Vísbending #4 - Nú bætum við nokkrum litum!

Í þessari vísbendingu heklum við 20 nýjar umferðir með nokkrum spennandi heklaðferðum. Við höfum ákveðið að hekla rendur í 3 fallegum litum!

Eins og áður þá getur þú séð kennslumyndbönd neðst í hverri vísbendingu. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir, þá getur skrifað þær í dálkinn neðst á síðunni.

Fyrst smá upplýsingar

MYNSTUR:
Í vísbendingu #4 þá heklum við eftir mynsturteikningu A.4a og A.4b. A.4a sýnir hvernig umferðin byrjar. ATH: Byrjun á umferð er teiknuð yfir hverja aðra í sömu mynsturteikningu þó að það sé heklað til skiptis á hægri og vinstri hlið á sjali og ekki fyrir ofan hverja aðra.

RENDUR:
Klippt er frá eftir hverja umferð, ef næsta umferð er ekki hekluð í sama lit. Endar eru festið í hlið í lokin.
1.-3.UMFERÐ: púður (litur a)
4.UMFERÐ: sinnepsgulur (litur b)
5.-7.UMFERÐ: beige (litur e)
8.-9.UMFERÐ: púður (litur a)
10.-12.UMFERÐ: beige (litur e)
13.UMFERÐ: sinnep (litur b)
14.-15.UMFERÐ: púður (litur a)
16.-18.UMFERÐ: beige (litur e)
19.UMFERÐ: sinnep (litur b)
20.UMFERÐ: púður (litur a)

LITASKIPTI:
Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Heklið síðustu lykkjuna í umferð með fyrsta lit, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, skiptið yfir í næsta lit og dragið bandið í gegnum síðustu lykkju með nýja litnum, eftir þetta er næsta umferð hekluð.

HEKLLEIÐBEININGAR:
Upplýsingar sem eru innan tveggja * eru endurteknar í hvert skipti sem stendur frá *-* í uppskriftinni.

Ef þú ert vön/vanur þá getur þú lesið stuttu útskýringuna og fylgt eftir mynsturteikningu sem samanstendur af A.4a og A.4b sem þú sérð að neðan. Vantar þig frekari aðstoð við að byrja, þá getur þú lesið það sem stendur fyrir neðan í þessari vísbendingu.

Stutt útskýring

Nú heklum við áfram með RENDUR – sjá útskýringu að ofan og mynstur A.4b (A.4a sýnir hvernig hver umferð byrjar og er hekluð sem viðbót við lykkjur í A.4b). Lesið LITASKIPTI! ATH: Til þess að fá betri yfirsýn yfir hvaða umferð sé hekluð í mynstri og röndum, setjið eitt prjónamerki í stykkið hér og næsta umferð er talin sem 1. umferð. Þ.e.a.s. fyrsta umferð í A.4b = 1. umferð í röndum.

Mynsturteikning fyrir vísbendingu #4

= 1 loftlykkja
= 1 stuðull um loftlykkju/loftlykkjuboga
= frá réttu: 1 stuðull í aftari lykkjuboga. Frá röngu: 1 stuðull í fremri lykkjuboga
= frá réttu: 1 fastalykkja í aftari lykkjuboga. Frá röngu: 1 fastalykkja í fremri lykkjuboga
= Í umferð merktri með ör er aukið út (með þeirri lykkju sem sýnd er í mynsturteikningu) hvoru megin við prjónamerki
= Í byrjun á umferð eru heklaðar 3 loftlykkjur
= Í byrjun á umferð er hekluð 1 loftlykkja
= byrjið hér

Vantar þig aðstoð við að byrja?

Hér er nánari útskýring á hvernig þú byrjar á vísbendingu #4. Við höfum merkt hvar við vinnum með rauðum í mynsturteikningu.

1.UMFERÐ (= rétta): Heklið 3 loftlykkjur (A.4a), eftir það er heklað A.4b þannig: * 2 stuðlar um fyrsta/næsta loftlykkjuboga, 3 stuðlar um næsta loftlykkjuboga *, heklið frá *-* út umferðina = 120 stuðlar.


Setjið 12 prjónamerki í stykkið án þess að hekla þannig: Setjið eitt prjónamerki á eftir fyrstu 5 stuðlum, eftir það eru næstu 11 prjónamerki sett með 10 lykkjur á milli hverra prjónamerkja, nú eru aftur 5 stuðlar eftir í umferð á eftir síðasta prjónamerki. Prjónamerkin fylgja með áfram upp í stykkinu og við komum til með að hafa ca sama lykkjufjölda á hvorri hlið.


Snúið stykkinu og heklið umferð 2, 3 og 4 eftir mynsturteikningu, A.4a og A.4b, - lesið LITASKIPT.


Snúið stykkinu, heklið 5. umferð (ÖR 1) með útaukningu þannig: Aukið út um 1 stuðul hvoru megin við prjónamerki með því að hekla 1 auka stuðul um loftlykkjuboga (= 24 lykkjur fleiri) = 144 stuðlar í umferð.


