Hvernig á að prjóna kant í hálsmáli með smá boga í hnakka.

Keywords: bolero, jakkapeysa, kantur, peysa, sjalkragi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fellum af lykkjur í kanti í hálsmáli, til að hálsmálið fái fallegra form og passi betur aftan í hnakka, eins og í peysunni «Wild Mint Tea Jacket» í DROPS 227-6. Við höfum einungis prjónað smá hluta af peysunni með færri fjölda lykkja en sem stendur í mynstri og við prjónum einungis smá hluta af kanti að framan áður en við fellum af. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Alpaca og Kid-Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Saumurinn mitt að aftan getur sýnst aðeins of þykkur, því sýnum við í lokin 2 stykki sem eru saumuð saman með DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Marjan Petersen wrote:

L.s., zou er niet een herkenningsteken bij een breipatroon aangeboden kunnen worden zodat je weet dat het om werken met rondbreinaalden gaat?\r\nDie patronen kan ik dan gelijk overslaan omdat ik niet met rondbreinaalden WIL werken. Ook heel veel ouderen met mij!!!! Wij zijn dat niet gewend en vinden dat heel onprettig breien. Wat nog beter zou zijn is: DEZELFDE PATRONEN AANBIEDEN MÉT RONDBREI- OF RECHTE NAALDEN.\r\nMet vr. groet, M.Petersen.

13.02.2022 - 13:02

Luciana Violante wrote:

Bravissima,,!!!

08.11.2021 - 13:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.