Klukkuprjón - yfirlit

Klukkuprjón - yfirlit

Klukkuprjón er prjónaðferð þar sem prjónað er með tvöföldum lykkjum til að fá greinilegar, þykkar rendur í stykkið – eins og stroff. Aðferðin gefur fyllta og þykka útkomu sem passar vel t.d. í hálsklúta, peysur og teppi.

Það eru til margar útgáfur af klukkuprjóni – allt frá hvaða/hversu margar lykkjur maður prjónar á milli randa (hvort sem er) í þeirri aðferð sem er notuð. Nokkrar útgáfur hafa mynstur sem er í annarri hliðinni, á meðan aðrar eru með mynstur sem er eins í báðum hliðum. Það er einnig hægt að prjóna klukkuprjón með 2 litum – þetta gefur fallega viðbót þar sem litirnir verða gagnstæðir frá réttu og frá röngu.

Það sem allar aðferðir með klukkuprjóni hafa sameiginlegt er að prjónað er með tvöföldum lykkjum (annað hvort með uppslætti eða með því að prjóna í lykkju að neðan) – þess vegna þarf meira af garni þegar klukkuprjón er prjónað en þegar prjónað er venjulegt stroff.

Algengustu 4 aðferðirnar í klukkuprjóni eru eftirfarandi:

Báðar aðferðir í klukkuprjóni gefa sömu útkomu, aðferðirnar gefa útkomu sem er eins bæði frá réttu og frá röngu – aðal munurinn er að Klukkuprjón án uppsláttar getur verið aðeins stífari en Klukkuprjón án uppsláttar, því hér prjónar maður í lykkjuna í umferðinni að neðan.

Falskt klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón með uppslætti, en hér er mynstrið bara prjónað í annarri hverri umferð.

Hálft klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón án uppsláttar, en hér er mynstrið einungis prjónað í annarri hverri umferð. Bæði Falskt klukkuprjón og Hálft klukkuprjón gefur útkomu sem er mismunandi mynstur frá réttu og frá röngu – það þarf því minna garn en í aðferðum með klukkuprjóni.


Hvernig á að prjóna þessar 4 aðferðir með klukkuprjóni

Hægt er að prjóna þessar aðferðir bæði fram og til baka og í hring. Hægt er að prjóna yfir sléttar tölur og oddatölur á lykkjum. Í dæminu að neðan þá er prjónað fram og til baka yfir oddatölur á lykkjum.

Myndin að neðan sýnir stykki séð frá réttu, myndin til hægri sýnir stykki séð frá röngu.

Klukkuprjón með uppslætti

Þetta er algengasta aðferðin við að prjóna klukkuprjón og gefur fallega útkomu sem er eins frá réttu og frá röngu.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

2. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 1 lykkja garðaprjón.

3. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið frá *-* þar til eftir er 1 uppslátturinn og 2 lykkjur, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, 1 lykkja garðaprjón.

Endurtakið 2. og 3. umferð upp úr .

Sjá DROPS myndband: Hvernig á að prjóna klukkuprjón

Klukkuprjón án uppsláttar

Þessi aðferð gefur útkomu sem er alveg eins í báðum hliðum.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð (ranga): Prjónið allar lykkjur slétt.

2. umferð (rétta): Prjónið 1 lykkju slétt, * 1 lykkja brugðin, prjónið 1 lykkju slétt í lykkjuna undir næstu lykkju *, prjónið frá *-* þar til eftir eru 2 lykkjur, prjónið 1 lykkju brugðið, 1 lykkja slétt.

Endurtakið 2. umferð.

Sjá DROPS myndband: Hvernig á að prjóna klukkuprjón án uppsláttar fram og til baka

Falskt klukkuprjón

Falskt klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón með uppslætti, en uppslátturinn er einungis prjónaður í annarri hverri umferð. Þess vegna er ekkert mynstur á réttunni.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

2. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna brugðna saman *, endurtakið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

Endurtakið 1. og 2. umferð upp úr.

