Hvernig á að hekla lítinn snjókarl í DROPS Extra 0-1065

Keywords: gæludýr, jól,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum lítinn snjókarl með trefli og húfu í DROPS Extra 1065. Þessi snjókarl er heklaður úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Lilian Van De Water wrote:

Goedenavond, Mag ik even wat vragen over dit patroon? Ik heb inmiddels de sneeuwpop klaar. Het bevreemdde mij dat er op het etiket van de katoen 5mm naald staat en in het patroon een haaknaald 3 beschreven staat. Dat dan ook gedaan! Daardoor is het werkstuk wel wat stijvig geworden. Was dit Écht de bedoeling? L van de Water

13.01.2020 - 08:37

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.