Hvernig er hægt að fá ósýnilega skiptingar þegar maður notar sokkaprjóna

Keywords: handstúkur, hringur, húfa, sokkar, vettlingar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við leiðbeiningar hvernig hægt er að ná fram ósýnilegum skiptingum þegar maður notar sokkaprjóna.
LEIÐBEININGAR (prjónað í hring á sokkaprjóna): Til að koma í veg fyrir að lykkjan í skiptingunni á milli sokkaprjóna verði stór og sýnileg, er hægt að prjóna 3 lykkjur frá næsta sokkaprjóni yfir á prjóninn, þannig að skiptingin á milli 4 sokkaprjóna í stykkinu færist til um 3 lykkjur í hvert skipti sem prjónað er. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Elaine Hill wrote:

Extremely useful, tusen takk!

05.03.2021 - 22:30

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.