Vísbending #10 - Kantur 2 = 4 heklaðar umferðir af kanti, sem eru heklaðar utan um blómaferningana

Nú erum við komin í vísbendingu 10 í Mystery Blanket CAL teppinu okkar og erum á góðri leið með kantinn!

Kantur 2 samanstendur af 4 umferðum með mismunandi litum og aðferðum sem ramma inn fallegu blómaferningana okkar!

Kantur 2 - stuðlar:

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í turkos (nr 19) – Lesið LITASKIPTI og heklið 3 ll (= 1 st).

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

Heklið 1 st í hverja fl, 1 st um hverja ll og 1 st um ll-boga á hlið umf hringinn, EN heklið 2 st í eina ll-bogann á hvorri skammhlið (= aukið út um 1 st á hvorri skammhlið).

Í hornið er heklað í ll-bogann þannig: 2 st, 3 ll, 2 st.

Útskýring á allri umferð 1:

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í turkos (nr. 19) og heklið 3 ll (= 1 st). Heklið 1 st í hverja fl, 1 st um hverja ll og 1 st um ll-bogann á hlið umf hringinn, EN heklið 2 st í eina ll-bogann á hvorri skammhlið (= aukið út um 1 st á hvorri skammhlið), í hornin er heklað í ll-boga þannig: 2 st, 3 ll, 2 st. Endið umf með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 516 st, 4 3-ll-bogar í hverju horni, - Lesið LITASKIPTI. Ekki klippa frá. Festið ópalgrænu endana (nr. 17), frá síðustu umf í 1. Kant.

Lítið brot af mynstri, umferð 1, í rauðu.

= ll
= st
= kl

UMFERÐ 2: Blómhnappar.

1. Langhlið:
Skiptið yfir í bleikt (nr. 15) og heklið 2 ll, * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 BLÓMHNAPPUR (= sjá skýringu að neðan) í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, * endurtakið frá *-*.

1 BLÓMHNAPPUR:

Heklið 3 st saman í sömu l þannig: Heklið 1 st en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 2 st til viðbótar í sömu l en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 4 l á heklunálinni) og dragið nú síðasta uppsláttinn í gegnum allar 4 l á heklunálinni.

Í hornin er heklað þannig:
Heklið í ll-bogann þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl.

Útskýring á allri umferð 2:

UMFERÐ 2: Blómhnappar.
1.Langhlið:
Skiptið yfir í bleikt (nr. 15) og heklið 2 ll, * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 blómhnappur (= sjá skýringu að ofan) í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, * endurtakið frá *-* 38 sinnum alls. Endið með 1 fl í síðustu fl.

1.Horn:
Heklið í ll-bogann þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl.

1. Skammhlið:
Heklið * 1 fl í næstu st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 blómhnappur í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, *, endurtakið frá *-* 25 sinnum alls. Endið með 1 fl í síðustu fl.

2. Horn:
Alveg eins og 1. Horn

2. Langhlið:
Heklið * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 blómhnappur í næstu st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* 39 sinnum alls. Endið með 1 fl í síðasta fl.

3. Horn:
Alveg eins og 1. Horn.

2. Skammhlið:
Heklið * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 blómhnappur í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, * endurtakið frá *-* 25 sinnum alls. Endið með 1 fl í síðustu fl.

4. Horn + endir:
Heklið í ll-bogann þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl. Heklið 1 fl í næstu l (= í 1. Langhlið), 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 blómhnappur í næsta st og endið með 1 kl í 2. ll frá byrjun umf = 140 fl, 128 blómhnappar og 268 l. – Lesið LITASKIPTI.

Lítið brot af mynstri, umferð 2, í rauðu.

= fl
= ll
= kl
= blómhnappur

UMFERÐ 3: - stuðlar:

Skiptið yfir í ljós turkos (nr. 19) og heklið 3 ll (= 1 st). Heklið 1 st í hverja fl, 1 st um hverja ll og 1 st í toppinn á blómhnöppum umf hringinn.

Í hornin er heklað í ll-bogann þannig: 2 st, 3 ll, 2 st.

Útskýring á allri umferð 3:

UMFERÐ 3: - stuðlar:

Skiptið yfir í ljós turkos (nr. 19) og heklið 3 ll (= 1. st). Heklið 1 st í hverja fl, 1 st um hverja ll og 1 st í toppinn á blómhnöppum umf hringinn, í hornin er heklað í ll-boga þannig: 2 st, 3 ll, 2 st. Endið umf með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 540 st, 12 ll – Lesið LITASKIPTI.

