Hvernig á að hekla jóladúk í DROPS Extra 0-1334

Keywords: eldhús, hringur, jól, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar jóladúkinn samkvæmt mynstri A.1- A.5 í DROPS Extra 0-1334. Við sýnum fyrst allt mynstur A.1, eftir það A.2 og A.4 og fyrstu umferð af A.3 og A.5. Þessi jóladúkur er heklaður úr DROPS Cotton Viscose, en í myndbandinu notum við grófara garn, DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Netty Vos Schipperen wrote:

Dank je wel ben ik blij mee dit is een heel mooi Zijn er ook lopers tjes van 120 /50 breed om te haken voor op een tafeltje bij de bank En voor de eet tafel 200 cm lang en 50 cm breed zou ik heel fijn vinden groetjes Netty vos

22.09.2022 - 18:47

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.