Vísbending #1 - Svona byrjum við!

Fyrsta vísbendingin í þessu Crochet-Along verkefni samanstendur af mynsturteikningu, texta og myndum sem leiða þig áfram, skref fyrir skref. Ef þig langar til að byrja og sleppa við myndirnar, þá finnur þú mynsturteikninguna í heild sinni og kennslumyndböndin neðst á síðunni!

Nú skulum við byrja!

Litir

Í þessu fyrsta þrepi (A.1) notum við eftirfarandi litasamsetningu:

UPPFITJUN + 1. UMFERÐ: 01 hvítur
2.UMFERÐ: 05 ljós þveginn
3.UMFERÐ: 06 ljós gallabuxnablár
4.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
5.UMFERÐ: 16 fjólublár

HEKLLEIÐBEININGAR:
Það sem stendur á milli tveggja * á að endurtaka í hvert skipti þar sem stendur frá *-* í uppskrift.
Rauðu táknin í mynsturteikningu eru útskýrð í texta yfir myndum.

UPPFITJUN:
Heklið 4 loftlykkjur með hvítum, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér.

1. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull).

Heklið * 1 loftlykkju, 1 stuðul um loftlykkjuhringinn *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 1 loftlykkja = 12 stuðlar um loftlykkjuhringinn.

Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju, lesið LITASKIPTI að neðan, skiptið yfir í ljós þveginn og klippið frá hvíta þráðinn.

LITASKIPTI:
Til að fá fallega skiptingu þegar skipt er um lit er síðasta keðjulykkjan í umferð hekluð með nýja litum.

2. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur.

Heklið * 2 stuðla um næstu loftlykkju, 1 stuðul í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 2 stuðlar um síðustu loftlykkju.

Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju, lesið LITASKIPTI að ofan, skiptið yfir í ljós gallabuxnabláan og klippið ljós þvegna þráðinn frá.

3.UMFERÐ:
Heklið 4 loftlykkjur (samsvarar 1 tvíbrugðnum stuðli), heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í lokin í gegnum báða tvíbrugðu stuðlana, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið bandið í lokin í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni, 5 loftlykkjur.

Heklið * 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í lokin í gegnum báða þessa tvíbrugðnu stuðla, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum bandið í gegnum allar 5 lykkjurnar á heklunálinni, 5 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls.

Endið með 1 keðjulykkju í 4. loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að ofan, skiptið yfir í ljós fjólubláan og klippið frá ljós gallabuxnabláa þráðinn.

4. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið 6 fastalykkjur um hvern loftlykkjuboga umferðina hringinn (= 72 fastalykkjur).

Endið með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju frá byrjun umferðar. Skiptið yfir í fjólubláan, lesið LITASKIPTI að ofan, ekki klippa frá ljós fjólubláa þráðinn.

5.UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið * 1 fastalykkju í hverja og eina af næstu 6 lykkjum, 1 hálfur stuðull um toppinn á tvíbrugðnastuðlahópnum frá 3. umferð *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn (= 12 sinnum).

Endið með 1 keðjulykkju í loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að ofan. Skiptið yfir í hvítan og klippið fjólubláa þráðinn frá. 72 fastalykkjur og 12 hálfir stuðlar.

Geymið stykkið og gerið annað stykki með nýrri litasamsetningu:

UPPFITJUN + 1.UMFERÐ: 01 hvitur
2.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
3.UMFERÐ: 16 fjólublár
4.UMFERÐ: 05 ljós þveginn
5.UMFERÐ: 06 ljós gallabuxnablár

Tilbúið!

Svona líta báðar litasamsetningarnar út með mynsturteikningu A.1 ásamt umferð 5.

Niðurstaða vísbendingar#1 eru 2 stk hringir þar sem hvor þeirra mælist 14,5 cm að þvermáli.

Notar þú aðra litasamsetningu en þá sem við notum hér?
Merktu þá hjá þér hvaða litanúmer þú setur í staðin áður en þú byrjar, þú getur fundið yfirlit yfir litanúmerinhér.

