Hvernig á að prjóna stroff með 1 lykkja snúið slétt og brugðið - fram og til baka

Keywords: jakkapeysa, kantur, peysa, stroffprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við stroff sem er prjónað fram og til baka með 1 lykkju snúið slétt og 2 lykkjur brugðið. Með því að prjóna sléttu lykkjurnar snúið slétt þá koma þessar sléttu lykkjur til með að «standa / poppa» aðeins út og það myndast sérstök áferð á stroffinu, það verður einnig fastara og stöðugra. Í lokin á myndbandinu þá sýnum við dæmi með 2 stroffum sem eru prjónuð 1 lykkja snúið slétt / 1 lykkja brugðið og 2 lykkjur snúið slétt / 2 lykkjur brugðið. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Gunilla Lundström wrote:

Bra video.

14.12.2022 - 12:43

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.