Sjá DROPS kennslumyndband: Hvernig á að prjóna falskt klukkuprjón - 1

Hálft klukkuprjón

Hálft klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón án uppsláttar, en prjónað er í lykkju að neðan einungis í annarri hverri umferð. Mynstrið verður því einungis á réttunni.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð (ranga): Prjónið allar lykkjur slétt.

2. umferð (rétta): Prjónið 1 lykkju slétt, * prjónið 1 lykkju brugðið, prjónið 1 lykkju slétt í lykkjuna undir næstu lykkju *, prjónið frá *-* út umferðina.

Endurtakið 1. og 2. umferð.

Þú getur einnig skoðað þetta myndband: Hvernig á að prjóna hálft klukkuprjón

Athugasemdir (75)

Lespassestempsdelaphotographes wrote:

Bonjour , quelle super artciles qui synthetise très clairement pour la débutant que je suis , je vais entamer mon deuxieme tricot et en double côtes anglaises . je me demandais si la demi côte anglaise est un point supplémentaire pas cité dans votre articles ou peut être porte t'il un autre nom que demi- côtes anglaise . Visuellement cela semble correspondre a une fausse côte anglaise avec jetés comme sur la photo du haut de votre article ? A bientôt et merci

20.11.2021 - 14:35:

DROPS Design answered:

Bonjour et merci pour votre commentaire, les noms des points varient parfois d'une région/d'un pays ou simplement d'une styliste/tricoteuse à l'autre, vérifiez bien la façon de les faire selon les instructions pour y trouver les ressemblances ou les différences. Bon tricot!

22.11.2021 - 09:19:

Birgitte Christensen wrote:

Jeg startede med at strikke en børne trøje i patent strik, hvor opskriften er med rib strik, to r, to v, Målene på trøjen blev meget større end beskrevet i opskriften (garnet passede til opskriften) Er det normalt at patent strik bliver større ?

07.11.2021 - 12:52:

DROPS Design answered:

Hei Birgitte. Ved å strikke patent blir et plagg tøyelig, så det er viktig å overholde strikkefastheten som er oppgitt i oppskriften. Sjekk målene i målskissen og se om målene stemmer med plagget. mvh DROPS Design

08.11.2021 - 10:37:

Uschi Bischoff wrote:

Wie strickt man Raglanschräge mit halbpatent????

28.10.2021 - 14:14:

DROPS Design answered:

Liebe Fra Bischoff, Entschuldiung für die verspäte Antwort; hier finden Sie unterschiedlichen Modellen mit Patentmuster und Raglan. Vielleicht kann es Ihnen inspirieren. Viel Spaß beim stricken!

10.03.2022 - 12:16:

Christina Nilsson wrote:

Hej! Om man skulle tappa en maska (vilket jag alltid brukar göra ☹️) när man stickar patent utan omslag hur kan man då göra för att inte behöva riva upp allt och börja om från början?

28.10.2021 - 00:00:

DROPS Design answered:

Hej Christina. Denna video är i 2-färgad helpatent, men den kanske ändå kan vara till hjälp. Mvh DROPS Design

29.10.2021 - 09:56:

Joke wrote:

Goedenavond, ik brei 1 recht 1 averecht. Is dat ook een patentsteek? En als ik deze methode gebruik hoe kan ik dan een raglan mouw breien? Want dan brei je 2steken samen….. moet je dan recht of averecht deze steken breien? Ik heb het geprobeerd maar het was een rommeltje geworden.

19.10.2021 - 23:15:

DROPS Design answered:

Dag Joke,

Als je 1 recht, 1 averecht breit, dan brei je boordsteek. Hoe je moet minderen voor de raglan staat in principe aangegeven bij het betreffende patroon. Vaak moet je dan aan de ene kant 1 rechte steek afhalen, dan 2 recht samen breien en de afgehaalde steek overhalen (zodat de steek naar links wijst). Aan de andere kant moet je dan 2 steken (de averechte en de rechte) recht samen breien (zodat de steek naar rechts wijst).

23.10.2021 - 18:11:

Hélène wrote:

Hello. I'm currently knitting the lagoon pattern and I don't quite know how to pick up the underarm stitches properly so the underarm looks good. Could you please give me some advice? Thanks in advance!

