Hvernig á að hekla eftir 4 mismunandi mynsturtáknum

Keywords: gatamynstur, mynstur, púði,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum eftir 4 mismunandi mynsturtáknum. Við merkjum táknin í mynsturteikningunni með litnum bleikur áður en við prjónum þau. Við prjónum 2 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. Í vissum mynstrum geta verið aðrar mynsturteikningar og svipuð mynsturtákn, en aðferðin er sú sama.
Mynsturtákn 1: Prjónið 3 lykkjur slétt saman (= 2 lykkjur færri).
Mynsturtákn 2: Á milli 2 lykkja er slegið 2 sinnum uppá prjóninn, í næstu umferð (ranga) er fyrri uppslátturinn prjónaður (þ.e.a.s. uppslátturinn að miðju í mynsturteikningu) snúinn brugðið, seinni uppslátturinn (þ.e.a.s. uppslátturinn að hlið) prjónaður brugðið (= 2 lykkjur fleiri).
Mynsturtákn 3: Á milli 2 lykkja er slegið 2 sinnum uppá prjóninn, í næstu umferð (ranga) er fyrri uppslátturinn (þ.e.a.s. uppsláttur að hlið) prjónaður brugðið, seinni uppslátturinn (þ.e.a.s. uppslátturinn að miðju í mynsturteikningu) er prjónaður snúinn brugðið (= 2 lykkjur fleiri).
Mynsturtákn 4: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 2 lykkjur slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir (= 2 lykkjur færri). Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Doretta wrote:

Vorrei cortesemente tutorial per questo motivo. https://we.tl/t-yul7QOb6cP

20.01.2022 - 01:41

DROPS Design answered:

Buonasera Doretta, può spiegarci meglio il suo problema? Buon lavoro!

05.03.2022 - 21:28

Desmet wrote:

Waar moet de vermeerdering gebeuren? Ook in het motief van 58 steken (A.1 )K. Heb 160 steken opgezet. Ik ben net begonnen aan de BOLERO. De teruggaande nld is dat op t motief de rij waar ik alles averecht moet breien (rij 1 gaan,rij 2 terug, rij 3 gaan, rij 4 terug ) is het op die manier?

22.11.2019 - 19:42

DROPS Design answered:

Dag Desmet,

Ik neem aan dat je de bolero 201-27 aan het breien bent? Er wordt niet gemeerderd in het patroon waar je A.1 breit. Allen bij de rand wordt er gemeerderd. De teruggaande naald brei je inderdaad averecht (behalve over de 5 ribbelsteken aan elke kant).

18.12.2019 - 20:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.