= ll
= st
= kl

UMFERÐ 4 – fl og ll:
Skiptið yfir í ópalgrænan (nr. 17) og heklið 1 ll (= 1. fl), * 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* alla umf. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1.

HEKLLEIÐBEININGAR-1: Ekki hekla of fast í umf með fl + 1 ll.

.

Heklið í 1. Horn þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl.

Útskýring á allri umferð 4:

UMFERÐ 4 – fl og ll:
Skiptið yfir í ópalgrænan (nr. 17) og heklið 1 ll (= 1 fl), * 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* alla umf. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1.

Heklið í ll-bogann í horni þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næsta st.

Endið eftir síðasta horn þannig: * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar og endið með 1 kl í 1. l í umf = 280 fl, 276 ll. Ekki klippa frá ópalgræna þráðinn (nr. 17, en klippið frá og festið aðra enda.

= fl
= ll
= kl

Kennslumyndband

ATHUGIÐ: Myndirnar og kennslumyndbandið sýnir bara dæmi hvernig við heklum kantinn í kringum bara 1 blómaferning. Þú verður að hekla kant 2 í kringum allt teppið þitt (40 ferningar).

Athugasemdir (43)

Virginielykins wrote:

I ended up with 4 extra flower buds...one on each side......

01.06.2016 - 23:15

Miriam Garcia wrote:

Una pregunta: ¿es muy importante que los puntos sean exactos? No sé porqué al final de la última vuelta me sobran 20 puntos, y no sé si deshacerlo entero o puedo continuar aunque tenga algún punto de más. Gracias.

01.06.2016 - 23:11

DROPS Design answered:

Hola Miren. Antes de todo, cuando escribas una pregunta marca la casilla "questions", asi podremos contestarte más rapido. Si, es importante mantener el número correcto de pts. en cada vta, en caso contrario la sig vta tampoco te va a salir correcta. Intenta averiguar donde puede estar el error.

11.06.2016 - 15:42

Giulia wrote:

Al giro 3, negli angoli scrivete 2 m.a. 2 cat 2 m.a., ma sia dal diagramma che dalla foto le catenelle sembrerebbero 3. Mi sbaglio? Grazie!

01.06.2016 - 22:57

DROPS Design answered:

Buongiorno Giulia, grazie per la segnalazione: abbiamo corretto, le catenelle negli angoli sono 3. Buon lavoro!

02.06.2016 - 09:54

Laura Bosch Mallol wrote:

Hola otra vez a todas, Por fin encontré mi error. En la pista 9, orilla 1, me faltan 4 puntos. Toda la tarde y al fin lo encontré El video y las explicaciones, todo perfecto I,m so sorry

01.06.2016 - 20:11

Sasja wrote:

Hej, jeg har et spørgsmål til den første kant rundt om tæppet med stangmasker: Hvor mange st er fra fra lm i det ene hjørne til lm i det andet hjørne, i henholdsvis længden og bredden?

01.06.2016 - 18:24

Sandra wrote:

Hallo ich komme mit der Blütenanzahl nicht hin. Wieviel Stäbchen sind es in der ersten Runde? Kurze Seite und lange Seite. Dankeschön

01.06.2016 - 17:14

Jannie wrote:

Trods mine 530 masker sluttede jeg anden omgang med hhv 39, 40, 25 og 25 blomster knopper. Det er altså 2 for meget. :)

01.06.2016 - 13:23

Laura Bosch Mallol wrote:

Hola, Me parece que la vuelta 2 de la pista 10 no concuerda el video con la explicación escrita

01.06.2016 - 13:04

Cristina wrote:

Yo tmb ando perdida con esta pista, me dan más puntos de los que debería tener.

01.06.2016 - 12:32

Carmen wrote:

Soy novata en el ganchillo y siguiendo los vídeos, he podido llegar a la pista 9 sin problemas. Con la 10 estoy muy perdida, me salen mas puntos de la cuenta. No me aclaro con el vídeo😞

01.06.2016 - 11:25

Charlotte wrote:

Hei, etter første runde har jeg bare 514 staver, og jeg har talt og regnet gjennom flere ganger. Er dere sikre på at det skal være 516 staver? Ellers takk så langt for et fint teppe med gode videoer og bilder :)

01.06.2016 - 00:11

DROPS Design answered:

Hej Charlotte, har du taget den ekstra m ud på hver kortside? Ellers må du bare justere det når du hækler næste række. God fornøjelse!

