Hvernig á að prjóna tvöfaldan stroffkant.

Keywords: hringprjónar, hálsskjól, hálsskjól, jakkapeysa, kantur, peysa, tvöfalt prjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna tvöfaldan stroffkant með 1 lykkju slétt / 1 lykkju brugðið. Gott að nota í hálsmáli eða neðan á ermi. Fitjið upp þann fjölda lykkja sem stendur í mynstri en fitjið upp aðeins fast og prjónið þannig:
UMFERÐ 1. * Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið, prjónið 1 lykkju slétt *, prjónið frá *-* umferðina hringinn.
UMFERÐ 2: * 1 lykkja brugðið, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn aftan við stykkið *, prjónið frá *-* umferðina hringinn.
Endurtakið umferð 1 og 2 að uppgefnu máli.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Irene Demuth wrote:

Liebes Drops Team, Vielen Dank für die ausgezeichneten Anleitungen, in denen ich immer neue gute Ideen und Anregungen finde. Das doppelt gestrickte Bündchen ist beschrieben für eine Rundnadel . Es gelingt mir nicht, denselben Effekt für ein Bündchen herauszufinden, das in Hin und Rückreise gestrickt wird (z.B. Abschluss einer ROV Jacke ). Können Sie mir hier weiterhelfen, wie ich in der 2. Reihe, der links gestrickten Rückreihe, arbeiten muss? Vielen Dank im voraus

15.01.2023 - 09:26

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.