 st, 5 tbst, 1 st, 1 fl, endurtakið frá *-* umf hringinn.

UMFERÐ 3: Endið með 1 kl í 1 fl í umf – LESIÐ LITASKIPTI = 6 blöð. Klippið frá. Blómið er nú tilbúið og ferningur heklaður.

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í hvítt og snúið stykkinu.

UMFERÐ 1: Heklið frá röngu 1 kl í fremri lið á 1. fl frá 2. umf á blómi.

UMFERÐ 1: = 1 kl í fremri lið á 1. fl frá 2. umf á blómi.

UMFERÐ 1: Heklið * 4 ll, 1 kl í fremri lið á 1. fl í næsta fl-hóp frá 2. umf á blómi *, endurtakið frá *-* út umf og endið með 1 kl í 1. kl í umf. = 6 ll-bogar.

UMFERÐ 2: Snúið stykkinu. Frá réttu 1 kl í fyrsta ll-bogann, 3 ll (= 1 st), 3 st í sama ll-boga.

UMFERÐ 2: Heklið * (2 st, 2 ll, 4 st) í næsta ll-boga, (4 st, 2 ll, 2 st) í næsta ll-boga *, 4 st í næsta ll-boga, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 32 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 3: 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (2 st, 2 ll, 2 st) í hvert horn yfir allar umf.

UMFERÐ 3: Endið með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 48 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 4: 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (2 st, 2 ll, 2 st) í hvert horn yfir alla umf og endið með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 64 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 5: 1 ll (= 1 fl), hoppið yfir 1. st, heklið 1 fl í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (1 fl, 1 hst, 1 fl) í hvert horn yfir alla umf. Endið með 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf = 72 fl og 4 hst um allan ferninginn. Klippið frá.

Bakhlið:

Tilbúið!

Nú er eitt blóm af Morgenfrue tilbúið, mál ca 9,5 x 9,5 cm. Festið alla enda og heklið alls 5 ferninga með blómi alveg eins eða með litum að eigin ósk.

Kennslumyndbönd

Athugasemdir (26)

Hallo wrote:

Verstehe ich das richtig: es wird nur eine Ringelblume benötigt?

12.04.2016 - 14:27

Tina wrote:

Häkelt man wieder 5 Quadrate? Finde nirgends eine Mengenangabe… Vielen Dank für den Riesenspass, der diese Decke mir schon gebracht hat :D

12.04.2016 - 14:18

DROPS Design answered:

Liebe Tine, ja es werden wieder 5 Quadrate gehäkelt. Danke für den Hinweis, wir haben diesen Satz nun ergänzt. Schön, dass Ihnen unser CAL gefällt!

12.04.2016 - 19:26

Wieteke wrote:

Is de blauwe de turquois of licht turquois?

12.04.2016 - 14:17

DROPS Design answered:

Hoi Wieteke. Volg je onze voorstel, dan vervangt 07 deniblauw 18 turkoois Kijk hier

12.04.2016 - 15:40

Stoib Sabine wrote:

Müssen auch hiervon 5 stück gefertigt weerden?

12.04.2016 - 14:13

DROPS Design answered:

Liebe Sabine, ja es werden wieder 5 Quadrate gehäkelt. Danke für den Hinweis, wir haben diesen Satz nun ergänzt.

12.04.2016 - 19:26

Asuncion wrote:

Hola,nos podrían enseñar a rematar los hilos. Muchas gracias por todo.

12.04.2016 - 13:43

DROPS Design answered:

Hola Asunción, aqui tienes el enlace al video "entretejer pts de hilo en algodón que puede servirte":

13.04.2016 - 09:00

Tábita Casas Sánchez wrote:

Una pregunta, entiendo que por los colores en los que tejéis las pistas, el blanco lo debemos de tejer con el color del que hayamos comprado 5 madejas, verdad? Y el resto de colores asignamos uno por cada color que vosotros tejéis. Me explico, yo tengo: - 5 de gris oscuro----- 5 blanca - 3 de vainilla---- 3 rosa - 3 lila----- 3 turquesa - 3 morado - 3 rosa ¿ Se entiende lo que pregunto? Gracias

12.04.2016 - 13:01

DROPS Design answered:

Hola Tabitha. Para que respondamos más rápido marca la casilla questions para futuras preguntas. Es correcto. La base es el blanco. El resto de los colores los trabajas a tu gusto. Nosotras os proponemos sugerencias de combinaciones.

14.04.2016 - 08:37

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.