Hvernig á að hekla stjörnu í DROPS Extra 0-867

Keywords: gatamynstur, jól, jólaskraut, stjarna,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum jólastjörnu í DROPS Extra 0-867 frá byrjun til enda. Við hraðspólum hluta af myndbandinu þar sem eru margar endurtekningar. Þessi stjarna er hekluð úr DROPS Cotton Viscose, en í myndbandinu heklum við með grófara garni; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Marianne Kaspersen wrote:

Flott at denne stjernen blir vist. Den er nydelig i Cotton Viscose. Marianne

28.03.2016 - 15:41

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.