Hvernig á að ganga frá endum í stroffiprjóni

Keywords: stroffprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að ganga frá endum í stroffprjóni. Sýnishornið í myndbandinu sýnir 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið. Gangið alltaf frá endum frá röngu í stroffprjóni / í stroffi. Þræðið nál með þráðarendanum og saumið fram að næstu einingu í sléttprjóni, þræðið upp í gegnum hverja lykkju, snúið við og þræðið á sama hátt aftur niður, alveg eins hinum megin á lykkjunni. Með þessari aðferð er gegnið frá endanum án þess að hann sjáist frá framhlið.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (7)

Katja wrote:

Voi miten yksinkertainen ja siisti. Kiitos!

21.12.2023 - 16:44

Isabelle De Sainte Maréville wrote:

Pour une écharpe il n'y a pas d'endroit et d'envers ! Comment faire alors pour une écharpe tricotée en côtes anglaises en plusieurs couleurs ? Merci pour votre aide.

11.09.2023 - 22:17

DROPS Design answered:

Bonjour Mme De Sainte Maréville, rentez les fils exactement de la même façon en restant dans la couleur de la rayure correspondant au fil à rentrer. Bon tricot!

12.09.2023 - 09:50

Mari wrote:

Solmuako ei tarvitse tehdä, riittää että pujottaa langanpätkän vaan?

30.09.2022 - 16:36

Chiara Crovetto wrote:

And if it is a scarf and we do not have a reverse side?

25.09.2022 - 13:47

Lola wrote:

Extraordinario!!!

25.04.2022 - 04:12

Aitana wrote:

WOW😉

12.04.2021 - 17:41

Lizzi Dall wrote:

Hvordan hæftes ende på halstørklæde, der er jo ikke en vrangside. Det er strikket i rib som vist

26.09.2019 - 11:15

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.