Vísbending #4 - Blómaferningur 4 Solsikkeblomst

Hér er 4. vísbendingin fyrir Mystery Blanket CAL – með auðveldum leiðbeiningum skref fyrir skref – allir geta verið með! Þú finnur einnig 2 kennslumyndbönd neðst sem geta hjálpað þér!

Heklið 4 ll með heklunál nr 3,0 með ljós turkos.

UMFERÐ 1: Heklið 1. st í 4. ll frá heklunálinni (3 fyrstu ll = 1. st).

UMFERÐ 1: Heklið 11 st í 4. ll frá heklunálinni.

UMFERÐ 1: Endið með 1 kl í 4. ll, dragið í bandið svo að opið dragist saman = 12 st.

UMFERÐ 2: 3 ll (= 1 st), 1 st í sama st, 2 st í hvern og einn af næstu st alla umf = 24 st. Endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf – LESIÐ LITASKIPTI = 24 st. Klippið frá.

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

UMFERÐ 3: Skiptið yfir í turkos. 1 kl í fyrsta st, 5 ll.

UMFERÐ 3: 1 hst í 2. ll frá heklunálinni.

UMFERÐ 3: Heklið 1 hst í hverja og eina af næstu 3 ll (= 4 hst), 1 kl í sama st.

Útskýring á allri umferð 3: Skiptið yfir í turkos. * 1 kl í fyrsta/næsta st, 5 ll, 1 hst í 2. ll frá heklunálinni, 1 hst í hverja af næstu 3 ll (= 4 hst), 1 kl í sama st *, endurtakið frá *-* í hvern st hringinn alla umf og endið með 1 kl í 1. kl í umf – LESIÐ LITASKIPTI = 24 blöð. Klippið frá.

Blómið er nú tilbúið og ferningur heklaður.

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í hvítt og snúið stykkinu. Frá röngu er hekluð 1 kl í fremri lið á fyrsta st frá 2. umf á blómi.

UMFERÐ 1: 4 ll, hoppið yfir 3 st, 1 kl í fremri lið á næsta st frá 2. umf á blómi.

Útskýring á allri umferð 1: Skiptið yfir í hvítt og snúið stykkinu. Frá röngu er heklað * 1 kl í fremri lið á fyrsta/næsta st frá 2. umf á blómi, 4 ll, hoppið yfir 3 st, * endurtakið frá *-* út umf og endið með 1 kl í 1. kl í umf = 6 ll-bogar.

UMFERÐ 2: Snúið stykkinu. Frá réttu er hekluð 1 kl í fyrsta ll-boga, 3 ll (= 1 st), 3 st í sama ll-boga.

UMFERÐ 2: Heklið * (2 st, 2 ll, 4 st) í næsta ll-boga, (4 st, 2 ll, 2 st) í næsta ll-boga *, 4 st í næsta ll-boga endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 32 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 3: 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (2 st, 2 ll, 2 st) í hvert horn alla umf og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 48 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 4: 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (2 st, 2 ll, 2 st) í hvert horn alla umf og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 64 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 5: 1 ll (= 1 fl), hoppið yfir 1. st, heklið 1 fl í hvern st að 2 ll í hvert horn, heklið (1 fl, 1 hst, 1 fl) í hvert horn alla umf. Endið með 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf = 72 fl og 4 hst um allan ferninginn. Klippið frá.

Bakhlið:

Tilbúið!

Nú er eitt Solsikkeblomst tilbúið, mál ca 9,5 x 9,5 cm. Festið alla enda og heklið alls 5 ferninga með blómi alveg eins eða með litum að eigin ósk.

Kennslumyndband

Athugasemdir (29)

Cathy Van Beek wrote:

Bij foto 10: Een hv in de voorste lus van de 1e v. Maar er zijn toch geen vasten in dit patroon of mis ik iets?

19.04.2016 - 13:13

Majbritt Larsen wrote:

Kan man bruge magisk ring i stedet for de 4 lm? under bill. 4 skal det ikke være km i 3 lm?

19.04.2016 - 11:53

DROPS Design answered:

Hej Majbritt. Ja, det kan du sagtens. Som vi ser det, saa har du heklet 11 st i den 4e lm, og naar du saa kommer "rundt" skal du slutte i den 4e lm i den andens ende om du forstaar.

19.04.2016 - 16:18

K. Robbers wrote:

Hallo, de video van de bloem is niet te zien. Groetjes, Karin Robbers

19.04.2016 - 11:28

Ulla wrote:

4. vihjeen 1. video ei avaudu, se näyttäisi puuttuvan.

19.04.2016 - 11:18

DROPS Design answered:

Hei! Video on nyt käännetty suomeksi!

19.04.2016 - 14:31

Christina wrote:

Den første video der viser hvordan man laver selve blomsten virker ikke. Har prævet at søge efter den på både vimeo og youtube, men kan ikke finde den.

19.04.2016 - 11:12

Vibeke Wang wrote:

Kan kun se den sidste video

19.04.2016 - 10:55

Lisbet Fabricius wrote:

Jeg kan ikke se den førest video, der kommer den fejl.

19.04.2016 - 10:14

Vibeke wrote:

Er de to videoer ikke identiske?

19.04.2016 - 09:57

Ivana wrote:

Please, you have one video like two video.

19.04.2016 - 09:54

DROPS Design answered:

Dear Ivana, thank you for info - second video was added later, so now it is ok.

26.04.2016 - 13:42

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.