Vísbending #11 - 3. Kantur = 7 nýjar umferðir í kringum blómaferningana

Teppið okkar vex og í vísbendingu #11 byrjum við á 3. Kanti sem samanstendur af 7 umferðum. Ekki örvænta – við notum 2 sömu aðferðirnar og áður og með þeim fáum við 3 fallegar rendur í mismunandi litum.

UMFERÐ 1: Heklið áfram með ópalgrænum (nr. 17), 1 kl um næstu l, 1 ll (= 1 fl), * 5 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í/um næstu l *, endurtakið frá *-*.

Horn:

Heklið í ll-bogann þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl.

Útskýring á allri umferð 1.

UMFERÐ 1: Heklið áfram með ópalgrænum (nr. 17), 1 kl um næstu l, 1 ll (= 1 fl), * 5 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í/um næstu l *, endurtakið frá *-* alla 1. Langhliðina.

1. Horn: Heklið í ll-bogann þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl.

Heklið * 1 fl í/um næstu l, 5 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla 1. Skammhliðina, 1 fl í/um næstu l.

2. Horn: Alveg eins og 1. Horn.

Heklið * 1 fl í/umf næstu l, 5 ll, hoppið yfir 3 l, *, endurtakið frá *-* alla 2. Langhliðina, 1 fl í næstu l.

3. Horn: Alveg eins og 1. Horn.

Heklið * 1 fl í/um næstu l, 5 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla 2. Skammhliðina, 1 fl í næstu l.

4. Horn + endir: Heklið alveg eins og 1. Horn, * 1 fl í næstu l, 5 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 kl í 1.l í umf. = 148 fl og 41 5-ll-bogar á hvorri langhlið, 27 5-ll-bogar á hvorri skammhlið og 4 3-ll-bogar í hornum.

Lítið brot af mynstri, umferð 1, í rauðu.

= ll
= fl
= kl

UMFERÐ 2: Skiptið yfir í hvítt (nr. 01) – LESIÐ LITASKIPTI, 1 kl um 1. Ll-boga, 3 ll (= 1. st), 2 st í sama ll-boga, 1 ll, * 3 st um næsta ll-boga, 1 ll *, endurtakið frá *-*.

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

Horn: 3 st, 3 ll, 3 st.

Útskýring á allri umferð 2:

UMFERÐ 2: Skiptið yfir í hvítt (nr. 01), 1 kl um 1. ll-boga, 3 ll (= 1. st), 2 st í sama ll-boga, 1 ll, * 3 st um næsta ll-boga, 1 ll *, endurtakið frá *-* alla 1. Langhliðina.

1. Horn: 3 st, 3 ll, 3 st.

1. Skammhlið: * 1 ll, 3 st í næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* alla skammhliðina, 1 ll.

2. Horn: Alveg eins og 1. Horn.

2. Langhlið: * 1 ll, 3 st í næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* alla langhliðina, 1 ll.

3. Horn: Alveg eins og 1. Horn.

2. Skammhlið: * 1 ll, 3 st í næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* alla skammhliðina, 1 ll.

4. Horn + endir: Heklið alveg eins og 1. Horn, * 1 ll, 3 st í næsta ll-boga, *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 1 ll og endið með 1 kl í 3. Ll frá byrjun umf = 152 ll og 144 st-hópar með 3 st meðtöldum í hornum. LESIÐ LITASKIPTI.

Lítið brot af mynstri, umferð 2, í rauðu.

= ll
= kl
= st

UMFERÐ 3: Skiptið yfir í ópalgrænt (nr. 17), 6 ll (= 1. ll = 1. fl), hoppið yfir 2 st, * 1 fl um næstu ll, 5 ll, hoppið yfir 3 st *, endurtakið frá *-* alla langhliðina.

1. Horn: Heklið í ll-bogann þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl.

1. Skammhlið: * 5 ll, hoppið yfir 3 st, 1 fl um næstu ll *, endurtakið frá *-*, alla skammhliðina, endið með 5 ll, hoppið yfir 3 st.

