Hvernig á að prjóna rendur í hring án þess að mynda hak

Keywords: garðaprjón, gott að vita, hringprjónar, hringur, rendur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fáum fallega skiptingu / án þess að það myndist hak á milli lita þegar rendur eru prjónaðar í hring.
Skiptið yfir í nýjan lit og prjónið 1 umferð. Fyrsta lykkja í næstu umferð er prjónuð þannig: Lyftið upp lykkjunni undir fyrstu lykkju á vinstri prjóni (lykkjunni er lyft upp aftan frá í fremri lykkjuboga) og setjið þessa lykkju á vinstri prjón. Eftir það er þessi lykkja prjónuð slétt saman með næstu lykkju á vinstri prjóni.
Með þessu þá verður skiptingin mun minna sýnileg.
Þú getur látinn hinn litinn fylgja með á bakhlið (upp úr). Ef rendurnar eru breiðar þá er hægt að snúa litunum um hvorn annan í lok umferðar, ca með 3 cm millibili.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (60)

Elizabeth Knudsen wrote:

Kjempebra å lære at det går an og hvordan å ikke får disse overgangene i striper.

16.03.2014 - 02:20

Mariette wrote:

Tutti i video sono utilissimi, anche per chi credeva di saper tutto sulla maglia (!!!). Ma DOVE procurarsi questi geniali ferri circolari formatto MINI usati dalla Maestra? Li voglio anche io!

11.03.2014 - 10:19

Mafia J'ose wrote:

Merci pour ce vidéo, c'est tellement mieux qu'une explication! cest clair et precis, on comprend tout de suite. Mes premières rayures étaient faites mais je n'étais pas satisfaite, je les recommence dès demain. Merci encore

28.09.2013 - 00:18

Amandine wrote:

Merci beaucoup pour cette vidéo vraiment très clair je vais pouvoir tenter les rayures en circulaires

12.07.2013 - 14:13

Brigitte Heinle wrote:

Wenn ich mal etwas nicht weiß - schau ich hier rein - und alles ist gut. Drops sei Dank konnte ich immer tolle Tips hier finden. Vielen Dank dafür.

20.02.2013 - 09:56

Marion wrote:

Genial,warum bin ich nicht selbst darauf gekommen! Bin erst vor ein paar Tagen auf diese Seite gestoßen und habe mir schon viele Tipps bei Drops geholt.Bin einfach begeistert von der Anschaulichkeit.Danke

02.02.2013 - 18:25

Rachel wrote:

Oh wauw, zo simpel is het dus...! Wie had dat gedacht? SUPER!

16.01.2013 - 21:33

Nynke wrote:

Geweldig, dat maakt mijn breiwerk echt veel mooier. dank

27.12.2012 - 11:00

Brigitte Heinle wrote:

Einfach nur Klasse. Its great.

22.10.2012 - 06:06

Kristina wrote:

I am working on a hat with stripes in five different colors, and I have been through SO many jogless stripes videos on the internet now... I have frogged the hat no less than five times... And FINALLY I find a video that really shows how to do it, without fingers getting in the way etc. THANK YOU! This hat was driving me crazy, but finally it looks good! :D

12.09.2012 - 15:02

Karen Shannon wrote:

This is excellent! It would be nice to see a picture of the inside to see how to carry the the resting colour correctly. Thanks

12.09.2012 - 12:04

Martine/Gogopili wrote:

Merci d'y avoir pensé

11.09.2012 - 19:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.