Hvernig á að prjóna stroffkant með 1 lykkju slétt, 1 lykkju brugðið í hring á hringprjóna

Keywords: hringprjónar, húfa, kantur, sokkar, stroffprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum stroffkant með 1 lykkju slétt, 1 lykkju brugðið á hringprjóna.
Stroffið gefur teygjanlega einingu sem oftast er notað í kanta í hálsmáli og á ermum á flík.
Fitjið upp lykkjufjölda sem er deilanlegur með 2, eftir það er prjónað í hring «lykkjurnar tengjast saman» og byrjið að prjóna 1 lykkju slétt (fyrsta lykkjan sem fitjuð var upp), 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið o.s.frv. út umferðina (það er líka hægt að byrja að prjóna með 1 lykkju brugðið, 1 lykkju slétt o.s.frv.). Þegar 2. umferðin byrjar þá eru sléttar lykkjur prjónaðar yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur prjónaðar yfir brugðnar lykkjur. Hér er mikilvægt að allar sléttu lykkjurnar komi yfir hverja aðra og að allar brugðnu lykkjurnar komi yfir hverja aðrar.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu. Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Bien wrote:

Ik wil een trui breien en moet 240 steken opzetten, als beginner vraag ik mij af of het een idee zou zijn om voor 1r een kleur steekmarkeerder te gebruiken en voor 1av een ander, tot je boord af is want 240 steken… Ben zo bang fouten te maken en te moeten herbeginnen 😥

24.05.2024 - 19:09

Fleur wrote:

Hi, Wanneer ik een boord brei zijn de rechte steken aan de goede kant niet zo mooi, ze vallen als het waren open. Terwijl aan de binnenkant van het werk de v’tjes wel mooi strak zijn. Ik heb andere naalden geprobeerd en combinatiebreien, maar het helpt niet. Zijn er nog andere dingen die ik kan proberen? Hartelijke groet, Fleur

02.03.2024 - 10:29

Barbara wrote:

Perché quando faccio il bordo di una maglia coste poi quando viene indossata la maglia tende a fare una gobba? È già la seconda maglia che mi fa questo difetto. Grazie

17.11.2023 - 18:50

DROPS Design answered:

Buonasera Barbara, ha bloccato il lavoro? Buon lavoro!

19.11.2023 - 20:16

Mia Cuypers wrote:

Heel goed uitgelegd dank u

22.10.2023 - 13:02

Carmen Martínez Quemada wrote:

No hay patrones que no sean con agujas circulares?

18.10.2023 - 19:50

DROPS Design answered:

Hola Carmen, muchos de nuestros patrones se trabajan con agujas circulares por mayor comodidad, sobre todo cuando se trabajan con muchos puntos. Sin embargo, en estos patrones puedes encontrar la siguiente lección:https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=13&cid=23, que te ayudará a adaptar el patrón que quieras a agujas rectas.

22.10.2023 - 22:48

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.