2. Horn: Alveg eins og 1. Horn.

2. Langhlið: * 5 ll, hoppið yfir 3 st, 1 fl um næstu ll *, endurtakið frá *-*, alla langhliðina, endið með 5 ll, hoppið yfir 3 st.

3. Horn: Alveg eins og 1. Horn.

2. Skammhlið: * 5 ll, hoppið yfir 3 st, 1 fl um næstu ll *, endurtakið frá *-*, alla skammhliðina, endið með 5 ll, hoppið yfir 3 st.

4. Horn + endir: Heklið alveg eins og 1. Horn, eftir það * 5 ll, hoppið yfir 3 st, 1 fl um næstu ll *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 5 ll, hoppið yfir 3 st og endið með 1 kl í 1. l í umf. = 148 fl og 43 5-ll-bogar á hvorri langhlið, 29 5-ll-bogar á hvorri skammhlið og 4 3-ll-bogar í hornum. LESIÐ LITASKIPTI.

Lítið brot af mynstri, umferð 3, í rauðu.

= ll
= fl
= kl

UMFERÐ 4:

Skiptið yfir í ljós turkos (nr. 19). Heklið eins og umferð 2, sjá einnig mynstur.

Smá brot af mynstri, umferð 4, í rauðu.

= ll
= kl
= st

UMFERÐ 5:

Skiptið yfir í ópalgrænt (nr. 17). Heklið eins og umferð 3, sjá einnig mynstur.

Smá brot af mynstri umferð 5, í rauðu.

= ll
= fl
= kl

UMFERÐ 6:

Skiptið yfir í turkos (nr. 18). Heklið eins og umferð 2, sjá einnig mynstur.

Smá brot af mynstri, umferð 6, í rauðu.

= ll
= kl
= st

UMFERÐ 7: Skiptið yfir í ópalgræn (nr. 17), 1 ll (= 1 fl), * 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* alla langhliðina. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1.

1. Horn: Heklið í ll-bogann þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl.

1. Skammhlið: 1 fl, * 1 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-*, alla skammhliðina.

2. Horn: Alveg eins og 1. Horn.

2. Langhlið: 1 fl, * 1 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* alla langhliðina.

3. Horn: Alveg eins og 1. horn.

2. Skammhlið: 1 fl, * 1 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-*, alla skammhliðina.

4. Horn + endir: Heklið alveg eins og 1. Horn, eftir það * 1 fl í/um næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 l *, endurtakið frá *-* að byrjun umf og endið með 1 kl í 1. L í umf jafnframt er skipt yfir í turkos (nr. 18) = 328 fl, 328 ll. Lesið LITASKIPTI. Ekki klippa frá ópalgræna litinn (nr. 17) en klippið frá og festið aðra enda.

Nú ertu klár fyrir næstu vísbendingu.

HEKLLEIÐBEININGAR-1: Ekki hekla of fast í umf með 1 fl + 1 ll.

Smá brot af mynstri umferð 7, í rauðu.

= ll
= fl
= kl

Kennslumyndband

ATHUGIÐ: Myndirnar og myndbandið sýna dæmi hvernig við heklum kant í kringum 1 blómaferning. Þú verður að hekla 3. Kanta í kringum allt teppið (40 ferninga).

