Hvernig er hatturinn heklaður í DROPS 238-22

Keywords: engin samsetning, hringur, húfa, marglitt, mynstur, ofan frá og niður, rendur, umframgarn,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við nokkrar umferðir í hattinum Painted Canyon Hat í DROPS 238-22. Við sýnum byrjun á mynsturteikningu A.1og þar sem lykkjum er aukið út. Þegar allar umferðir í toppnum á hattinum hafa verið heklaðar sýnum við byrjun á nokkrum umferðum í mynsturteikningu A.2. Þessi hattur er heklaður úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Marja wrote:

De laatste toer van A1 in maat s/m heb ik 72 stokjes en niet 84 zoals in het patroon wordt aangegeven. Voor zover ik kan zien heb ik alle meerderingen goed gedaan.

16.06.2023 - 13:42

Olga wrote:

Merci pour votre vidéo! J’ai appris quelques nouvelles techniques pour moi-même. C’est magnifique!

29.04.2023 - 12:53

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.