Hvernig á að prjóna kaðla í tvílitu klukkuprjóni

Keywords: kaðall, klukkuprjón, þvottaklútur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum kaðla í tvílitu klukkuprjóni uppslætti í tusku í DROPS 189-14. Við sýnum prjónið þar sem kaðlarnir eru prjónaðir, næsta umferð er 5. umferð og við prjónum með færri lykkjum á undan og á eftir köðlum, munið að lesa uppskriftina fyrir réttan lykkjufjölda. Þessi tuska er prjónuð úr DROPS Cotton Light, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.