Athugasemdir (9)

Mayte Izquierdo wrote:

Vuelvo a poner mi duda, ya que no puedo ver los videos y estoy parada: En la vuelta 7, en la descripción del 1er lado largo ¿falta alguna cadeneta como explicais en el 2º lado largo? en el 1er lado largo dentro de los asteriscos solo poneis puntos bajos, quedarían los dos lados diferentes. Espero a la respuesta para seguir. Gracias

05.07.2016 - 09:26

DROPS Design answered:

Ver la respuesta abajo

05.07.2016 - 10:40

Mayte wrote:

En la vuelta 7, en la descripción del 1er lado largo ¿falta alguna cadeneta como explicais en el 2º lado largo? en el 1er lado largo dentro de los asteriscos solo poneis puntos bajos, quedarían los dos lados diferentes. Espero a la respuesta para seguir. Gracias

30.06.2016 - 17:35

DROPS Design answered:

Hola Maite, sentimos el retraso en la respuesta ya que andamos muy ocupados con la nueva colección de otoño invierno. Tienes razón, falta un "*" en la vta 7. Hay que leerlo de la sig manera: vta 7: cambiar a color n.17, 1 p.de cad (= 1 p.b.), *1 p.de cad, saltar 1 pt, 1 p.b. en el sig pt*, repetir de *a* toda la vta

05.07.2016 - 10:28

Giulia wrote:

Scusate, ma perché non si deve tagliare il filo verde mare? Guardando anche le tappe successive non capisco il motivo. È noioso portarsi dietro il gomitolo e se non è necessario lo taglierei volentieri. Grazie

29.06.2016 - 11:25

DROPS Design answered:

Buongiorno Giulia, può tranquillamente tagliare anche il filo verde mare e procedere come preferisce. Buon lavoro!

29.06.2016 - 12:32

Ingela wrote:

Jag önskar att ni skriver hur många maskor/stolpgrupper det ska vara per sida. Som det är nu så ser man bara hörnet och totala antalet och jag är rädd för att jag inte har rätt antal per sida. Det kanske straffar sig längre fram. Törs inte virka vidare förrän jag ser hur mönstret blir.

14.06.2016 - 07:25

Elisabetta wrote:

Buongiorno, ma non devo tagliare i fili alla fine dei giri pari? Grazie

10.06.2016 - 22:44

DROPS Design answered:

Buongiorno Elisabetta. Alla fine della lezione, trova l'indicazione di tagliare e affrancare tutti i fili, tranne quello con cui sta lavorando. Buon lavoro!

11.06.2016 - 07:48

Sandra Lundström wrote:

Hej, Jag undrar hur länge mönstret till er fina meadow blanket kommer finnas online? Jag är jättesugen på att göra den, men känner att det kanske är mer av ett höstprojekt. Skulle verkligen uppskatta svar. Tack för fina mönster och garner! /Sandra

08.06.2016 - 07:56

DROPS Design answered:

Hej Sandra. Mönstret til denne CAL forbliver online, vi fjerner det ikke :-)

08.06.2016 - 11:43

Elisabetta wrote:

C'è un errore nel giro 1? M. Bss, e poi credo 5 catenelle, non 1, confermate? Grazie, buona serata

07.06.2016 - 18:20

DROPS Design answered:

Buonasera Elisabetta, il giro 1 è corretto. Buon lavoro!

07.06.2016 - 21:51

Tonnie Gresnigt wrote:

Hoe houd ik de blaadjes van de korenbloem en zonnebloem plat. Ze krullen erg naar binnen. Het wordt wel mooi!

07.06.2016 - 18:01

DROPS Design answered:

Hoi Tonnie. Het is de bedoeling dat de bloemen een beetje krullen (3D effect bijna). Je kan bij het wassen en blokken de bladen een beetje plat drukken, maar wil je ze helemaal "fikseren" dan is het beste om ze vast te naaien aan het vierkantje met een paar steken.

08.06.2016 - 11:42

Kirsten Linde wrote:

Hvordan kan der blive flere fastmasker på 1. omgang på ledetråd 11, end der er på sidste omgang på ledetråd 10, når der skal springes 3 masker over?

07.06.2016 - 15:56

DROPS Design answered:

Hej Kirsten, på sidste omgang i ledetråd 10 har du følgende antal masker: 280 fm, 276 lm. Klip ikke den opalgrønne tråd (nr 17), men nu kan du klippe og hæfte de andre tråde.

07.06.2016 - 16:47

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.