18.10.2021 - 10:58:

DROPS Design answered:

Dear Hélène, this lesson shows on picture 18B how to knit up stitches mid under sleeve. Hope it will help. Happy knitting!

19.10.2021 - 08:54:

Antonine Gagnon wrote:

Bonjour, je fais le patron no 205-48 le diagramme A1 je l’ai lu plusieurs fois je ne comprend pas . J’aurais besoin d’aide . Merci

17.10.2021 - 21:45:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Gagnon, au 1er rang de A.1 (sur l'envers), tricotez: *1 jeté, glissez 1 m à l'env, tricotez 1 m end*, répétez de *-*. Au rang 2 = sur l'endroit, tricotez: 1 m env, tricotez ensemble à l'endroit le jeté et la m glissée. Autrement dit, ce sont des côtes anglaises avec jeté - cf vidéo pour la technique. Bon tricot!

18.10.2021 - 10:01:

Gransart wrote:

Bonjour Madame, Comment compte t’on les mailles du point brioche. Mon échantillon demande 15m et 44 rangs et moi j’ai 20 m et 50 rangs. Faut il compter les petits V plus les creux. A savoir que j’utilise la laine préconisée avec un échantillon de 22m Je vous remercie infiniment de votre aimable réponse

06.09.2021 - 00:18:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Gransart, les jetés appartenant aux mailles glissées ne comptent jamais dans le nombre de mailles car ils appartiennent à leur maille respective. Pour le nombre de rangs, si rien n'est indiqué, c'est le nombre de rangs tricoté qui est pris en compte (soit le double de celui avec les petits V, autrement dit 44 rangs tricotés = 22 rangs de mailles endroit ( = V) visibles en hauteur. Retrouvez plus d'infos sur l'échantillon ici, dans votre cas, il vous faut essayer à nouveau avec des aiguilles plus grosses (vous avez trop de mailles pour 10 cm). Bon tricot!

06.09.2021 - 08:47:

Andrea wrote:

The work fell off the needle. How do I recover it ?

01.09.2021 - 09:22:

DROPS Design answered:

Dear Andrea, maybe this video could help you? Good luck!

02.09.2021 - 09:39:

Anneke wrote:

Het werk in de Engelse patentsteek trekt helemaal scheef. Ik heb het filmpje hoe de patentsteek in het rond te breien bekeken en zie niet wat ik fout doe. Na twee pogingen ben ik nu opnieuw begonnen met een naad middenachter en brei ik de patentsteek zoals ik gewend ben, heen en weer en nu gaat het wel mooi recht naar boven. Ik begrijp niet wat er fout gaat.

28.07.2021 - 18:10:

DROPS Design answered:

Dag Anneke,

Dat is vervelend. Helaas kunnen we vanaf hier niet meekijken wat er eventueel fout gaat. Misschien is het mogelijk om met je werk langs een verkooppunt te gaan, zodat iemand mee kan kijken.

13.02.2022 - 10:40:

Liv Hedemand wrote:

Finnes det oppskrift på falsk patent (Genser dame) som ikke blir strikket ovenfra og ned,men som en vanlig genser med raglands felling?

21.04.2021 - 18:02:

DROPS Design answered:

Hei Liv. Nei, ikke med falsk patent, raglan og som blir strikker nedenifra og opp. Men det å strikke ovenifra og ned er ikke så vansklig som mange tror, og vi har mange videoer som kan være til hjelp. mvh DROPS design

26.04.2021 - 08:00:

Dorte Frillerhøj wrote:

Kan man skifte fra falsk patent på rundpind til halvparent og så strikke frem og tilbage? Og stadig få der samme udtryk eller hvad gør man?

02.04.2021 - 09:14:

Siri Marie Gauslaa wrote:

Hei! Moutain Moraine vest; under diagramforklarin står det strikkeretning ————> , altså venstre mot Høyre. Dette er motsatt av hvordan man vanligvis leser et diagram og ble jo helt feil. Skal man lese mønsteret fra høyre mot venstre ?

