Litasamsvörun

Hefur þú séð þennan nýja eiginleika á síðunni?

Nú er auðveldara að finna samsvarandi liti í garninu okkar en nokkru sinni fyrr! 😃

Skoðaðu bara litakortið af uppáhalds DROPS garninu þínu og smelltu á einhvern af litunum með tákni efst í hægra horninu.

Góða skemmtun!

Sjá allt garnið okkar hér