Vísbending #4 - Nú bætum við nokkrum litum!

Í þessari vísbendingu heklum við 20 nýjar umferðir með nokkrum spennandi heklaðferðum. Við höfum ákveðið að hekla rendur í 3 fallegum litum!

Eins og áður þá getur þú séð kennslumyndbönd neðst í hverri vísbendingu. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir, þá getur skrifað þær í dálkinn neðst á síðunni.

Fyrst smá upplýsingar

MYNSTUR:
Í vísbendingu #4 þá heklum við eftir mynsturteikningu A.4a og A.4b. A.4a sýnir hvernig umferðin byrjar. ATH: Byrjun á umferð er teiknuð yfir hverja aðra í sömu mynsturteikningu þó að það sé heklað til skiptis á hægri og vinstri hlið á sjali og ekki fyrir ofan hverja aðra.

RENDUR:
Klippt er frá eftir hverja umferð, ef næsta umferð er ekki hekluð í sama lit. Endar eru festið í hlið í lokin.
1.-3.UMFERÐ: púður (litur a)
4.UMFERÐ: sinnepsgulur (litur b)
5.-7.UMFERÐ: beige (litur e)
8.-9.UMFERÐ: púður (litur a)
10.-12.UMFERÐ: beige (litur e)
13.UMFERÐ: sinnep (litur b)
14.-15.UMFERÐ: púður (litur a)
16.-18.UMFERÐ: beige (litur e)
19.UMFERÐ: sinnep (litur b)
20.UMFERÐ: púður (litur a)

LITASKIPTI:
Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Heklið síðustu lykkjuna í umferð með fyrsta lit, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, skiptið yfir í næsta lit og dragið bandið í gegnum síðustu lykkju með nýja litnum, eftir þetta er næsta umferð hekluð.

HEKLLEIÐBEININGAR:
Upplýsingar sem eru innan tveggja * eru endurteknar í hvert skipti sem stendur frá *-* í uppskriftinni.

Ef þú ert vön/vanur þá getur þú lesið stuttu útskýringuna og fylgt eftir mynsturteikningu sem samanstendur af A.4a og A.4b sem þú sérð að neðan. Vantar þig frekari aðstoð við að byrja, þá getur þú lesið það sem stendur fyrir neðan í þessari vísbendingu.

Stutt útskýring

Nú heklum við áfram með RENDUR – sjá útskýringu að ofan og mynstur A.4b (A.4a sýnir hvernig hver umferð byrjar og er hekluð sem viðbót við lykkjur í A.4b). Lesið LITASKIPTI! ATH: Til þess að fá betri yfirsýn yfir hvaða umferð sé hekluð í mynstri og röndum, setjið eitt prjónamerki í stykkið hér og næsta umferð er talin sem 1. umferð. Þ.e.a.s. fyrsta umferð í A.4b = 1. umferð í röndum.

Mynsturteikning fyrir vísbendingu #4

= 1 loftlykkja
= 1 stuðull um loftlykkju/loftlykkjuboga
= frá réttu: 1 stuðull í aftari lykkjuboga. Frá röngu: 1 stuðull í fremri lykkjuboga
= frá réttu: 1 fastalykkja í aftari lykkjuboga. Frá röngu: 1 fastalykkja í fremri lykkjuboga
= Í umferð merktri með ör er aukið út (með þeirri lykkju sem sýnd er í mynsturteikningu) hvoru megin við prjónamerki
= Í byrjun á umferð eru heklaðar 3 loftlykkjur
= Í byrjun á umferð er hekluð 1 loftlykkja
= byrjið hér

Vantar þig aðstoð við að byrja?

Hér er nánari útskýring á hvernig þú byrjar á vísbendingu #4. Við höfum merkt hvar við vinnum með rauðum í mynsturteikningu.

1.UMFERÐ (= rétta): Heklið 3 loftlykkjur (A.4a), eftir það er heklað A.4b þannig: * 2 stuðlar um fyrsta/næsta loftlykkjuboga, 3 stuðlar um næsta loftlykkjuboga *, heklið frá *-* út umferðina = 120 stuðlar.