Öll mynsturteikningin fyrir vísbendingu 1

= 4 loftlykkjur, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér.
= loftlykkja
= keðjulykkja í /um lykkju
= fastalykkja um loftlykkjuboga
= fastalykkja í lykkju
= stuðull um loftlykkju/loftlykkjuhringinn
= stuðull í lykkju
= 4 TVÍBRUGÐNIR STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN Í BYRJUN UMFERÐAR: 4 loftlykkjur (samsvarar 1 tvíbrugðnum stuðli), heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í lokin í gegnum báða þessa tvíbrugðnu stuðla, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum bandið í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni
= 4 TVÍBRUGÐNIR STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN: Heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin á þessum tveimur tvíbrugðnu stuðlum, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum bandið í gegnum allar 5 lykkjurnar á heklunálinni
= 5 loftlykkjur
= Heklið 1 hálfan stuðul um toppinn á tvíbrugðna-stuðlahópnum frá 3. umferð.

Myndband

Athugasemdir (148)

Vivian wrote:

Hej. Hvad farve skal jeg State med, og hvad er farve combinationen. Når jeg har købt Spring Lane tæppe nummer 3. Mvh Vivian

14.03.2017 - 20:50

DROPS Design answered:

Hej Vivian. Se mit svar til dig under videoen :)

15.03.2017 - 15:14

Andrea wrote:

Hallo Drops Team, meine beiden Kreise haben mit der Orginal Wolle und Gleicher Nadelstärke wie angegeben einen Durchmesser von 16,5 kann ich das so lassen? LG Andrea

10.03.2017 - 10:58

DROPS Design answered:

Liebe Andrea, Sie können so lassen, aber beachten Sie, daß Ihre Decke dann größer wird, und daß Sie dann genügend Garne haben. Am besten mit einem kleineren Häkelnadel versuchen, damit Sie die gennante Maßen haben. Viel Spaß beim häkeln!

10.03.2017 - 16:03

MercuryRain wrote:

Thank you Helen :D I was freeking out. hahahaha You have a nice day

09.03.2017 - 18:36

Ana wrote:

Hola! En el paso 12 del círculo decís en las instrucciones que no se corte el hilo lila claro al terminar la vuelta. ¿Qué pasa si se corta? ¿Hace falta para luego? Por ahora sólo tengo un ovillo de cada color y si no lo corto no puedo continuar... :(

09.03.2017 - 16:59

DROPS Design answered:

Hola Ana. Como el color lila claro lo vamos a usar en la pista 2, para evitar tener que rematar demasiado hilos, se recomienda no cortar el hilo después de la primera pista. Para trabajar más cómodamente puedes hacer varios ovillos pequeños.

13.03.2017 - 13:16

Kevser wrote:

Hej, Hvordan gør man i forhold til farver hvis man har købt en anden farve garnpakke end den der er givet som eksempel?

09.03.2017 - 13:23

Monika Fridell wrote:

Det paket jag beställde innehåller inget vitt ,ska jag avöra färgernas plats själv då ? Monika

09.03.2017 - 12:21

Karina wrote:

Hvor stort bliver tæppet?

09.03.2017 - 12:15

DROPS Design answered:

Hej Karina. Du finder al info om taeppet her

09.03.2017 - 13:28

Lola wrote:

En el primer círculo se dice que no se corte el hilo lila claro al terminar la vuelta, pero si no lo cortas como puedes hacer el otro círculo en el que también tienes que utilizar ese color?

09.03.2017 - 11:31

DROPS Design answered:

Hola Lola. Como el color lila claro lo vamos a usar en la pista 2, para evitar tener que rematar demasiado hilos, se recomienda no cortar el hilo después de la primera pista. Para trabajar más cómodamente puedes hacer varios ovillos pequeños.

