Hvernig á að hekla stuðlahóp (fækka stuðlum)

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum stuðla saman til að mynda stuðlahópa eða til að fækka lykkjum.
Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 3 stuðlum, bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin á öllum 3 stuðlum þar til síðasti stuðullinn hefur verið heklaður = 4 lykkjur á heklunálinni, dragið nú þráðinn í gegnum allar lykkjur á heklunálinni.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Astrid Lafour wrote:

Is er n video voor hoedje Cape Cod?

06.08.2020 - 11:32

DROPS Design answered:

Dag Astrid Lafouer,

Er is helaas niet specifiek over het hoedje een video. Wel staan er bij dat patroon video's van de gebruikte steken en technieken.

17.11.2020 - 14:21

Els wrote:

Hallo, Ik kan toer 6 niet volgen, ik kan ook geen filmpje bekijken op mijn i-pad omdat het een afwijkend formaat is. Kunt u misschien een tekening sturen van de steken van toer 7,7,8? Dan kan ik weer verder, ik ben een beetje dyslectisch Al vast bedankt..

26.07.2014 - 19:53

DROPS Design NL wrote:

Hoi. U heeft helemaal gelijk! Mevrouw heeft helemaal gelijk. De tekst is nu aan gepast. Bedankt voor de reactie.

02.05.2011 - 14:17

Nelleke wrote:

Misschien een foutje in de beschrijving? De tweede zin zegt: "Haak 3 keer in dezelfde steek..." Maar op de video zie je, dat er niet in dezelfde, maar in steeds een volgende steek wordt gehaakt. Overigens, veel dank voor de geweldig informatieve video's! Ik leer er veel van.

30.04.2011 - 17:48

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.