Hvernig á að byrja á sjali í DROPS 168-22

Keywords: kantur, rendur, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við byrjum á sjali í DROPS 168-22. Í myndbandinu sýnum við hvernig við prjónum leiðbeiningar í uppskrift: LEIÐBEININGAR: Til þess að fá jafnan ytri kant er ysta lykkja á hvorri hlið á sjali prjónuð slétt frá réttu og slétt frá röngu með 1 þræði af hvorri tegund (= 2 þræðir einungis í síðustu lykkju). ATH: Vefjið upp smá garni af hvorri tegund sem notað er á gagnstæðri hlið á stykki en þeirri sem öll dokkan er notuð). Restin af sjalinu er prjónuð með röndum með 1 þræði. Þetta sjal er prjónað úr DROPS Alpaca Bouclé og DROPS Kid-Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.