Hvernig á að hekla sjalið í DROPS 153-9

Keywords: sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við byrjum á að prjóna sjalið Bayside í DROPS 153-9. Sjalið er prjónað í garðaprjóni og sléttprjóni, jafnframt er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn í annarri hliðinni á stykkinu. Þetta sjal er prjónað úr DROPS Fabel, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

GABRIELA HEWARD wrote:

Bonjour, J'ai un très joli fil mélangé laine/soie filée à la main. Il n'y a que 85 g et 110 m. Pensez-vous que cela puisse donner un petit châle triangulaire quand même? Merci de votre réponse rapide si possible. Je suis malade et obligée de rester couchée. Donc j'aurai vraiment besoin de vos conseils! En vous remerciant , Belle journée créative, Gabriela (GRAZIE =Pseudonyme

21.01.2017 - 13:58

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Heward, nous sommes fiers de pouvoir vous proposer des modèles gratuits grâce à la vente de nos fils à tricoter. Vous comprendrez ainsi que nous ne pouvons que vous recommander de vous adresser au magasin où vous avez acheté votre laine pour toute information complémentaire. Bon tricot!

23.01.2017 - 11:25

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.