Hvernig á að hekla A.3 í DROPS 170-2

Keywords: ferningur, gatamynstur, mynstur, toppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar mynsturteikningu A.3 í DROPS 170-2. Við sýnum A.3 1 sinni á hæðina og sýnum byrjun, 1. horn og lok hverrar umferðar. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við annað garn; DROPS Merino Extra Fine.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Coreen Jones wrote:

Ive never used a chart before and really need help from the beginning , is there any way you could give me the written pattern or show me the video from start to finish, i so want to make this jumper, Please help me, Coreen Jones

12.05.2017 - 12:21

DROPS Design answered:

Dear Mrs Jones, there are some written explanation to this pattern as well as different videos to help you. For any further individual assistance, remember you can contact your DROPS store, even per mail or telephone. Happy crocheting!

15.05.2017 - 09:43

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.