Vísbending #1 - Svona byrjum við!

Fyrsta vísbendingin í þessu Crochet-Along verkefni samanstendur af mynsturteikningu, texta og myndum sem leiða þig áfram, skref fyrir skref. Ef þig langar til að byrja og sleppa við myndirnar, þá finnur þú mynsturteikninguna í heild sinni og kennslumyndböndin neðst á síðunni!

Nú skulum við byrja!

Litir

Í þessu fyrsta þrepi (A.1) notum við eftirfarandi litasamsetningu:

UPPFITJUN + 1. UMFERÐ: 01 hvítur
2.UMFERÐ: 05 ljós þveginn
3.UMFERÐ: 06 ljós gallabuxnablár
4.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
5.UMFERÐ: 16 fjólublár

HEKLLEIÐBEININGAR:
Það sem stendur á milli tveggja * á að endurtaka í hvert skipti þar sem stendur frá *-* í uppskrift.
Rauðu táknin í mynsturteikningu eru útskýrð í texta yfir myndum.

UPPFITJUN:
Heklið 4 loftlykkjur með hvítum, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér.

1. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull).

Heklið * 1 loftlykkju, 1 stuðul um loftlykkjuhringinn *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 1 loftlykkja = 12 stuðlar um loftlykkjuhringinn.

Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju, lesið LITASKIPTI að neðan, skiptið yfir í ljós þveginn og klippið frá hvíta þráðinn.

LITASKIPTI:
Til að fá fallega skiptingu þegar skipt er um lit er síðasta keðjulykkjan í umferð hekluð með nýja litum.

2. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur.

Heklið * 2 stuðla um næstu loftlykkju, 1 stuðul í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 2 stuðlar um síðustu loftlykkju.

Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju, lesið LITASKIPTI að ofan, skiptið yfir í ljós gallabuxnabláan og klippið ljós þvegna þráðinn frá.

3.UMFERÐ:
Heklið 4 loftlykkjur (samsvarar 1 tvíbrugðnum stuðli), heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í lokin í gegnum báða tvíbrugðu stuðlana, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið bandið í lokin í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni, 5 loftlykkjur.

Heklið * 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í lokin í gegnum báða þessa tvíbrugðnu stuðla, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum bandið í gegnum allar 5 lykkjurnar á heklunálinni, 5 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls.

Endið með 1 keðjulykkju í 4. loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að ofan, skiptið yfir í ljós fjólubláan og klippið frá ljós gallabuxnabláa þráðinn.

4. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið 6 fastalykkjur um hvern loftlykkjuboga umferðina hringinn (= 72 fastalykkjur).

Endið með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju frá byrjun umferðar. Skiptið yfir í fjólubláan, lesið LITASKIPTI að ofan, ekki klippa frá ljós fjólubláa þráðinn.

5.UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið * 1 fastalykkju í hverja og eina af næstu 6 lykkjum, 1 hálfur stuðull um toppinn á tvíbrugðnastuðlahópnum frá 3. umferð *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn (= 12 sinnum).

Endið með 1 keðjulykkju í loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið LITASKIPTI að ofan. Skiptið yfir í hvítan og klippið fjólubláa þráðinn frá. 72 fastalykkjur og 12 hálfir stuðlar.

Geymið stykkið og gerið annað stykki með nýrri litasamsetningu:

UPPFITJUN + 1.UMFERÐ: 01 hvitur
2.UMFERÐ: 17 ljós fjólublár
3.UMFERÐ: 16 fjólublár
4.UMFERÐ: 05 ljós þveginn
5.UMFERÐ: 06 ljós gallabuxnablár

Tilbúið!

Svona líta báðar litasamsetningarnar út með mynsturteikningu A.1 ásamt umferð 5.

Niðurstaða vísbendingar#1 eru 2 stk hringir þar sem hvor þeirra mælist 14,5 cm að þvermáli.

Notar þú aðra litasamsetningu en þá sem við notum hér?
Merktu þá hjá þér hvaða litanúmer þú setur í staðin áður en þú byrjar, þú getur fundið yfirlit yfir litanúmerinhér.

Öll mynsturteikningin fyrir vísbendingu 1

= 4 loftlykkjur, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér.
= loftlykkja
= keðjulykkja í /um lykkju
= fastalykkja um loftlykkjuboga
= fastalykkja í lykkju
= stuðull um loftlykkju/loftlykkjuhringinn
= stuðull í lykkju
= 4 TVÍBRUGÐNIR STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN Í BYRJUN UMFERÐAR: 4 loftlykkjur (samsvarar 1 tvíbrugðnum stuðli), heklið 2 tvíbrugðna stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í lokin í gegnum báða þessa tvíbrugðnu stuðla, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum bandið í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni
= 4 TVÍBRUGÐNIR STUÐLAR HEKLAÐIR SAMAN: Heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin á þessum tveimur tvíbrugðnu stuðlum, heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í næstu lykkju og dragið að lokum bandið í gegnum allar 5 lykkjurnar á heklunálinni
= 5 loftlykkjur
= Heklið 1 hálfan stuðul um toppinn á tvíbrugðna-stuðlahópnum frá 3. umferð.

Myndband

Athugasemdir (148)

Marta wrote:

Yo he cogido otra combinación de colores, como se a cual corresponde cada uno? Gracias.

02.03.2017 - 15:26

DROPS Design answered:

Hola Marta. Si estás usando una combinación de colores diferente a la que estamos trabajando, haz una pequeña nota de cuales de tus colores sustituyen nuestros colores antes de comenzar. Puedes ver los colores originales aquí : https://www.garnstudio.com/dropsalong.php?id=2&m=1&cid=23

04.03.2017 - 11:46

Jacqueline wrote:

De legenda bij het haakschema in de Nederlandse versie lijkt niet te kloppen. Bij de symbolen voor de vasten staat 'stokje' geschreven i.p.v. 'vaste'.

