Hvernig á að hekla litla snjóstjörnu í DROPS Extra 0-1226

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar litla snjóstjörnu sem er á húfu í DROPS Extra 0-1226. Þessi snjóstjarna er hekluð úr DROPS Cotton Viscose, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Enrica wrote:

Modello veramente carino- i suggerimenti per la treccia dovrebbero, a mio parere, essere più dettagliati.

23.01.2017 - 10:53

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.