Snúið stykkinu og heklið 6.-10. umferð. Haldið áfram með rendur – sjá útskýringu að ofan og útaukningu í 7. umferð (ÖR 2, aukið út þannig: Aukið út um 1 fastalykkju hvoru megin við prjónamerki með því að hekla 2 fastalykkjur í sömu lykkju = 24 lykkjur fleiri) = 168 fastalykkjur í umferð og í 10. umferð (ÖR 3, aukið út þannig: Aukið út um 1 stuðul hvoru megin við prjónamerki með því að hekla 2 stuðla í eina lykkju = 24 fleiri lykkjur) = 192 stuðlar í umferð.


Snúið stykkinu og heklið 11.-15. umferð. Haldið áfram með rendur – sjá útskýringu að ofan og útaukningu í 12. umferð (ÖR 4, aukið út þannig: Aukið út um 1 fastalykkju hvoru megin við prjónamerkin með því að hekla 2 fastalykkjur í eina lykkju = 24 lykkjur fleiri) = 216 fastalykkjur í umferð.


Snúið stykkinu og heklið 16.-20. umferð. Haldið áfram með rendur – sjá útskýringu að ofan og útaukningu í 16. umferð (ÖR 5, aukið út þannig: Aukið út um 1 stuðul hvoru megin við hvert prjónamerki með því að hekla 2 stuðla í eina lykkju = 24 lykkjur fleiri) = 240 stuðlar í umferð og í 18. umferð (ÖR 6, aukið út þannig: Aukið út um 1 fastalykkju með því að hekla 2 fastalykkjur í eina lykkju hvoru megin við hvert prjónamerki = 24 lykkjur fleiri) = 264 fastalykkjur í umferð.


Tilbúið!

Nú er 4. vísbending lokið og þegar allar 20 umferðirnar hafa verið heklaðar mælist stykkið ca 39 cm frá byrjun og niður mitt á sjali. Sjá mynd að neðan hvernig stykkið lítur út. Nú bíðum við eftir næstu vísbendingu.

href="https://www.garnstudio.com/dropsalong-gallery.php?id=4&cid=14">Ekki gleyma að deila myndum af verkefninu þínu með okkur í dropsalong gallery!

Er litur E búinn? Þú getur notað lit G í umferð 18 í staðinn.

Kennslumyndband

Athugasemdir (78)

Silke wrote:

Ich verstehe Reihe 5 nicht. Heißt das mit der Zunahme, dass in den Luftmaschenbögen dann 5 Stäbchen bei der Zugabe gehäkelt werden statt 3?? Und wie enden die die Reihen?

23.08.2023 - 13:34

DROPS Design answered:

Liebe Silke, anstatt 3 Stäbchen um den Luftmaschenbogen werden Sie 4 Stäbchen bei der Markierungsfäden häkeln -siehe 4. Foto und Beschreibung. Viel Spaß beim häkeln!

24.08.2023 - 09:18

Charlene Barnard wrote:

Im going crazy.....my videos have no sound and I cannot see how each row starts and ends. And do the stitches in 4a count or are they just to start row. And how can do i know if my stitch count is right after each row.

12.01.2023 - 21:55

DROPS Design answered:

Dear Mrs Barnard, our videos do not have sound just because not every one can understand English, just follow the diagram and the written pattern at the same time as you look at the video. A.4 doesn't count in the number of stitches, it just shows how to start the row. To check your number of stitches you can either add a marker between each repeat or count them after every row. The number of sts after each increase row is given above. Happy crocheting!

13.01.2023 - 09:26

Vittoria wrote:

Er der et lige maskeantal ved enden af hver række og dette uden at tælle vendemaske/r med? Jeg har placeret maskemarkører med 10 masker imellem og arbejdet mig op. Nu er jeg så kommet til række 5 og kan overhovedet ikke komme videre. Jeg har 40 V stg i rækken fra række 4 - er dette korrekt? Nu vil jeg starte på række 5 og kan ikke, ligegyldigt hvordan jeg regner mig frem til det, nå til 144 masker på rækken med udt i nogenlunde lige orden?

14.06.2018 - 07:42

Nicole wrote:

Klopt het dat in toer 1 tm 4 doordat je niet meerdert het lijkt dat je niet meer rond haakt maar het recht omhoog gaat, aan de randen bedoel ik dan.

03.06.2018 - 20:27

Beatriz wrote:

Por favor en la fila 5, podeis especificar el orden de los arcos en los q van los aumentos?

28.05.2018 - 23:19

DROPS Design answered:

Hola Beatriz. Los aumentos se trabajan como antes a cada lado del marcapuntos ( o el hilo marcador).

10.06.2018 - 11:03

Beatriz wrote:

En esta pista tengo problemas al finalizar cada fila. Me hace un salto y.la parte recta del semicirculo del chal hace como escalones. Debo terminar cada fila con algún punto adicional al igual q la empezamos con las cadenetas de subida??

28.05.2018 - 22:36

DROPS Design answered:

Hola Beatriz. Hay que trabajar según el patrón. El último punto de la fila se trabaja en el último punto de la fila anterior. Puedes mirar cómo en los vídeos. No hay escalones en este patrón.

