Klukkuprjón - yfirlit

Klukkuprjón - yfirlit

Klukkuprjón er prjónaðferð þar sem prjónað er með tvöföldum lykkjum til að fá greinilegar, þykkar rendur í stykkið – eins og stroff. Aðferðin gefur fyllta og þykka útkomu sem passar vel t.d. í hálsklúta, peysur og teppi.

Það eru til margar útgáfur af klukkuprjóni – allt frá hvaða/hversu margar lykkjur maður prjónar á milli randa (hvort sem er) í þeirri aðferð sem er notuð. Nokkrar útgáfur hafa mynstur sem er í annarri hliðinni, á meðan aðrar eru með mynstur sem er eins í báðum hliðum. Það er einnig hægt að prjóna klukkuprjón með 2 litum – þetta gefur fallega viðbót þar sem litirnir verða gagnstæðir frá réttu og frá röngu.

Það sem allar aðferðir með klukkuprjóni hafa sameiginlegt er að prjónað er með tvöföldum lykkjum (annað hvort með uppslætti eða með því að prjóna í lykkju að neðan) – þess vegna þarf meira af garni þegar klukkuprjón er prjónað en þegar prjónað er venjulegt stroff.

Algengustu 4 aðferðirnar í klukkuprjóni eru eftirfarandi:

Báðar aðferðir í klukkuprjóni gefa sömu útkomu, aðferðirnar gefa útkomu sem er eins bæði frá réttu og frá röngu – aðal munurinn er að Klukkuprjón án uppsláttar getur verið aðeins stífari en Klukkuprjón án uppsláttar, því hér prjónar maður í lykkjuna í umferðinni að neðan.

Falskt klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón með uppslætti, en hér er mynstrið bara prjónað í annarri hverri umferð.

Hálft klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón án uppsláttar, en hér er mynstrið einungis prjónað í annarri hverri umferð. Bæði Falskt klukkuprjón og Hálft klukkuprjón gefur útkomu sem er mismunandi mynstur frá réttu og frá röngu – það þarf því minna garn en í aðferðum með klukkuprjóni.


Hvernig á að prjóna þessar 4 aðferðir með klukkuprjóni

Hægt er að prjóna þessar aðferðir bæði fram og til baka og í hring. Hægt er að prjóna yfir sléttar tölur og oddatölur á lykkjum. Í dæminu að neðan þá er prjónað fram og til baka yfir oddatölur á lykkjum.

Myndin að neðan sýnir stykki séð frá réttu, myndin til hægri sýnir stykki séð frá röngu.

Klukkuprjón með uppslætti

Þetta er algengasta aðferðin við að prjóna klukkuprjón og gefur fallega útkomu sem er eins frá réttu og frá röngu.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

2. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 1 lykkja garðaprjón.

3. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið frá *-* þar til eftir er 1 uppslátturinn og 2 lykkjur, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, 1 lykkja garðaprjón.

Endurtakið 2. og 3. umferð upp úr .

Sjá DROPS myndband: Hvernig á að prjóna klukkuprjón

Klukkuprjón án uppsláttar

Þessi aðferð gefur útkomu sem er alveg eins í báðum hliðum.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð (ranga): Prjónið allar lykkjur slétt.

2. umferð (rétta): Prjónið 1 lykkju slétt, * 1 lykkja brugðin, prjónið 1 lykkju slétt í lykkjuna undir næstu lykkju *, prjónið frá *-* þar til eftir eru 2 lykkjur, prjónið 1 lykkju brugðið, 1 lykkja slétt.

Endurtakið 2. umferð.

Sjá DROPS myndband: Hvernig á að prjóna klukkuprjón án uppsláttar fram og til baka

Falskt klukkuprjón

Falskt klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón með uppslætti, en uppslátturinn er einungis prjónaður í annarri hverri umferð. Þess vegna er ekkert mynstur á réttunni.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

2. umferð: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna brugðna saman *, endurtakið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 1 lykkju garðaprjón.

Endurtakið 1. og 2. umferð upp úr.

