Hvernig á að gera skúf

Hvernig á að gera skúf

Það er auðvelt að gera fallegan skúf til þess að lífga uppá húfu, veski og innanhúshönnun. Veldu stærð og efni sem passar þér. Klipptu smá bút af pappírsspjaldi í þeirri lengd sem þú vilt að dúskurinn sé í.

Mynd 1: Byrjaðu á öðrum endanum á garninu og vefðu nokkuð þétt og jafnt utan um spjaldið að óskaðri þykkt.

Mynd 2: Þráður er þræddur inn á milli spjalds og garns við brún spjaldsins að ofanverðu, dragðu þráðinn samann og hnýttu hnút til að halda skúfnum saman.

Mynd 3: Þegar þú hefur fest skúfinn saman efst þá getur þú dregið spjaldið frá.

Mynd 4: Vefðu þræði nokkrum sinnum utan um efri hluta skúfsins ca 1 cm frá toppi svo að það myndist lítið höfuð efst.

Mynd 5: Skúfurinn hangir nú í þræðinum efst en klippið þræðina/lykkjurnar neðst svo að endarnir verði lausir.

Mynd 6: Nú ertu með lítinn fallegan skúf og auðvelt er að stytta endana svo að skúfurinn passi þar sem þú vilt hafa hann.

Þú getur einnig skoðað þetta myndband

Athugasemdir (10)

Myrna Santiago wrote:

Cual es el mejor hilo para hacer una borla? Lana o hilo chino

11.04.2022 - 02:56:

DROPS Design answered:

Hola Myrna, es mejor hacer las borlas con lana que con algodón. Por favor, recuerda seleccionar la opción “pregunta” en vez de “comentario” a la hora de hacer tu consulta. De esta forma, podremos ver tu comentario y contestarte antes.

04.06.2022 - 16:55:

Myrna Santiago wrote:

Cual es el mejor hilo para hacer borlas q no sea lana. Sirve el hilo chino?

11.04.2022 - 02:54:

DROPS Design answered:

Hola Myrna, puedes ver la respuesta arriba.

04.06.2022 - 16:55:

Daria Morgendorffer wrote:

Hola

28.11.2020 - 22:03:

Mouse wrote:

I like it

07.10.2020 - 15:20:

Bianca wrote:

Hello, I'd like to know if it's possible to make tassels out of an i-chord yarn like Drops Sky.

23.04.2020 - 14:50:

DROPS Design answered:

Dear Bianca, you can make tassels with every kind of yarn, the result will just look different - the video is showing with Eskimo which is thicker than Sky. Happy knitting!

24.04.2020 - 10:12:

Katia Cruz wrote:

Eu amei a didatica foi bem feita. Gratidão

19.10.2019 - 10:22:

Ulla wrote:

Mulle meldib

12.03.2018 - 17:17:

Gloria wrote:

Me gusta mucho su pagina he aprendido mucho sus explicaciones son geniales y muy faciles de seguir felicitaciones DROPS DESIGN. Saludos desde Mexico.

13.01.2018 - 15:57:

Petra wrote:

Dobry den, prosim Vas aky presne material je pouzity na vyrobu strapca vyssie? aj hrubku poprosim. Dakujem

11.02.2017 - 14:51:

DROPS Design answered:

Dobrý den, Petro, modrý střapec na fotkách je z příze DROPS Lace (skupina přízí A), ve video-ukázce pracujeme s přízí DROPS Eskimo (skupina E). Hezký den! Hana

09.05.2017 - 17:43:

Winnie Juel Mikkelsen wrote:

Hvad slags garn bruger I til at lave ovenstående kvaster i ??? Med venlig hilsen Winnie Juel Mikkelsen

15.01.2017 - 20:17:

DROPS Design answered:

Hej Winnie. De er lavet i DROPS Lace

18.01.2017 - 12:46:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.