10.06.2018 - 10:58

Anne wrote:

Bonjour, j'ai une petite question, comment termine-t-on le rang 4 de la partie 4 ? je ferais bien une bride dans les 3 mailles en l'air du début du rang précédent .... dans la grille de la partie 4, il y a juste le début du rang ... Merci de votre réponse, et aussi merci pour le projet !! Anne

26.05.2018 - 16:55

DROPS Design answered:

Bonjour Anne, le rang 4 se termine par 1 bride, 2 ml, 1 bride dans l'avant-dernière ms du rang. Bon crochet!

28.05.2018 - 10:11

Rita De Boer wrote:

Bij toer 2 houd ik nog het stokje over van de vorige toer, het stokje. Moet daar nog een stokje? En tellen de 3 lossen aan het begin en de stokjes aan het eind met als steken?

25.05.2018 - 13:56

Stefania wrote:

Buonasera! Potete indicare la sequenza di colori per le righe con il kit Belle? Ho preso esattamente quelli che avete suggerito, ho iniziato con il ciliegia n.12. Grazie Stefania

22.05.2018 - 21:18

DROPS Design answered:

Buongiorno Stefania. In fondo a questa pagina trova la corrispondenza tra i colori indicati nelle spiegazioni: a, b, c, d (e così via) e il numero del colore del filato Belle che deve usare. Buon lavoro!

23.05.2018 - 09:34

Mary wrote:

Gabriela: 264

22.05.2018 - 16:38

Gabriela wrote:

Hallo Wie viele Stäbchen sollten es am Ende von Clue 4 (Reihe 20) sein? Danke

22.05.2018 - 15:15

DROPS Design answered:

Liebe Gabriela, am Ende der 6. Reihe haben Sie 264 M und 12 Rapport x (3 Stb x 4 in jedem Rapport) = 264 Stb. Viel Spaß beim häkeln!

23.05.2018 - 16:48

Marcadores Fila 4/Markers Row 4 wrote:

También se puede distribuir así: 3*3*3*3*3*3*4*3*3*3*3*3*3, 40/12=3,33 ya que en las explicaciones pone que casi siempre vamos a tener el mismo número de puntos a cada lado. It can also be distributed like this: 3*3*3*3*3*3*4*3*3*3*3*3*3. 40/12=3,33 In the explanations it says that we will almost always have the same number of points on each side.

20.05.2018 - 12:20

12 Marcadores wrote:

María me he confundido, sólo dividía el chal en 12 partes, y son13 partes, así que puedes distribuirlos así: 2*3*3*3*3*4*4*4*3*3*3*3*2. Perdona, éste chal me está volviendo loca

20.05.2018 - 10:39

Mar wrote:

Yvette: ok Het spijt me, I'm sorry. 2*3*3*3*3*4*4*4*3*3*3*3*2

20.05.2018 - 10:32

Yvette wrote:

Mar: maar dan gebruik je maar 11 markeerders. /But that are only 11 stitchmarkers in stead of 12 on row 5

20.05.2018 - 08:00

DROPS Design answered:

Hallo Yvette, De markeerdraden plaats je gelijk al in de eerste toer van clue 4. Tussen de markeerdraden zitten 10 steken/stokjes en vanaf elke zijkant zitten 5 stokjes. In totaal 12 markeerders. De markeerders neem je mee tijdens het haken in de hoogte. Door het patroon is het niet altijd mogelijk om een gelijk aantal steken tussen de markeerders te houden, maar probeer het aantal steken dat er tussen zit wel goed verdeeld te houden tussen de markeerders. De markeerdraden zijn niet in het telpatroon als symbool aangegeven. De ster in het telpatroon geeft aan waar je moet beginnen. (zie verklaring symbolen)

21.05.2018 - 10:55

Marcadores wrote:

María: Puedes distribuirlos así: (2a*3a*3a*4a*4a*4a*4a*4a*4a*3a*3a*2a). a=arcos. *=marcadores. Tendrás 40 arcos al acabar la fila 4. Distribúye los marcadores de manera que los de la mitad dcha e izqda del chal se vean igual, pero en espejo.

20.05.2018 - 00:43

Maria wrote:

Hola voy por la hilera 5 pero no se como subir los hilos marcadores que puse en la 1. Puede alguien decirme cuantos arcos tienen que quedar entre cada marcador? Gracias.

19.05.2018 - 23:48

Mar wrote:

Het is een spelfout geweest. (2*3*3*4*4*4*4*4*4*3*3*2). markeerder= *

19.05.2018 - 21:56

Yvette wrote:

Mar: ? Eindig je met een steekmarkeerder? Ik neem aan dat * een steekmarkeerders is.

19.05.2018 - 21:08

DROPS Design answered:

Hoi Yvette, Zie mijn antwoorden op je andere vragen. Hopelijk is het duidelijk en kom je er zo uit. Laat het anders even weten.

21.05.2018 - 10:55

Mar wrote:

Yvette: rij 5= 40 I..I = 2*3*3*4*4*4*4*4*4*3*3*2 * = markeerder

19.05.2018 - 12:32

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.