Hvernig á að hekla A.1 í DROPS 169-33

Keywords: jakkapeysa, kjóll, mynstur, peysa, sólfjaðramynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig á að hekla mynsturteikningu A.1 í “Sweet Mint” peysunni í DROPS 169-33. Við heklum tvær mynstureiningar í umferð og 1 heila mynstureiningu á hæðina. Við hraðspólum fram að annarri mynstureiningu í síðustu 4 umferðum til að spara okkur tíma. Athugið að þetta er sama mynstur og er í peysunni í DROPS 169-32, en þar er heklað fram og til baka. Þessi peysa er hekluð úr DROPS Safran, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Natalia Obeso wrote:

Hola. Estoy interesada en hacer este jersey pero el vídeo no se ve bien. Espero puedan resolverlo. Gracias

17.03.2017 - 14:20

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.