Hvernig á að hekla umferð 6-8 í DROPS 171-35

Keywords: ferningur, gatamynstur, mynstur, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar umferð 6-8 í peysunni DROPS 171-35. Peysan er hekluð úr DROPS Nepal, en í myndbandinu heklum við með fínna garni, DROPS Karisma. Við sýnum byrjun og lok hverrar umferðar.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Undir uppskriftinni finnur þú fleiri tengd myndbönd.

Athugasemdir (1)

Rebecca Maverick wrote:

On round 5, while working in the center of the square, in the video, the lady crocheting puts six tr stitches into the ch space. On the diagram, it looks like there is supposed to be a single ch stitch between each tr stitch.

04.03.2017 - 20:17

DROPS Design answered:

Dear Mrs Maverick, you are right, you have to follow diagram and work 1 ch between the tr on this place. Video will be fixed asap. Happy crocheting!

06.03.2017 - 11:08

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.