Sjá DROPS kennslumyndband: Hvernig á að prjóna falskt klukkuprjón - 1

Hálft klukkuprjón

Hálft klukkuprjón er sama aðferð og Klukkuprjón án uppsláttar, en prjónað er í lykkju að neðan einungis í annarri hverri umferð. Mynstrið verður því einungis á réttunni.

Prjónað er þannig (fram og til baka með 1 kantlykkju í hvorri hlið):

1. umferð (ranga): Prjónið allar lykkjur slétt.

2. umferð (rétta): Prjónið 1 lykkju slétt, * prjónið 1 lykkju brugðið, prjónið 1 lykkju slétt í lykkjuna undir næstu lykkju *, prjónið frá *-* út umferðina.

Endurtakið 1. og 2. umferð.

Þú getur einnig skoðað þetta myndband: Hvernig á að prjóna hálft klukkuprjón

Athugasemdir (75)

Hilde Simmons wrote:

Could you tell us in English what the questions are? We might learn from them.

27.12.2020 - 00:26:

Ditte wrote:

Hej. Jeg er gået i gang med drops lagoon. Jeg kan ikke fonde ud af udtagningerne efter at have strikket halskanten. Der står at udtagningerne skal være på 2. omgang. Kan det passe, når der er vrang masker på 2. omgang?

20.12.2020 - 20:10:

DROPS Design answered:

Hei Ditte. Ja, stemmer. Du skal øke på 2. omgang, selv om det er vrangmasker, deretter så skal det strikkes rett når det økes. Slik står det i oppskriften: Øk 2 masker i neste maske (en maske vrang + kastet) slik: Strikk kastet og masken rett sammen, men vent med å løfte masken og kastet det strikkes i av pinnen, lag 1 kast om høyre pinne, strikk masken og kastet rett sammen 1 gang til = 3 masker (= 2 masker økt). God Fornøyelse!

11.01.2021 - 08:35:

Anja Van Volsem wrote:

Hallo, moeten de gebreide stukken geblokt worden voordat ze in mekaar worden genaaid?

24.11.2020 - 07:28:

DROPS Design answered:

Dag Anja,

Je kan de onderdelen eerst in elkaar naaien en daarna blocken.

06.12.2020 - 14:32:

Maria Pia wrote:

Come si aumenta per il raglan a costa inglese? grazie Maria Pia

21.11.2020 - 09:47:

DROPS Design answered:

Buonasera Maria Pia, ci può dire a che modello fa riferimento? Buon lavoro

21.11.2020 - 21:32:

Jannie wrote:

Jeg er ved at strikke en cardigan i halvpatent og strikker raglan . På hver 3 omgang skal der også strikkes udtagninger i begyndelsen af arbejdet. Jeg bliver derfor i tvivl om keg skal starte med en ret maske på hver omgang eller vil det være forskelligt for at tilpasse mønstret? Håber spørgsmålet er til at forstå :-)

09.07.2020 - 19:21:

DROPS Design answered:

Hei Jannie. Som regel vil det i DROPS oppskrifter stå en forklaring i begynnelsen av oppskriften hvordan økningene skal strikkes. Om det det ikke er forklart, er det nok penest å gjøre som du skriver; - At man må gjøre forskjellig slik at man tilpasser mønstret. mvh DROPS design

13.07.2020 - 07:48:

Elvira wrote:

Hola! Esta es mi primera experiencia tejiendo en punto inglés. Me he equivocado y no logro tomar bien los puntos para que el patrón del punto inglés quede bien. Agradecería me lo explicaran !

04.07.2020 - 16:38:

Eva wrote:

Kan jeg bytte teknikk og bruke helpatent i et plagg som er designet i halv- eller falsk patent? Blir det vanskelig med øking/ felling?

21.04.2020 - 18:02:

DROPS Design answered:

Hei Eva. Det kommer litt an på hva som skal strikkes. Det kan bli trøblete ved økning/felling ja. I falsk /halvpatent strikkes det bare «mønster» på annenhver pinne og dersom det står at man skal øke/felle på hver pinne i en bestemt maske, vil det bli feil. Men skal det f.eks strikkes et skjerf (like mange masker hele veien), kan man bytte teknikk. Mvh DROPS design

27.04.2020 - 07:12:

Marit Pedersen wrote:

På helpantent med kast står det i oppskriften 1 maske rille. Hva menes med det?

