Hvernig á að hekla draumafangara með fléttum í DROPS Extra 0-1117

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að gera draumafangara með fléttum. Við heklum einn ferning og festum 5 fléttur í eina hliðina, um loftlykkubogana frá horni að horni.
1 FLÉTTA = 3 þræðir ca 65 cm, þræðið þá í gegnum loftlykkjubogann, gerið eina fléttu og hnýtið hnút neðst í fléttuna. Þræðið draumafangarann á grein í gegnum loftlykkjubogana frá horni að horni í gagnstæða hlið við kögrið.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.