Hvernig á að prjóna A.2 í DROPS 170-32 og DROPS 170-8

Keywords: gatamynstur, mynstur, peysa, toppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum gatamynstur samkvæmt mynstri A.2 í topp DROPS 170-32 og í peysu DROPS 170-8. Í þessu myndbandi höfum við nú þegar prjónað lítinn topp með sléttprjóni og 2 lykkjum með garðaprjóni á hvorri hlið. Mynstrið er prjónað fram og til baka. Þessi toppur og peysa eru prjónuð úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Mirtes Lopes wrote:

Quero receber receitas de blusas feitas na maquina

15.09.2016 - 23:49

Lola wrote:

Dear Drops Team! Thank You very much for your quick response. I appreciate it. Thank you for the explanation and your time. I am very grateful for all your beautiful patterns offered for free. Thank you. Sincerely, Lola

06.06.2016 - 10:26

Lola wrote:

Hello Dear Team. I am knitting Pullover "Sunny Day" and I am stuck at a point trying to figure it out how to proceed after: "When A.1 has been worked 1 time in height continue the pattern towards the edge st in each side as before..." OK till here. Now when there is no diagram (chart), I don`t know where to start knitting ahead. How to: "continue the pattern towards the edge st" if there is no chart?Thank you very much in advance. Sincerely, Lola

05.06.2016 - 14:41

DROPS Design answered:

Dear Lola, after you have worked A.1 one time in height, continue to inc number of lace patterns, ie on last row in A.1 you have 4 lace patterns (hearts) in A.1, work then 5 lace patterns (hearts) starting some sts before as you did previously. And continue that way until all sts have been worked in A.1. Happy knitting!

06.06.2016 - 10:02

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.