02.03.2017 - 15:17

LINDA wrote:

I love this and the fact that you have charts with it is awesome. thank you.

02.03.2017 - 15:15

Birthe Skødt wrote:

Ved sidste CAL var der en mulighed for at lave en udskrift. Kommer der også det denne gang. Dejligt at have mulighed for at se diagrammet på papir.

02.03.2017 - 15:06

DROPS Design answered:

Hej Birthe. Vi vil faa en printervenlig version fra naeste ledetraad.

02.03.2017 - 16:13

Charlotte Ankartjärn wrote:

Hej, hur många ledtrådar är det totalt?

02.03.2017 - 14:32

DROPS Design answered:

Hej Charlotte. Det er ikke helt fastlagt endnu, men der vil komme en oversigt med det hele senere.

02.03.2017 - 16:13

Birgitta Gustafsson wrote:

Hej jag har garnpaket 2 förstår inte vilka färger som ersätter de som finns i mönstret🤔🙄mvh Birgitta💝

02.03.2017 - 14:28

DROPS Design answered:

Hej Birgitta, Du bestämmer själv din färgkombination. Har du valt andra färger så byter du ut den vita mot den färg du har 400 g av, den ljusblå byter du mot den färgen du har 200 g av osv. Gör du på detta sätt så vet du att färgerna blir fördelade på samma sätt som i vårat förslag. Lycka till!

02.03.2017 - 14:59

Sue wrote:

How many motifs of each colour combination should you make?

02.03.2017 - 14:26

DROPS Design answered:

Dear Sue, you have to crochet 1 circle in each colours as shown at the bottom of the clue. Happy crocheting!

02.03.2017 - 14:54

Anna Landsfeldt wrote:

Hvorfor står der at man ikke skal klippe tråden når man er færdig med lys syren?

02.03.2017 - 14:25

DROPS Design answered:

Hej Anna, nu skal du vente til næste ledetråd (det kan jo være at du skal bruge den igen.... ;) )

02.03.2017 - 14:55

Schaller Anita wrote:

Wie viele Blüten braucht man von jeder Sorte. Immer nur eine oder mehrere

02.03.2017 - 14:04

DROPS Design answered:

Liebe Frau Schaller, 1 Kreis wird nun in jeden beiden angegebenen Farbkombinationen gehäkelt. Viel Spaß beim häkeln!

02.03.2017 - 14:54

Stina Bork-Nielsen wrote:

Jeg kan ikke finde ud af at få den udskrevet. Er der en printfunktion som jeg bare ikke kan finde ?

02.03.2017 - 13:43

Christina wrote:

Jeg ville også gerne vide, hvor mange af hver man skal lave😊

02.03.2017 - 13:34

DROPS Design answered:

Hej Christina. Du laver 1 i hver farve som der staar :)

02.03.2017 - 13:47

Anita Tankred wrote:

Anita Tankred 2. mar. 11.35 CET Hej ! Jag har beställt ett garnpaket för CAL .... som blir en filt .Har idag fått första ledtråden .Men har nu en fråga. När man gjort de 2 första kombinationerna av ledtråd 1 .Hur många ska man göra för att det ska stämma storleksmässigt till denna filt ? Likaså hur många av varje ledtråd för att det ska stämma med storleken när den är klar ? M.v.h Anita

02.03.2017 - 13:32

DROPS Design answered:

Hej. Du gör bara det antal som uppges på varje ledtråd, dvs ledtråd 1 består bara av 2 cirklar totalt. När alla ledtrådar är gjorda så kommer filten ha det mått som uppges för den färdiga filten. Lycka till!

02.03.2017 - 14:03

Nadège wrote:

C'est très clair. Bravo ! Y a-t-il plusieurs exemplaires des 2 fleurs à faire ? Merci

02.03.2017 - 13:18

DROPS Design answered:

Bonjour Nadège, on fait 1 exemplaire de chaque cercle, dans chacune des 2 couleurs, comme on le voit à la fin de l'indice. Bon crochet!

03.03.2017 - 10:20

Ulla Swanljung-Eidam wrote:

Video ei toimi (Windows 10).

02.03.2017 - 13:14

Ronel wrote:

Good day, This is beautiful - I can't wait for the finished product!! Will there be a link to a printable version like in the The Meadow Mystery Blanket CAL? Thank you. xxx

02.03.2017 - 12:59

DROPS Design answered:

Dear Mrs Ronel, we will be making a printer friendly version available before next clue is out :)

02.03.2017 - 13:07

Anette Pedersen wrote:

Hvilken farver til Cal 2 ???

02.03.2017 - 12:51

Julia wrote:

En el anterior cal indicasteis en las dos propuestas opcionales que se correspondia con lapropuesta principal. Podríais darnosla en este? Muchas gracias

02.03.2017 - 12:49

Siw Pedersen wrote:

Hvornår kommer 2. ledetråd?

02.03.2017 - 12:31

DROPS Design answered:

Hej Siw, 2. ledetråd bliver sendt ud i næste uge :)

02.03.2017 - 13:30

Heike wrote:

Und wie viele Blüten von jedem Clue werden benötigt? Oder braucht man immer nur eine Blüte?

02.03.2017 - 12:28

Timi wrote:

Hány darabra lesz szükségünk a két motívumból? (How many pieces will we need from these motives?)

02.03.2017 - 12:27

DROPS Design answered:

Hi Timi, The final result of clue #1 is then 2 circles of approx. 14,5 cm in diameter each.

07.03.2017 - 09:01

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.