Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 166-34

Keywords: jakkapeysa, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við byrjum á húfu í DROPS 166-34. Við prjónum fyrstu 14 umferðir í mynsturteikningu A.1 og í umferð 10 sýnum við hvernig maður skiptir frá sokkaprjónum yfir á hringprjóna. Þessi húfa er prjónuð úr DROPS Delight og DROPS Kid-Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Salima wrote:

Bonsoir. Est ce qu'on peut tricoter le bonnet avec des aiguilles simple si oui comment procéder Merci

20.11.2021 - 00:03

DROPS Design answered:

Bonjour Salima, cette leçon explique comment adapter un modèle pour des aiguilles droites et pourra probablement vous aider à faire les ajustements nécessaires. Bon tricot!

10.03.2022 - 11:59

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.