Setjið 12 prjónamerki í stykkið án þess að hekla þannig: Setjið eitt prjónamerki á eftir fyrstu 5 stuðlum, eftir það eru næstu 11 prjónamerki sett með 10 lykkjur á milli hverra prjónamerkja, nú eru aftur 5 stuðlar eftir í umferð á eftir síðasta prjónamerki. Prjónamerkin fylgja með áfram upp í stykkinu og við komum til með að hafa ca sama lykkjufjölda á hvorri hlið.


Snúið stykkinu og heklið umferð 2, 3 og 4 eftir mynsturteikningu, A.4a og A.4b, - lesið LITASKIPT.


Snúið stykkinu, heklið 5. umferð (ÖR 1) með útaukningu þannig: Aukið út um 1 stuðul hvoru megin við prjónamerki með því að hekla 1 auka stuðul um loftlykkjuboga (= 24 lykkjur fleiri) = 144 stuðlar í umferð.


Snúið stykkinu og heklið 6.-10. umferð. Haldið áfram með rendur – sjá útskýringu að ofan og útaukningu í 7. umferð (ÖR 2, aukið út þannig: Aukið út um 1 fastalykkju hvoru megin við prjónamerki með því að hekla 2 fastalykkjur í sömu lykkju = 24 lykkjur fleiri) = 168 fastalykkjur í umferð og í 10. umferð (ÖR 3, aukið út þannig: Aukið út um 1 stuðul hvoru megin við prjónamerki með því að hekla 2 stuðla í eina lykkju = 24 fleiri lykkjur) = 192 stuðlar í umferð.


Snúið stykkinu og heklið 11.-15. umferð. Haldið áfram með rendur – sjá útskýringu að ofan og útaukningu í 12. umferð (ÖR 4, aukið út þannig: Aukið út um 1 fastalykkju hvoru megin við prjónamerkin með því að hekla 2 fastalykkjur í eina lykkju = 24 lykkjur fleiri) = 216 fastalykkjur í umferð.


Snúið stykkinu og heklið 16.-20. umferð. Haldið áfram með rendur – sjá útskýringu að ofan og útaukningu í 16. umferð (ÖR 5, aukið út þannig: Aukið út um 1 stuðul hvoru megin við hvert prjónamerki með því að hekla 2 stuðla í eina lykkju = 24 lykkjur fleiri) = 240 stuðlar í umferð og í 18. umferð (ÖR 6, aukið út þannig: Aukið út um 1 fastalykkju með því að hekla 2 fastalykkjur í eina lykkju hvoru megin við hvert prjónamerki = 24 lykkjur fleiri) = 264 fastalykkjur í umferð.


Tilbúið!

Nú er 4. vísbending lokið og þegar allar 20 umferðirnar hafa verið heklaðar mælist stykkið ca 39 cm frá byrjun og niður mitt á sjali. Sjá mynd að neðan hvernig stykkið lítur út. Nú bíðum við eftir næstu vísbendingu.

href="https://www.garnstudio.com/dropsalong-gallery.php?id=4&cid=14">Ekki gleyma að deila myndum af verkefninu þínu með okkur í dropsalong gallery!

Er litur E búinn? Þú getur notað lit G í umferð 18 í staðinn.

Kennslumyndband

Athugasemdir (78)

Yvette wrote:

Hoeveel \../ tussen elke markeerder in rij 5? Volgens video 3 tussen markeerder 1 en 2 maar dan kom ik niet uit. Bij foto's van anderen zitten er soms 3 en soms 4 tussen. Graag opgave van de hele rij. In volgende clue graag duidelijke aanwijzingen tussen welke steken een markeerder komt

19.05.2018 - 08:51

DROPS Design answered:

Hoi Yvette, In toer 5 meerder je aan elke kant van elke markeerdraad, dat betekent dat er na toer 5, 12 steken tussen elke markeerdraad zitten en 6 steken voor de eerste en na de laatste markeerdraad.