11.03.2021 - 18:26:

DROPS Design answered:

Hei Siri. Pilen i diagramteksten viser at pilen peker mot høyre, men du må se hvor i diagrammet/målskissen pilen peker. I Mountain Moraine vesten finner du pilen i målskissen der den viser at strikkeretningen i denne vesten strikkes ovenfra og ned (har ikke noe å gjøre med hvordan du leser diagrammet i denne oppskriften). mvh DROPS design

15.03.2021 - 07:40:

Nina wrote:

Spørgsmål til falsk patent. Når der måles strikkefasthed i bredden, er det så kun retmaskerne (striberne) man tæller? Eller skal man også tælle mellemrummene?

10.03.2021 - 17:50:

DROPS Design answered:

Hej Nina, du tæller alle masker men dog ikke omslagene (som altid strikkes sammen med den løse maske). God fornøjelse!

11.03.2021 - 14:00:

Marie Denis wrote:

Bonjour, lorsque l"on tricote en rond, comment faire la fausse côte anglaise ;modèle197-2 pour débuter après le roulotté ? merci

19.02.2021 - 15:58:

DROPS Design answered:

Bonjour Marie Denis, cette vidéo montre comment tricoter les diagrammes A.1 et A.2 du modèle 197-2 (et comment faire les augmentations). Bon tricot!

22.02.2021 - 10:45:

Susanne Klüver wrote:

Hvordan måler man bredden på et stykke patentstrik? Det kan jo strækkes ud til dobbelt bredde? Jeg strikker ofte uden opskrift og har svært ved at beregne maskeantal. Tak og vh Susanne

03.02.2021 - 17:09:

DROPS Design answered:

Hei Susanne. Legg plagget flatt og mål, ikke strekk plagget. mvh DROPS design

08.02.2021 - 07:35:

Saulnier Isabelle wrote:

Modèle 208-9 \\r\\nBonjour je ne comprends pas comment faire les côtes anglaise en cercle. J’ai fait mon échantillon avec des aiguilles droites, donc avec des allers retours, ce qui a donné des côtes, mais je ne vois pas comment les reproduire en cercle ⭕️ \\r\\nMerci d’avance pour votre aide.

25.01.2021 - 19:39:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Saulnier, cette vidéo montre comment tricoter les côtes anglaises du pull Lagoon, 208-9. Bon tricot!

26.01.2021 - 09:43:

Tania wrote:

Bonjour, pour les fausses côtes anglaises avec jeté, en cas d'augmentation d'une maille du côté gauche sur l'endroit (exemple dans un raglan), comment devons nous tricoter cette maille ? Commencer par 2 mailles endroits, ou 1 envers puis une endroit, ou une glissée puis une endroit ? Le but étant de finir par une endroit avant les point mousse sur le rang 1. Merci pour votre aide.

25.01.2021 - 08:59:

DROPS Design answered:

Bonjour Tania, en fonction de l'emplacement de l'augmentation, tricotez-la: à l'endroit si la maille précédente est une maille à tricoter ensemble avec son jeté ou bien tricotez-la à l'envers sur l'envers (= sans jeté) si la maille suivante/précédente est une maille endroit. En cas de doute, pensez toujours à vous entrainer sur un échantillon séparé, ainsi vous serez plus sûre de vous sur votre ouvrage. Bon tricot!

25.01.2021 - 13:53:

Anne-Lise wrote:

Jeg er startet på easy over med patent, men forstår ikke der står strikkes vrang , når det er på rundpind . De 2 første pinde i mønster er markeret som ret på retpinde? \r\nOg der er ikke forskel i mønstret for rundpinde/ 2 pinde?

12.01.2021 - 13:21:

Cathrine Aasland Grønvold wrote:

Hvordan strikker jeg halvparten på rundpinne?

08.01.2021 - 22:08:

DROPS Design answered:

Hei Cathrine. Tenker du på halvparten av f.eks en genser? Om det er mange masker syns mange det er lettere med å strikke frem og tilbake på rundpinner istedenfor par pinner. mvh DROPS design

11.01.2021 - 10:24:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.