04.04.2020 - 22:41:

DROPS Design answered:

Hei Marit. I hver enkel oppskrift der det brukes riller, er det en forklaring på hvordan riller skal strikkes. Veldig ofte betyr det at 1 rille = 2 pinner som strikkes rett. Gjerne er det kantmaskene som skal stikkes rett og det strikkes rett både fra retten og vrangen. I teksten til Helpatent med kast strikkes det 1 rillemaske i hver side, disse maskene strikkes rett, både fra retten og vrangen. God Fornøyelse!

15.04.2020 - 07:15:

Turid wrote:

Hei, I oppskriften så står det følgende under BOL: "strikk patentstrikk til arbeidet er 65 cm målt liggende" Spm: fra hvor måler man 65 cm? under armen eller fra halsen?

31.03.2020 - 12:06:

DROPS Design answered:

Hej Turid, skriv dit spørgsmål ind i opskriften, så er det lettere for os at hjælpe dig :)

01.04.2020 - 15:46:

Marie wrote:

Hei! Hvis jeg vil øke til raglan i patentstrikk, har dere noen forslag til hvordan jeg kan gjøre det? Og, hvorfor heter det patentstrikk?

15.02.2020 - 23:15:

DROPS Design answered:

Hej Marie, Ja det har vi, se her: strikkevideoer - øke - patent

19.02.2020 - 10:48:

Kris wrote:

Hei! Hvordan strikker man to masker sammen i halvpatent? Det er snakk om felling til raglan, så både felling til høyre og til venstre.

06.02.2020 - 10:42:

DROPS Design answered:

Hei Kris. Du kan strikke slik: Fell til raglan slik det står i den oppskriften du strikker (f.eks: i hver overgang mellom bol og ermer, se f.eks DROPS Children 30-9) . Start 3 masker før merketråden, strikk 2 rett sammen, strikk 2 masker rett (merketråden sitter mellom disse 2 maskene), ta 1 maske løs av pinnen som om den skulle strikkes rett, strikk 1 rett, løft den løse masken over masken som ble strikket (= 2 masker felt). Da felles det både til høyre og til venstre. God Fornøyelse!

10.02.2020 - 07:29:

Nadja wrote:

God gennemgang 😊 Jeg har fundet en opskrift på en trøje i halvpatent, men vil gerne strikke den i tofarvet helpatent. Skal jeg slå samme antal masker op og så bare anvende den anden teknik? Jeg laver strikkeprøve og er klar over, at der skal bruges mere garn. Tak, om I kan hjælpe mig på vej. Mvh. Nadja

19.12.2019 - 10:56:

DROPS Design answered:

Hej Nadja, For at få de mål som passer dig, de står nederst i opskriften, skal du sørge for at få samme strikkefasthed som der står i opskriften. Så lav en lille strikkeprøve inden du går igang. God fornøjelse!

04.02.2020 - 07:49:

Elina Ruuni wrote:

Thank You for very good tutorials ! They are really helpful for making any pattern and there's only tutorial, not anything else, so it makes less time to learn all about , what you want to learn 😀

02.12.2019 - 13:55:

Inger wrote:

Jag vill sticka en tröja i halvpatent, men istället sticka den i ribbstickning 2 r 2 a för att få ett visst utseende på tröjan. Hur mycket skiljer sig halvpatent storleksmässigt från ribbstickning? Kan jag använda samma storlek och masktäthet?

24.06.2019 - 11:57:

DROPS Design answered:

Hej Inger, du er nødt til at måle strikkefastheden. Når du er sikker på at du har samme som i opskriften, så er det bare at følge den. God fornøjelse!

05.07.2019 - 14:28:

Sahar Taha wrote:

You are very great to collect these stitches and help us to know the difference between them

25.03.2019 - 18:38:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.