21.05.2018 - 10:53

Mary Margaret Kachurowski wrote:

I\'ve figured out the first increase row, however, I had to pull the thread lines out. Far easier to move the stitch markers as opposed to dealing with 12 bits of hanging thread! I'm experienced with reading charts and this presentation is just too confusing. If it was my first chart, it would be my last one. Hopefully, when and if this pattern is published in full, the whole chart will be presented in a user friendly way.

18.05.2018 - 03:58

Ana wrote:

Ana: Esto leí para las que se les acaba el color e. -¿Se agotó el color "e" durante la pista n. ° 4? ¡No te preocupes! Puedes conectar la última ronda de esa pista con el número de color "g".-

17.05.2018 - 21:30

Ana wrote:

Ana: Ah vale, vale. Sólo era una suposición mía. Había creído que igual te faltaba un poco para terminar una fila. He leído en otros comentarios que le ha pasado a más personas la falta de color e, pero no sé si también de cotton light o de otro tipo.

17.05.2018 - 21:19

Doenja wrote:

In rij 4 van clue 4 begint de rij met 3 lossen... ik neem aan dat na de laatste V ook weer moet worden geëindigd met een stokje ? Jammer dat niet iedere keer een foto van het begin en einde te zien is en alleen close-up van het midden gedeelte. Mvg

17.05.2018 - 20:19

DROPS Design answered:

Hallo Doenja, Je haakt inderdaad aan het einde van die toer weer een stokje. Het kan inderdaad beter aangegeven worden, ik zal het even doorgeven aan designafdeling.

21.05.2018 - 10:19

Ana wrote:

Con respecto a la falta de hilo de depósito cotton light, he revisado los materiales, del color e se piden 50gr, no entiendo de qué convertidor de hilo me habláis yo estoy usando este hilo en las cantidades que marcan y en la.pista cuatro me falta para dos filas y media, sin contar que aún no se si este color se pide en más pistas más adelante

17.05.2018 - 19:44

Mary Margaret Kachurowski wrote:

Just starting this section and am getting very confused reading the pattern instructions through. The marking thread ? is this the same purpose as a stitch marker? Each row seems to reflect 12 stitches but where are the increases supposed to fit in? I'm hoping that once I start this section it will become clear, but right now it's as clear as mud :-(

17.05.2018 - 15:12

Crystal wrote:

What is the purpose of the marking thread and how do I know where to place them on each row?

17.05.2018 - 03:11

DROPS Design answered:

Dear Crystal, you insert the marking thread and will then increase on each side of each of the marking threads on the rows with an arrow - see also the row after row explanations with pictures. You put marker 1 between stitch 5 and 6, (dont count the 3 chain stitches - A.4), marker 2 between 15 and 16, 3 between 25/26, 4 between 35/36, 5 between 45/46, 6 between 55/56, 7 between 65/66, 8 between 75/76, 9 between 85/86, 10 between 95/95, 11 between 105/106 and 12 between 115/116. Although there is a difference between the photos and the video, the result will be the same. Then let the markers follow work upwards. Happy Crocheting!

17.05.2018 - 09:19

Ana wrote:

Sonia, sí, puedes poner marcadores, o lo que tú quieras. Sólo es para facilitar la labor. La única diferencia es que el hilo lo vas moviendo hacia arriba sin necesidad de soltarlo y los marcadores los quitas y los vuelves a colocar donde correspondan.

16.05.2018 - 18:15

Ana wrote:

Ana Marín, yo creo que si no te llega es porque 50g de cotton merino, tiene 110 metros, y 50g de cotton light, tiene 105 metros. Si pinchas en "materiales", hay un link de "convertidor de hilos" y verás que necesitas gramos diferentes para cada hilo.

16.05.2018 - 18:06

Sonia wrote:

Hola, supongo que no se puede porque si no así lo habríais indicado, pero los hilos se pueden sustituir por marcadores?