01.06.2016 - 13:49

Lynn Whinery wrote:

I absolutely LOVE Drops patterns! They\'re all so gorgeous. Why aren\'t they available as PDFs? It\'s wonderful that they\'re available for free on the site, but it would sure be nice if they could be downloaded as PDFs. :-)

31.05.2016 - 21:39

DROPS Design answered:

Dear Mrs Whinery, to download the pattern you have to print it as .PDF - so if you can print as .PDF from your phone or computer, a file will be created, instead of a print, that you can store. Happy crocheting!

01.06.2016 - 09:18

Sandra Wolfe wrote:

On last round of no9 we should have 268 dc and 286 ch sp =554 in no 10 we have to tr in each ch sp and dc plus Inc 2 on short side plus 4 in each corner I make this 572 not 516. What have I misread

31.05.2016 - 21:16

DROPS Design answered:

Dear Mrs Wolfe, in each 3-ch-space above hdc you will crochet only 1 dc along both long sides and along both short sides you will inc 1 dc (= 2 dc along both short sides instead of 1) and in the 3-ch-spaces in each of the 4 corners, you crochet 2 dc, 3ch, 2 dc. You should then have a total of 516 tr. Happy crocheting!

01.06.2016 - 09:40

Jannie wrote:

2. kant. jeg får 530 st. i alt. Dette uden de eller den ekstra st-maske på kortsiderne men incl de 4 st i hver bue (16 st-m). ? videoen er viser ikke særligt godt det problem jeg og andre måske har.

31.05.2016 - 19:07

DROPS Design answered:

Hej Jannie, jeg kan se at du har fået omg 2 = blomsterkanten til at stemme. God fornøjelse!

01.06.2016 - 13:59

Lise Bek Møberg wrote:

Jeg har for mange stgm efter 2 kant 530. Hvor meget betyder det. Vil det komme til at passe . Tak for skøn cal. På forhånd tak

31.05.2016 - 18:41

DROPS Design answered:

Hej Lise, de næste kanter er regnet ud efter antal masker, men hvis du selv kan justere, så du får mønsteret til at stemmer hele vejen rundt, så skal det ikke være noget problem, så længe der ikke er for få masker så hele arbejdet trækker sig sammen, eller for mange så det udvider sig. God fornøjelse!

01.06.2016 - 13:52

Linda wrote:

1. omgang: Skal der tages ud i hver 3lm-bue på de korte sider? Ifølge diagrammet er der to stgm i lm-buerne mellem firkanterne, men ifølge teksten skrives der 1 ekstra stgm i én lm-bue.

31.05.2016 - 18:11

DROPS Design answered:

Hej Linda, Nej du tager kun én ekstra st ud på hver kortside. God fornøjelse!

01.06.2016 - 13:45

Jannie wrote:

Forstår heller ikke det med en ekstra st i lufbuen. Kan ikke komme videre.

31.05.2016 - 17:11

DROPS Design answered:

Hej Jannie, du hækler som forklaret under billede 2, men på begge kortsider tager du 1 st ud, det gør du bedst i en af lm-buerne på kortsiden. God fornøjelse!

01.06.2016 - 13:44

Dorthe Beith Hansen wrote:

Hej drops, nu har jeg valgt at lave mit tæppe større, så mit spørgsmål er: Hvor mange gange på kortsiden skal jeg hækle 2 stgm i lm buen?? Når jeg på denne led har 7 lapper?? Altså i forhold til at få taget korrekt ud?

31.05.2016 - 16:47

Helene Larsen wrote:

MEN hækl 2 st i den ene lm-bue på hver kortside (= tag 1 st ud på hver kortside).... jeg forstår ikke hvor det er på kortsiden jeg skal tage ud.... Er det ligegyldigt hvad det er for en luftmaskebue der skal tages 1 m ud......

31.05.2016 - 15:18

Dina wrote:

Buongiorno! Vorrei un chiarimento sulla spiegazione del giro 1. C'è scritto "lavorare 2 m.a in un arco di cat su ogni lato corto (= aumentare 1 m.a su ogni lato corto)": devo fare un unico aumento in un arco a mia scelta oppure devo lavorare due maglie alte in ogni arco di tre catenelle presente sul lato corto? Grazie!

31.05.2016 - 11:50

DROPS Design answered:

Buongiorno Dina, deve fare un unico aumento su un arco a sua scelta. Buon lavoro!

31.05.2016 - 12:34

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.