Hvernig á að snúa stykki við þegar heklað er með stuðlum

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig snúa á stykki við þegar heklað er með stuðlum. Hvernig fær maður stykkið beint? Hvaða lykkja er fyrsta lykkjan sem maður heklar í eftir að hafa snúið við? Hvaða lykkja er síðasta lykkjan sem maður heklar í? Í þessu myndbandi sýnum við dæmi um hvernig við heklum stuðla fram og til baka með 5 lykkjum. Heklið 1 loftlykkju færri en óskaður fjöldi stuðla (okkar sýnishorn 5) + auka loftlykkjur, þ.e.a.s. heklið 4-3 = 7 loftlykkjur. Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni, heklið stuðul í hverja af loftlykkjum sem eftir eru í umferðinni, snúið við. Heklið 3 loftlykkjur til að snúa við með sem koma í staðin fyrir 1. stuðul í næstu umferð, heklið 1 stuðul í 2., 3. og 4. stuðul í umferð og síðan 1 stuðul í 3. loftlykkju frá byrjun fyrri umferðar, snúið við. Endurtakið síðustu umferð til þess að fá beint stykki með stöðugan fjölda lykkja í umferð.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Janny wrote:

Hoe haak je een stokje om een losse

28.06.2021 - 23:25

DROPS Design answered:

Dag Janny,

Als je een stokje om een losse moet haken (in plaats van in de losse), steek je de haaknaald niet in de losse, maar er helemaal omheen.

05.07.2021 - 12:27

Wiebranda Snoeyer wrote:

Hallo, ben van plan Rocky Trails te haken (2020-20). Bij de instructies staat ivm Keren (Haaktip) dat ik behalve 3 lossen ook een halve vaste in de 3e losse vd vorige toer moet haken. Heb ik geprobeerd, die halve vaste haalt het werk dan een beetje naar beneden. In de video die onder het cardiganpatroon 220-19 staat (Hoe keert u als u stokjes haakt?) staat echter dat ik alleen 3 lossen hoef te haken, dus niet die halve vaste. Wat moet ik volgens u doen bij Rocky Trails?

27.03.2021 - 13:00

DROPS Design answered:

Dag Wiebranda,

De beschrijving in het patroon heeft altijd voorrang. Als je in dat patroon het werk keert zonder een halve vaste te haken in de derde losse, zit het werk uiteindelijk niet aan elkaar vast midden achter.

11.04.2021 - 14:15

Tuula wrote:

Miten virkataan täytetty ruutu kerroksen loppuun?

06.11.2020 - 11:54

Beth Sherwood wrote:

Video says treble crochet but shows double crochet.

27.09.2015 - 16:23

DROPS Design answered:

Dear Mrs Sherwood, UK-English and US-English have different crochet terminology - read more here and remember to check the language of the video you are looking, you can change it by selecting the correct flag on the icon. Happy crocheting!

28.09.2015 - 10:35

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.