16.05.2018 - 17:04

DROPS Design answered:

Hola Sonia, sí, los hilos se pueden sustituir por marcapuntos. Debes estar atenta en las filas en las que hay aumentos para colocar los marcapuntos en sus sitios correspondientes.

20.05.2018 - 20:25

Auri wrote:

Gracias Ana, solucionado

16.05.2018 - 15:59

Ana wrote:

Auri: En la fila 19, tienes que tener 264 puntos = 88 grupos de "punto alto, 2 cadenas, punto alto". Las 3 cadenas del comienzo de fila creo que no se cuentan.

16.05.2018 - 14:48

Ana Marín wrote:

Estoy utilizando cotton light de drops, con el kit de miss kits, en la cuarta pista acabando de usar el color e no puedo terminar las filas que me marca el patrón en ese color, que está mal?

16.05.2018 - 14:15

DROPS Design answered:

Hola Ana, en este apartado puedes ver las cantidades de material necesarios para realizar la labor. Si las cantidades son correctas, puede ser que estés trabajando demasiado flojo y utilices más material. https://www.garnstudio.com/dropsalong.php?id=4&m=1&cid=23

20.05.2018 - 20:24

Auri wrote:

Hola, podéis decirme cuantos puntos debe tener la vuelta número 19? Gracias

16.05.2018 - 14:08

DROPS Design answered:

Hola Auri, en la fila 19 deberías tener 88 grupos de 1 p.a + 2 p. de cad. + 1 p.a. , es decir, es decir, 352 puntos, contando los 176 p.a y 176 puntos de cadeneta.

20.05.2018 - 20:19

Cathy wrote:

Why does the U.S. English version show treble stitches on the diagram for double crochet stitches?

15.05.2018 - 20:14

DROPS Design answered:

Dear Cathy, there was a mistake in the US-English text but it has been edited now, ie US-terms are now right. Happy crocheting!

16.05.2018 - 09:59

Catherine wrote:

How difficult is to follow the instructions when pictures, charts, terminology and videos are all mismatched. Not to mention the cumbersome markers...you seem to be lef to your own devices. Such a pity cos the pattern is really nice and I really want to complete it.

15.05.2018 - 10:14

DROPS Design answered:

Dear Catherine, We are really sorry to hear that! Of course we will try to help you to understand. Please write your question concretely and briefly here in the clue - then we will answer you as soon as possible.

15.05.2018 - 11:14

Cathy wrote:

Row 5 diagram only shows 3 stitches per group and does not seem to reflect the increase stitches. The video seems to show skipping over the increase stitches. Please give explicit instructions for how to treat the increase stitches.

15.05.2018 - 03:37

DROPS Design answered:

Dear Cathy, the video shows how to crochet row 5 (time code 05.10) and how to increase on each side of 1st marker (time code 05:16) and on each side of 2nd marker (time code 05:32), repeat these increase on each side of remaining markers. Happy crocheting!

15.05.2018 - 10:21

Anuski wrote:

Si tienes un nº diferente de puntos, colocar los marcadores aproximadamente. Dividir el nº total de puntos de la fila, por el nº de marcadores que tienes que poner (12) y ese es el nº de puntos que tiene que haber entre marcadores y luego dividir ese resultado entre 2 y ése es el nº de puntos a contar desde el borde para colocar los marcadores extremos.

13.05.2018 - 21:48

Anuski wrote:

Fila 1: 120 puntos -las 3 cadenas de subida no cuentan-, y la secuencia de varetas de cada arco es 2-3-2-3-2-3... los marcadores de los extremos, se ponen a 5 varetas del borde y los otros, separados entre sí por 10 varetas. 120 puntos/12 marcadores=10 y 10/2=5. Fila 20 : después de los aumentos, habrá 264 puntos. En esa última fila, los marcadores extremos se colocan a 11 varetas del borde, y los demás, están separados entre sí por 22 varetas. 264/12=22 y 22/2= 11

13.05.2018 - 21:42

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.