Hvernig á að hekla hægri brjóstaskál á bikinítopp

Keywords: kantur, sólfjaðramynstur, toppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum hægri brjóstaskál á bikinítoppnum «Dive» í DROPS 199-54. Við notum færri fjölda lykkja en sem gefið er upp í mynstri, en aðferðin er sú sama. Við sýnum einnig hvernig hægri og vinstri skál er hekluð saman. Þessi bikinítoppur er heklaður úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Karen Solveig wrote:

Hvorfor har dere ikke lyd på videoen? Jeg syns det er så mye lettere å forstå når det samtidig blir forklart... Og, har dere flere videoer som forklarer bikinitopper? Jeg har så lyst til å prøve meg på : DROPS 95-26 DROPS design: Modell nr E-126 men klarer ikke helt å skjønne hvordan jeg får det til...

10.01.2024 - 11:59

DROPS Design answered:

Hei Karen. Våre video har ikke lyd. Vi er et verdensomspennende selskap og videoene våre blir sett av mennesker over hele verden, som ikke snakker hverken norsk (eller engelsk). Vi har derfor skrevet instruksjoner på de språk vi har oppskrifter under våre videoen eller link til forklaring. Dessuten er det ingen lyd som forstyrre mens du ser på. Men husk du kan fint skrive inn spørsmål (helst under oppskriften og hvilken str. du hekler) så hjelper vi deg så godt vi kan :) mvh DROPS Design

15.01.2024 - 08:16

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.