Hvernig á að gera þæfðar handstúkur úr DROPS Snow

Keywords: handstúkur, þæft,

Þæfing er svo létt og allir geta þæft! Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við gerum handstúkur sem lífga uppá peysu/jakkapeysu. Í þessu DROPS myndbandi notum við DROPS Snow lit nr 42, púður. Heklið með fingrunum heila dokku með tveimur fingrum og þæfið síðan lengjuna. Skiptið lengjunni í tvo hluta, saumið lengjuna saman eins og útskýrt er á myndbandinu, passið uppá að lengjan verði ekki of lítil. Síðar eru handstúkurnar þvegnar eins og venjuleg ullarflík.

Athugasemdir (1)

EstherM wrote:

Kun je de handgebreide draad gewoon in de wasmachine stoppen? Raakt die dan niet in de knoop? Wat raadt u aan om dit te voorkomen, als in de knoop raken wel een risico is?

23.02.2016 - 21:59

DROPS Design answered:

Hoi Esther. Je zou de draad gewoon kunnen vilten zoals die is. Probeer eventueel eerst met een klein stukje en vilt deze om te zien hoe het gaat. Je kan ook proberen te vilten met de hand als je het niet vertrouwt.

25.02.2016 - 16:13

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.