Hvernig á að hekla samkvæmt mynsturteikningu í DROPS 240-2

Keywords: gatamynstur, jakkapeysa, mynstur, peysa, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig heklað er eftir mynsturteikningu A.1 og A.2 í peysunni «Wave Breaker» í DROPS 240-2.
Við sýnum fyrst hvernig við heklum stroffið samkvæmt mynsturteikningu A.1 og eftir það gatamynstur samkvæmt mynsturteikningu A.2. Þegar við heklum A.2 endurtökum við A.2B 4 sinnum. Þessi peysa er hekluð úr DROPS Flora og DROPS Kid-Silk, en í myndbandinu notum við einungis eina gerð af garni: DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Stacy Schultze wrote:

Will you please post full instructions and video for Drops Baby 29-15. Thank You.

04.04.2024 - 06:35

Deborah D Craggs wrote:

This was very helpful. Thank you so much!

14.02.2023 - 17:07

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.