Hvernig á að gera andlit á hreindýri í peysu í DROPS 194-38

Keywords: gott að vita, gæludýr, jól, snúra,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við gerum/festum nef, augu, hár, hálsól og snjó fyrir peysu með hreindýri í DROPS 194-38. Fyrst sýnum við hvernig við festum nefið og eftir það sýnum við hvernig við gerum hnút eftir mynsturteikningu A.3 fyrir augu. Síðan sýnum við hvernig við gerum hárið, heklið loftlykkjuröð fyrir hálsól og að lokum sama hnút sem verða snjókorn. Við notum garnið DROPS Nepal, saman garn og notað er í uppskrift.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Chantal OSSWALD wrote:

Je viens de terminer le pull Red Nose Jumper ,je n\'ai rencontré aucune difficulté grâce à vos explications très complètes et la vidéo. Il est superbe et la laine très agréable. Merci beaucoup! Je recommande votre site à toutes mes amies tricoteuses !

31.10.2023 - 18:20

Antonella Rizzo wrote:

Mi sono divertita tantissimo a realizzare questo maglioncino per la mia ragazzina. Non è facilissimo ma la spiegazione è chiara e il lavoro scorre veloce. Grazie.

07.01.2019 - 15:54

Gitte Jarrov wrote:

UBS jeg har lige set at vidioerne ER uden lyd.

22.11.2018 - 16:49

Gitte Jarrov wrote:

Hvorfor er der ingen lyd på videoerne

22.11.2018 - 16:47

DROPS Design answered:

Hej Gitte, vores videoer skal nå ud til håndarbejds-entusiaster i hele verden uanset sprog. Derfor laver vi dem uden lyd. God fornøjelse!

14.12.2018 - 10:43

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.