13.03.2017 - 13:14

Rosaria wrote:

Buongiorno , bellissimo questo mistery cal . Ho seguito il primo indizio , non capisco perché mi viene arricciato verso l'ultimo giro , Grazie

09.03.2017 - 09:43

DROPS Design answered:

Buongiorno Rosaria. Potrebbe essere una questione di tensione del lavoro. Verichi che, alla fine della prima tappa, i cerchi misurino cm 14,5 di diametro. E' stata anche pubblicata la seconda tappa. Provi a lavorare il primo giro per valutare se il risultato la soddisfa. Buon lavoro!

09.03.2017 - 10:18

Inga wrote:

Det ser ut som ni virkat med färg nr 15 istället för nr 16 som det står i beskrivningen. Är det felskrivning i beskrivningen?

09.03.2017 - 09:07

DROPS Design answered:

Hej Inga, Varv 5 virkar vi i färg 16 syren. Lycka till!

09.03.2017 - 09:38

Connie wrote:

Hvordan gøre man tæppet større?

09.03.2017 - 05:33

DROPS Design answered:

Hej Connie, der kommer nogle tips om hvordan man kan gøre tæppet større, når vi har afsløret lidt flere ledetråde. Det er for tideligt at afsløre for meget. God fornøjelse!

09.03.2017 - 09:40

Eliza wrote:

Loving this! Got the cotton today, and caught up this evening, neeed to sew in the ends and I'll be ready for clue 2!

08.03.2017 - 23:21

MercuryRain wrote:

Hello! What are the Clue release dates please. The second one is marked 9/3/2017??? Your not releasing another clue until September??? I thought this was supposed to be weekly CAL?

08.03.2017 - 20:25

Helen answered:

9/3/17 is the 9th March....the US write the date differently

08.03.2017 - 23:02

Gitte wrote:

Hej. Hvordan lægger man ud på siden med billede af ledetråd 1 ??

08.03.2017 - 11:05

DROPS Design answered:

Hej Gitte, Tag et fint billede og gem det på din computer. Gå ind på Spring Lane galleriet klik på "Send os dine billeder" og følg instruktionen. Vi glæder os til at se dine billeder :)

09.03.2017 - 09:49

Klara wrote:

Hjælp Når man har hæklet 5 omgang Så skal man skifte til hvid 72 fastmasker og 12 halvstangmasker Skal de hæklet ned i gruppen fra 3 omgang Hjælp Hilsen Klara

08.03.2017 - 09:05

DROPS Design answered:

Hej Klara. Du har 72 fm og 12 hst efter omg 5 og du skifter til hvid, saa du er klar til den nye ledetraad som kommer i morgen :) Du har haeklet de 72/12 i omg 5 med syren. Se ogsaa videoen nederst

08.03.2017 - 13:40

Evelina Lundström wrote:

Hej, mina cirklar blit vågiga och inte alls platta, vad gör jag för fel?

07.03.2017 - 22:22

DROPS Design answered:

Hej Evelina. Har du maaske haeklet lidt for stramt. Du kan ogsaa pröve at fugte og presse dem let og se om det ikke hjaelper :)

08.03.2017 - 13:31

Emilia Amador wrote:

Cuándo veremos la segunda Pista?

07.03.2017 - 21:42

Klara wrote:

Hej! Tack för en rolig utmaning! Mina blev ca 12,5 cm i diameter. Bör jag göra om med större virknål? Eller blir det problem framöver om jag behåller dem lite mindre? Tack!

07.03.2017 - 21:31

DROPS Design answered:

Hej Klara. Jeg tror ikke det vil give de store problemer fremover - men dit taeppe kan blive lidt mindre end de maal vi har angivet.

08.03.2017 - 13:33

Lene wrote:

Skal jeg gå str. op i nål, hvis det bølger?

07.03.2017 - 21:19

DROPS Design answered:

Hej Lene. Ikke hvis den har den rette str som vi angiver. Du kan evt pröve at fugte og presse den let.

08.03.2017 - 13:32

Susanne wrote:

Hej, kan jeg lave en magisk ring i stedet for luftmasker i starten?

07.03.2017 - 19:21

DROPS Design answered:

Hej Susanne. Ja, det tror jeg sagtens du kan.

08.03.2017 - 13:32

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.