Hvernig á að prjóna 1 lykkju slétt - 1 lykkju brugðið - 1 lykkju slétt í sömu lykkju

Keywords: gatamynstur, laskalína, ofan frá og niður, peysa, sléttprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við aukum út 2 lykkjur með því að prjóna 3 lykkjur í 1 lykkju. Við prjónum sléttprjón fram og til baka.
Frá réttu, prjónið 3 lykkjur í sömu lykkju þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, 1 lykkju brugðið, 1 lykkju slétt í sömu lykkju, sleppið lykkjunni sem var prjónuð af prjóni.
Frá röngu, prjónið sléttprjón yfir nýju lykkjurnar.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Elke Jessing wrote:

Ist dies das Video zur Abkürzung 2M in 1M. ??

22.02.2024 - 20:12

Elke Jessing wrote:

Ist dies das Video zur Abkürzung 2M in 1M. ??

22.02.2024 - 20:12

DROPS Design answered:

Liebe Frau Jessing, man kann auch 2 Maschen rechts aus 1 Masche stricken, so stricken Sie wie in diesem Video, je. nach Anleitung. Viel Spaß beim stricken!

23.02.2024 - 08:32

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.